Fréttir

18.03.20

Embætti landlæknis fagnar 260 ára afmæli í skugga COVID-19

Alma D. Möller, landlæknis skrifar í dag pistil í tilefni af 260 ára afmæli embættisins sem nú er fagnað í skugga COVID-...
Lesa meira

18.03.20

Útvíkkun áhættusvæða vegna COVID-19

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að útvíkka enn frekar hááhættusvæðin vegna COVID-19. Frá og með fimmtudeginum 19. mars 202...
Lesa meira

16.03.20

Ábending: Listar fyrir tilbúna matarpakka en ekki innkaupalistar fyrir fólk í sóttkví

Listar fyrir tilbúna matarpakka en ekki innkaupalistar fyrir fólk í sóttkví
Lesa meira

14.03.20

Uppfærsla á áhættumati Sóttvarnalæknis

Sóttvarnalæknir hefur hækkað áhættumat fyrir Spán, Þýskaland og Frakkland í ljósi útbreiðslu COVID-19 í þeim löndum. Önn...
Lesa meira

13.03.20

Alþjóðlegi svefndagurinn 13. mars 2020

Í tilefni af alþjóðlega svefndeginum, minnum við á mikilvægi svefns og bendum á Ráðleggingar sem stuðla að betri svefni ...
Lesa meira

13.03.20

COVID-19 og andleg heilsa

Nú þegar mikið er rætt um sjúkdóminn sem veldur COVID-19 í samfélaginu er eðlilegt að margir finni fyrir áhyggjum og jaf...
Lesa meira

13.03.20

Samkomubann sett á vegna COVID 19

Heilbrigðisráðherra tilkynnti í morgun þá ákvörðun að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur tímabundið...
Lesa meira

12.03.20

Nýr Talnabrunnur kominn út

Nýr Talnabrunnur fjallar er um áfengis- og tóbaksnotkun landsmanna 2019.
Lesa meira

11.03.20

Lokun móttöku hjá embætti landlæknis

Nú eru miklar annir hjá embætti landlæknis. Auk starfsmanna sóttvarnasviðs, sóttvarnalæknis og landlæknis sinnir fjöldi ...
Lesa meira

11.03.20

Nýtt eyðublað vegna umsóknar um veitingu fjarheilbrigðisþjónustu

Nýtt umsóknareyðublað fyrir þá sem eru nú þegar með staðfestingu embættis landlæknis á rekstri og sækja um leyfi til að ...
Lesa meira

10.03.20

Ráðgjöf vegna COVID-19 og mannamóta

Tilfellum nýju kórónaveirunnar hefur fjölgað hratt undanfarna daga og vikur. Um þessar mundir geisar alvarlegur faraldur...
Lesa meira

09.03.20

Fréttatilkynning vegna skilgreindra áhættusvæða vegna COVID-19

Skíðasvæði í Ölpunum eru nú skilgreind áhættusvæði vegna veirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómi. Þetta var ákveðið af só...
Lesa meira

07.03.20

Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með áhættuþætti vegna COVID-19

Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með áhættuþætti fyrir alvarlegri sýkingu nýrrar kórónaveiru (COVID-19).
Lesa meira

06.03.20

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna kórónaveiru (COVID-19). ...
Lesa meira

06.03.20

Undirritun Landsáætlunar um heimsfaraldur

Í morgun undirrituðu Kjartan Þorkelsson, settur ríkislögreglustjóri og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir Landsáætlun um...
Lesa meira