10.12.13

Bóluefni gegn inflúensu tilbúið til afhendingar

Eins og áður hefur komið fram hefur verið skortur á bóluefni gegn inflúensu hér á landi. Nú eru 2.000 skammtar tilbúnir til afhendingar og von er á 3.000 skömmtum til viðbótar á næstu dögum.
Enn sem komið er hefur árleg inflúensa ekki greinst hér á landi.

Sóttvarnalæknir

<< Til baka