Fréttir

01.02.22

Símkerfi komið í lag

Símkerfi embættis landlæknis er komið í lag eftir bilun sem varð hjá Vodafone í morgun.
Lesa meira

26.01.22

Tannverndarvika 31. janúar – 4. febrúar 2022

Tannlækningar barna – tölfræði – gagnvirk birting Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarv...
Lesa meira

24.01.22

Ráðleggingar um morgunnesti grunnskólanema

Embætti landlæknis hefur birt ráðleggingar um morgunnesti og sparinesti fyrir grunnskólanema. Börnin eru misjöfn og ekki...
Lesa meira

20.01.22

Bólusetning barna fædd 2017 gegn COVID-19 / Children born in 2017 – access to vaccination against COVID-19

Börn, sem eru fædd 2017, geta fengið bólusetningu frá 5 ára afmælisdegi sínum. Við skráninguna er eins og er ekki er hæg...
Lesa meira

18.01.22

Um gildistíma COVID-19 bólusetningavottorða á landamærum innan Evrópu

Þann 1. febrúar nk. tekur gildi ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (European Commission; EC) um að COVID-19 b...
Lesa meira

18.01.22

Finnum gleðina og slöbbum saman

Heilsueflandi samfélag á vegum embættis landlæknis tekur höndum saman með ÍSÍ, UMFÍ og Sýn og hvetur fólk til að hreyfa ...
Lesa meira

17.01.22

Skráning COVID-19 bólusetninga erlendis frá

Fólk sem hefur verið bólusett gegn COVID-19 erlendis en er búsett hér á landi er hvatt til að láta skrá bólusetningarnar...
Lesa meira

14.01.22

Janssen bólusettir sjá nú bæði viðbótarskammt og örvunarskammt á vottorði

Vottorðum í Heilsuveru hefur verið breytt þannig að allir skammtar sem einstaklingur hefur fengið, koma fram á sama hátt...
Lesa meira

11.01.22

Vegna skráningar barna í varanlegu fóstri í bólusetningu gegn COVID-19

Barnavernd ein er skráð forsjáraðili í gögnum sem sóttvarnalæknir hefur frá Þjóðskrá og er því enginn sem fær aðgang að ...
Lesa meira

10.01.22

Teymisstjóri í teymi rafrænna upplýsingakerfa hjá embætti landlæknis

Heilbrigðisupplýsingasvið hjá embætti landlæknis óskar eftir að ráða teymisstjóra í teymi rafrænna upplýsingakerfa en sv...
Lesa meira

08.01.22

Gallar í tengingu barna við forsjáraðila til skráningar í bólusetningu gegn COVID-19

Flaws in assignment of children to their guardians in the registry system for COVID-19 vaccination
Lesa meira

07.01.22

Ferðamenn hvattir til að fara í COVID-próf í flugstöð strax við komuna

Gríðarleg auking hefur orðið undanfarið á þeim fjölda einstaklinga sem greinast með COVID-19 við komu til landsins erlen...
Lesa meira

07.01.22

Samþykkisferli fyrir bólusetningar 5-11 ára barna er virkt 7.1.2022

Ferli vegna samþykkis hefur tekið breytingum frá því sem kynnt var á upplýsingafundi 5. janúar vegna tæknilegra vandamál...
Lesa meira

06.01.22

Upplýsingar um raðgreiningu á SARS-CoV-2 veiru

Útbreiðsla ómíkrón afbrigðis kórónuveirunnar SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19 hefur verið hröð hérlendis undanfarið eins o...
Lesa meira

23.12.21

Rakning C-19 uppfært fyrir iOS

Smitrakningarapp embættis landlæknis og almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra (Rakning C-19) hefur verið uppfært til a...
Lesa meira