31.08.17

9. september –Dagur líffæragjafar og líffæraígræðslu í Evrópu

Sjá stærri mynd

Laugardagurinn 9. september næstkomandi verður tileinkaður líffæragjöf og líffæraígræðslum í Evrópu.

Fólk er hvatt til að taka afstöðu til líffæragjafar á líffæragjafavef Embættis landlæknis og á vefsíðunni www.heilsuvera.is . Á báðum vefsvæðum er hægt að nálgast upplýsingar, spurningar og svör um líffæragjöf.

Einnig má finna upplýsingar á vefsíðu Evrópska líffæragjafa og líffæraígræðsludagsins (e. European Day for Organ Donation and Transplantation (EODD) og á vefsíðum Evrópuráðsins - European Day Organ Donation and Transplanation og Human rights Channel-Organ Donation.

Sjá einnig NEWSLETTER TRANSPLANT, International figures on donation and transplantation 2015.

<< Til baka