09.11.17

Ungmenni utan skóla – Hagir og úrræði. Morgunverðarfundur.

Sjá stærri mynd

Morgunverðarfundur samstarfshópsins Náum áttum verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík miðvikudaginn 15. nóvember nk. kl. 8:15 - 10:00.

Yfirskrift fundarins er: Ungmenni utan skóla – Hagir og úrræði.

Frummælendur:

  • Margrét Guðmundsdóttir, kennari á íþróttasviði Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu. Hagir og líðan ungmenna utan skóla.
  • Sólveig Þrúður Þorvaldsdóttir, náms- og starfsráðgjafi í Fjölsmiðjunni. Krakkarnir okkar í Fjölsmiðjunni.
  • Jódís Káradóttir, náms- og starfsráðgjafi, umsjónarmaður ungmennaverkefna hjá Námsflokkum Reykjavíkur. Svona gerum við í Námsflokkunum.

Fundarstjóri: Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi.

Þátttökugjald er 2.400 kr. (þarf að staðgreiða) og er morgunverður innifalinn.

Skráning er á www.naumattum.is

Sjá nánar: Dagskrá

<< Til baka