17.03.17

Verklag lyfjateymis og góðar ávísanavenjur

Lyfjateymi Embættis landlæknis hefur birt stutta lýsingu á verklagi við eftirlit með ávísunum lækna á tiltekna lyfjaflokka. Einnig hafa verið birtar leiðbeiningar fyrir lækna um góða starfshætti við lyfjaávísanir. Með þessu vill embættið stuðla að skynsamlegri lyfjanotkun.

Tenglar  á verklag og góða starfshætti lækna:

Verklag lyfjaeftirlits hjá Embætti landlæknis

Leiðbeiningar um góða starfshætti lækna við ávísun lyfja

<< Til baka