07.04.17

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er kominn út á vef embættisins. Að þessu sinni fjallar fréttabréfið um gæðavísa í heilbrigðisþjónustu og einnig um fjölda ferðamanna á bráðamóttökum stærstu sjúkrahúsa landsins.

Greinarhöfunar eru Guðrún Kristín Guðfinnsdóttir og Agnes Gísladóttir. Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.

Lesa nánar: Talnabrunnur. 11. árg. 3. tbl. Mars 2017 (PDF)

<< Til baka