22.11.13

Byrgjum brunninn - uppeldi sem forvörn

Byrgjum brunninnFræðslufundur verður haldinn á vegum samstarfshópsins Náum áttum miðvikudaginn 27. nóvember kl. 8:15 - 10:00 á Grand hótel Reykjavík.

Efni fundarins er Byrgjum brunninn - uppeldi sem forvörn.

 Fyrirlesarar eru:

  • Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor. Uppeldi sem forvörn.
  • Margrét Sigmarsdóttir sálfræðingur. PMT- Oregon til að styrkja færni íslenskra foreldra.
  • Lone Jensen þroskaþjálfi. Uppeldi sem virkar, færni til framtíðar.

 

Dagskrá (PDF)

Mikilvægt er að skrá þátttöku á:

http://naumattum.is/page/na_skraningafund

Rafn M. Jónsson
Salbjörg Bjarnadóttir
verkefnisstjórar

<< Til baka