04.10.17

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er kominn út á vef Embættis landlæknis. Að þessu sinni er fjallað um fjórðu fyrirlögn rannsóknarinnar Heilsa og líðan Íslendinga (PDF)

Greinahöfundar eru Hildur Björk Sigbjörnsdóttir, Jón Óskar Guðlaugsson og Agnes Gísladóttir.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur, 11. árgangur. 7. tölublað. September 2017 (pdf). 

<< Til baka