04.09.17

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er kominn út á vef Embættis landlæknis. Að þessu sinni fjallar fréttabréfið um geðheilbrigði ungs fólks á Íslandi.

Greinahöfundar eru Sigrún Daníelsdóttir, Védís Helga Eiríksdóttir og Salbjörg Bjarnadóttir.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur. 11. árgangur. 6. tölublað. Ágúst 2017 (PDF).

<< Til baka