Fréttir

20.08.19

Listeríusmit á Spáni

Listeríumengaður kjötbúðingur frá vörumerkinu „La Mechá“ er talinn hafa valdið veikindum yfir 100 manns á Spáni, aðalleg...
Lesa meira

20.08.19

Sveitarfélagið Vogar gerist Heilsueflandi samfélag

Sveitarfélagið Vogar varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 14. ágúst sl. þegar Ásgeir Eiríksson bæj...
Lesa meira

20.08.19

Námskeið fyrir kennara í kennslu geðræktarefnisins Vinir Zippýs 6. september

Námskeið fyrir leik- og grunnskólakennara í kennslu geðræktarefnisins Vinir Zippýs verður haldið föstudaginn 6. septembe...
Lesa meira

16.08.19

Fréttatilkynning frá Persónuvernd og embætti landlæknis 16.8.2019

Embætti landlæknis og Persónuvernd hófu í morgun yfirferð á sjúkragögnum sem rötuðu í hendur fyrrverandi starfsmanns SÁÁ...
Lesa meira

16.08.19

Landlæknir brást strax við - athugasemd við frétt í aðalfréttatíma RUV 15.8

Það er ekki rétt eins og skilja mátti af frétt að liðið hafi þrjár vikur frá því landlækni varð kunnugt um brest í meðhö...
Lesa meira

16.08.19

Samstarf um Heilsueflandi samfélag á Suðurnesjum

Miðvikudaginn 14. ágúst undirrituðu bæjarstjórar Reykjanesbæjar, Suðurnesjabæjar, Grindavíkurbæjar og Voga ásamt forstjó...
Lesa meira

02.08.19

Hvenær mega börn sem greinst hafa með sýkingu af völdum eiturmyndandi (STEC) E. coli fara aftur í leikskóla?

Flestir sem greinst hafa með sýkingu af völdum STEC E. coli losa sig við bakteríuna á fyrstu þremur vikum eftir byrjun v...
Lesa meira

31.07.19

Engin tilfelli af STEC E. coli hafa greinst sl. 12 daga

Undanfarna daga hefur saursýnum fækkað umtalsvert sem send hafa verið til rannsóknar á sýklafræðideild Landspítalans. Sí...
Lesa meira

31.07.19

Þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi 2018 betri en undanfarin ár

Sóttvarnalæknir hefur gefið út skýrslu um þátttöku í almennum bólusetningum á Íslandi á árinu 2018 sem birt hefur verið ...
Lesa meira

26.07.19

Engin tilfelli af E. coli hafa greinst síðan 19. júlí

Undanfarna daga hefur saursýnum fækkað umtalsvert sem send hafa verið til rannsóknar á sýklafræðideild Landspítalans. Sí...
Lesa meira

24.07.19

Engin tilfelli af E. coli greindust í dag

Í dag 24. júlí voru rannsökuð saursýni frá fjórum einstaklingum með tilliti til E. coli sýkinga en enginn greindist með ...
Lesa meira

23.07.19

Engin tilfelli af E. coli greindust - smitleiðir rannsakaðar áfram

Í dag, 23. júlí, voru rannsökuð saursýni frá fjórum einstaklingum m.t.t. E. coli sýkinga en enginn greindist með sýkingu...
Lesa meira

22.07.19

Engin ný tilfelli af E. coli í dag

Engin tilfelli af E. coli greindust í dag. Í dag 22. júlí voru rannsökuð saursýni frá 15 einstaklingum sem borist hafa u...
Lesa meira

19.07.19

Grunsamlegt tilfelli af E. coli greindist í dag

Í dag voru rannsökuð saursýni frá frá þremur einstaklingum með tilliti til E. coli sýkinga.
Lesa meira

19.07.19

Auknar kröfur um úrbætur vegna E. coli í Efstadal II

Ljóst er að ekki hefur tekist að uppræta smit og smitleiðir í Efstadal II með þeim aðgerðum sem gripið var til um og eft...
Lesa meira