27.04.17

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er kominn út á vef Embættis landlæknis. Fréttabréfið birtir að þessu sinni endurskoðaðar og endurútgefnar tölur fyrir fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir framkvæmdar á Íslandi frá aldamótum.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur. 11. árgangur. 4. tölublað. Apríl 2017 (PDF)

<< Til baka