11.06.10

Greinargerð vegna svokallaðrar detoxmeðferðar

Landlæknisembættinu hafa borist fjölmargar athugasemdir og fyrirspurnir vegna detoxmeðferðar sem Jónína Benediktsdóttir rekur hér á landi. Í þeim kemur fram að fólki blöskrar auglýsingamennska og fullyrðingar um gagnsemi meðferðar sem engar haldbærar rannsóknir virðast til um, að minnsta kosti ekki í vísindaritum, en fullyrt er að um viðurkennda læknisfræðilega meðferð sé að ræða.

Sjá Greinargerð vegna svokallaðrar ,,detox-læknismeðferðar" eða „detox-heilsumeðferðar" á vegum Jónínu Benediktsdóttur íþróttafræðings (PDF)

Matthías Halldórsson
aðstoðarlandlæknir

 

<< Til baka