02.12.13

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefinn út á vef embættisins. Umfjöllunarefni Talnabrunns að þessu sinni eru biðlistar eftir völdum aðgerðum í október 2013 og starfsemi heilsugæslustöðva árið 2012.

Lesa nánar: Talnabrunnur. 7. árg. 10. tölublað. Nóvember 2013 (PDF)

<< Til baka