Fréttir

17.09.19

Öryggi sjúklinga – brýnt er að gera betur

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur ákveðið að 17. september verði alþjóðadagur öryggis sjúklinga. Með því vill stofnu...
Lesa meira

16.09.19

Stöðluð fyrirmæli fyrir sjúklinga innleidd í rafræna sjúkraskrá

Embætti landlæknis hefur skrifað undir samning við kanadíska fyrirtækið Think Research um afnot af stöðluðum fyrirmælum ...
Lesa meira

13.09.19

Bóluefni gegn árlegri inflúensu 2019/2020 verður tilbúið til afhendingar frá og með 16.9.2019

Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú komið til landsins og verður tilbúið til afhendingar hjá Parlogis ehf. frá og með ...
Lesa meira

13.09.19

Vel heppnaður morgunfundur í fundaröð um heilsueflingu á vinnustöðum

Fara teymisvinna og vellíðan saman? var yfirskrift morgunfundarins sem VIRK, Embætti landlæknis og Vinnueftirlit Ríkisin...
Lesa meira

11.09.19

Lyfjatengd andlát á Íslandi eftir aldri á árunum 2014-2018

Í ljósi umræðu um lyfjatengd andlát hér á landi, er hér birt yfirlit yfir fjölda lyfjatengdra andláta eftir aldursflokku...
Lesa meira

10.09.19

Bið eftir hjúkrunarrými á fyrri hluta ársins 2019

Embætti landlæknis hefur tekið saman tölur um bið eftir varanlegri búsetu í hjúkrunarrými á fyrri hluta ársins 2019. Í s...
Lesa meira

10.09.19

Starfsréttindi heilbrigðisstarfsmanna í kjölfar Brexit

Í ljósi talsverðrar óvissu sem nú ríkir um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vill embætti landlæknis koma eftirfaran...
Lesa meira

09.09.19

Upplýsingar um veikindi vegna rafrettu-notkunar í Bandaríkjunum

Embætti landlæknis fylgist með faraldri alvarlegra lungnasjúkdóma í Bandaríkjunum og sem virðist tengdur notkun á rafret...
Lesa meira

05.09.19

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga þann 10. september

Í tilefni af Alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga mánudaginn 10. september 2019 verður haldið málþing í húsnæði Decode v...
Lesa meira

04.09.19

Göngum í skólann 2019

Göngum í skólann var sett í Hofsstaðaskóla í Garðabæ í morgun að viðstöddum góðum gestum. Göngum í skólann hvetur nemend...
Lesa meira

02.09.19

Ársskýrsla sóttvarna og farsóttaskýrsla 2018 með sögulegum upplýsingum

Sóttvarnalæknir hefur gefið út á vef embættisins skýrslu um tilkynningarskylda smitsjúkdóma árið 2018 ásamt yfirliti um ...
Lesa meira

30.08.19

Nýr Talnabrunnur kominn út

Fjallað er um um dánartíðni og dánarmein í nýjum Talnabrunni embættis landlæknis. Höfundar efnis eru Hildur Björk Sigbjö...
Lesa meira

26.08.19

Fara teymisvinna og vellíðan saman?

Embætti landlæknis, VIRK og Vinnueftirlitið gangast fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Fara teymisvinna og vellíðan ...
Lesa meira

22.08.19

Skagafjörður gerist Heilsueflandi samfélag

Sveitarfélagið Skagafjörður varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 15. ágúst sl. þegar Sigfús Ingi S...
Lesa meira

22.08.19

Bið eftir tíma hjá gigtarlækni lengri en viðmið segja fyrir um

Í ljósi ábendinga sem borist höfðu embætti landlæknis frá notendum heilbrigðisþjónustu var gerð hlutaúttekt á aðgengi að...
Lesa meira