Farsóttafréttir
Farsóttafréttir eru rafrænt fréttabréf frá sóttvarnalækni sem kemur út á íslensku og ensku (sjá EPI - ICE). Því er dreift á vef Embættis landlæknis og með tölvupósti.
Fyrsta tölublaðið kom út í febrúar 2005. Hlé var gert á útgáfunni síðla árs 2011 en hún var tekin upp á ný í október 2015.
Síðast uppfært 12.01.2016
Farsóttafréttir. Febrúar 2021 (PDF)
Fréttabréf sóttvarnalæknis. 14. árgangur. 1. tölublað. Febrúar 2021. Bólusetningar við COVID-19 á Íslandi. Niðursveifla þriðju bylgju COVID-19 á Íslan...
Stærð: 1 MB
EPI-ICE November 2020 (PDF)
An electronic newsletter from the Chief Epidemiologist for Iceland. Volume 13. Issue 4. November 2020. Autumn upswing of the COVID-19 pandemic. Public...
Stærð: 1 MB
Farsóttafréttir. Nóvember 2020 (PDF)
Fréttabréf sóttvarnalæknis. 13. árgangur. 4. tölublað. Nóvember 2020. Uppsveifla COVID-19 faraldursins á haustmánuðum. Opinberar sóttvarnaráðstafanir....
Stærð: 1 MB
Farsóttafréttir. Júlí 2020 (PDF)
Fréttabréf sóttvarnalæknis. 13. árgangur. 3. tölublað. Júlí 2020. Ris og hnignun COVID-19 faraldursins fyrrihluta árs 2020. Opinberar stóttvarnaráðsta...
Stærð: 1 MB
Farsóttafréttir. Apríl 2020 (PDF)
Fréttabréf sóttvarnalæknis. 13. árgangur. 2. tölublað. Apríl 2020. Heimsfaraldur af völdum COVID-19. Árleg inflúensa. Kynsjúkdómar. Bótúlismi greinst ...
Stærð: 1 MB
Farsóttafréttir. Janúar 2020 (PDF)
Fréttabréf sóttvarnalæknis. 13. árgangur. 1. tölublað. Janúar 2020. Mislingar og ferðalög. Samningur um kaup á bóluefnum gegn hlaupabólu og inflúensu....
Stærð: 2 MB
Farsóttafréttir. Október 2019 (PDF)
Fréttabréf sóttvarnalæknis. 12. árgangur. 4. tölublað. Október 2019. Kynsjúkdómar. Lifrarbólga C. Norræn ráðstefna um heilbrigðisviðbúnað. Hrina alvar...
Stærð: 1 MB
Farsóttafréttir. Júlí 2019 (PDF)
Fréttabréf sóttvarnalæknis. 12. árgangur. 3. tölublað. Júlí 2019. Kynsjúkdómar. Breytingar á tilkynningar- og skráningarskyldum sjúkdómum. Við bætur v...
Stærð: 1 MB
Farsóttafréttir. Apríl 2019 (PDF)
Fréttabréf sóttvarnalæknis. 12. árgangur. 2. tölublað. Apríl 2019. Mislingar á Íslandi. Listería. Berklar. Hermannaveiki (Legionellosis). Jersínýjusýk...
Stærð: 1 MB
Farsóttafréttir. Janúar 2019 (PDF)
Fréttabréf sóttvarnalæknis. 12. árgangur. 1. tölublað. Janúar 2019. Kynsjúkdómar ársins 2018. Inflúensa á haustmánuðum 2018. Nóróveirusýking tengd ost...
Stærð: 1 MB