22.12.17

Talnabrunnur er kominn út

Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, Talnabrunnur, er kominn út á vef embættisins. Að þessu sinni er fjallað um bið eftir hjúkrunarrými.

Greinahöfundar eru Agnes Gísladóttir, Laura Scheving Thorsteinsson og Sigríður Egilsdóttir

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir, verkefnisstjóri.

Lesa nánar: Talnabrunnur. 11. árgangur. 9. tölublað. Nóvember-desember 2017.

<< Til baka