29.02.16

Talnabrunnur er kominn út

 Annað tölublað tíunda árgangs Talnabrunns er komið út á vef Embættis landlæknis. Fréttablaðið fjallar að þessu sinni um niðurstöður könnunar á heilsuhegðun og líðan landsmanna sem Gallup gerði fyrir Embætti landlæknis dagana 26. nóvember til 15. desember 2015.

Lesa nánar: Talnabrunnur. 10. árgangur. 2. tölublað. Febrúar 2016 (PDF)

<< Til baka