17.03.18

Auglýsing um starf aðstoðarmanns landlæknis

Sjá stærri mynd

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða skipulagðan og drífandi aðstoðarmann landlæknis. Í boði er fjölbreytt, áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð og sjálfstæð vinnubrögð, góða samskiptahæfni og fagmennsku. Um er að ræða fullt starf.

Um er að ræða fullt starf. Næsti yfirmaður er landlæknir.

Opna auglýsingu á pdf.

<< Til baka