16.11.17

Talnabrunnur kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er nú kominn út á vef Embættis landlæknis.

Að þessu sinni er fjallað um norræna ritið „Health Statistics in the Nordic Countries 2017" og „Aborter i Norden" norræna skýrslu um fóstureyðingar á Norðurlöndum.

Greinahöfundar eru Védís Helga Eiríksdóttir og Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur, 11. árgangur. 8. tölublað. Október 2017 (pdf).

<< Til baka