20.12.13

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefinn út á vef embættisins. Í Talnabrunni eru að þessu sinni kynntar fjölþjóðlegar útgáfur á heilsu- og gæðavísum og rauntímasendingar á upplýsingum frá sjúkrahúsum.

Lesa nánar: Talnabrunnur. 7. árg. 11. tölublað. Desember 2013 (PDF)

<< Til baka