13.11.17

Tilkynna skal þegar rekstri heilbrigðisþjónustu er hætt

Að gefnu tilefni vill embætti landlæknis benda á að heilbrigðisstarfsmaður /-stofnun sem hyggst hætta rekstri heilbrigðisþjónustu skal tilkynna það til landlæknis með því að skila inn eyðublaðinu „Tilkynning um að rekstri sé hætt", sem hægt er að nálgast undir Rekstur heilbrigðisþjónustu.

<< Til baka