07.04.17

Farsóttafréttir eru komnar út

 

 

 

Apríltölublað Farsóttafrétta, fréttabréfs sóttvarnalæknis, er komið út á vef Embættis landlæknis.

Í fréttabréfinu er vakin athygli á að enn greinast margir með kynsjúkdóma.

Þá er meðal annars fjallað um nýleg tilfelli af mislingum, inflúensufaraldurinn þennan veturinn og innleiðingu Landsáætlunar um sóttvarnir í höfnum og skipum.

Lesa nánar: Farsóttafréttir. 10. árgangur. 1. tölublað. Janúar 2017 (PDF)

Sóttvarnalæknir

<< Til baka