Fréttir

10.11.20

Tilkynning frá landlækni vegna valkvæðra skurðaðgerða

Eins og kunnugt er var Landspítali settur á Neyðarstig í kjölfar hópsmits á Landakoti. Í kjölfar þess lagði landlæknir t...
Lesa meira

10.11.20

Fjallað um stöðu barna og ungmenna á tímum COVID-19.

Staða barna og ungmenna á tímum COVID-19 er yfirskrift fjarmorgunverðarfundar Náum Áttum sem verður haldinn á morgun, 11...
Lesa meira

02.11.20

Lokað vegna jarðarfarar nk. föstudag

Vegna jarðarfarar Guðrúnar Sigmundsdóttur, yfirlæknis á sóttvarnasviði, verður embætti landlæknis lokað föstudaginn 6. n...
Lesa meira

26.10.20

Umfjöllun um bið eftir völdum skurðaðgerðum birt á vef

Embætti landlæknis hefur birt umfjöllun um bið eftir völdum skurðaðgerðum. Þriðja bylgja faraldursins á Íslandi var ekki...
Lesa meira

19.10.20

Fjarvinna og staðvinna - Ógnir og tækifæri

Embætti landlæknis, VIRK, og Vinnueftirlit ríkisins bjóða upp á morgunfund um heilsueflandi vinnustaði á netinu fimmtuda...
Lesa meira

16.10.20

Smáforrit apóteks til skoðunar hjá Lyfjastofnun og embætti landlæknis

Lyfjastofnun og embætti landlæknis hafa tekið til athugunar smáforrit apóteks sem nýlega var gert aðgengilegt á íslensku...
Lesa meira

09.10.20

Fjölgun COVID-19 tilfella á höfuðborgarsvæðinu

Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra ítreka tilmæli sín vegna fjölgunar í hópi þeirra sem smitast ha...
Lesa meira

07.10.20

Forvarnardagurinn er í dag

Forvarnardagurinn er haldinn í fimmtánda skipti í dag og eru viðburðir tengdir honum í flestum grunn- og framhaldsskólum...
Lesa meira

06.10.20

Fæðingar og meðgöngutengdir sjúkdómar til umfjöllunar í Talnabrunni

Í nýjum Talnabrunni er fjallað um fæðingar og meðgöngutengda sjúkdóma á árinu 2019. Höfundar efnis eru Hildur Björk Sigb...
Lesa meira

02.10.20

Nýr Talnabrunnur fjallar um Heilsu og líðan á tímum COVID-19

Nýr Talnabrunnur fjallar um Heilsu og líðan á tímum COVID-19.
Lesa meira

01.10.20

Tækniskólinn handhafi Gulleplisins 2020

Gulleplið 2020 var afhent í 10. sinn við hátíðlega athöfn í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði í dag.
Lesa meira

01.10.20

Rafrænt umboð í Heilsuveru, vegna afhendingar lyfja í apóteki

Frá og með 1. október 2020 er hægt að nota Heilsuveru til að veita umboð til afhendingar lyfja.
Lesa meira

01.10.20

Hraðpróf/skyndipróf til greiningar á COVID-19

Samtals hafa nú greinst um 33.5 milljón COVID-19 tilfelli í heiminum og staðfest dauðsföll eru yfir milljón.
Lesa meira

30.09.20

Bóluefni gegn árlegri inflúensu

Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú komið til landsins og verður tilbúið til afhendingar hjá Distica hf. frá 1. októbe...
Lesa meira

30.09.20

Heilsa og líðan Íslendinga á tímum COVID-19

Heilsa og líðan Íslendinga á tímum COVID-19
Lesa meira