Fréttir

17.12.20

Vegna umræðu um dreifingu bóluefna gegn COVID-19

Að gefnu tilefni vill sóttvarnalæknir taka fram að á þessari stundu liggja einungis fyrir áreiðanlegar upplýsingar um af...
Lesa meira

17.12.20

Fyrstu bólusetningar gegn COVID-19 hefjast eftir jól

Eins og fram hefur komið þá hefur Ísland tryggt sér bóluefni fyrir stóran hluta þjóðarinnar.
Lesa meira

14.12.20

Forseti Íslands afhenti verðlaun Forvarnardagsins

Verðlaunaafhending Forvarnardagsins fór fram á Bessastöðum, sl. laugardag 12. desember að viðstöddum forseta Íslands, hr...
Lesa meira

10.12.20

Vottorð vegna fyrri sýkingar af völdum COVID-19 tekin gild á landamærum

Frá og með deginum í dag, 10. desember 2020 verður ekki bara tekið á móti vottorði um staðfesta COVID-19 sýkingu á Íslan...
Lesa meira

04.12.20

Ný skýrsla um námsefni og heildræna nálgun til að efla félags- og tilfinningafærni í skólum

Embætti landlæknis hefur gefið út skýrslu um námsefni og heildarskólanálgun (e. whole-school approach) til að efla jákvæ...
Lesa meira

01.12.20

Áfram tafir á afgreiðslu mála hjá embætti landlæknis

Vegna margra fyrirspurna um stöðu mála, sem eru til afgreiðslu hjá embætti landlæknis, vill embættið koma því á framfæri...
Lesa meira

01.12.20

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. desember

Í skýrslu Sóttvarnastofnunar Evrópusambandsins (ECDC) og WHO fyrir árið 2019 kemur fram að meira en 2 milljón manns eru ...
Lesa meira

30.11.20

Nýr Talnabrunnur fjallar um hreyfingu og mataræði á tímum COVID-19

Nýr Talnabrunnur embættis landlæknis fjallar um hreyfingu og mataræði á tímum COVID-19. Höfundar efnis eru Gígja Gunnars...
Lesa meira

30.11.20

Endurskoðun opinberra ráðlegginga um hreyfingu að hefjast

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur gefið út nýjar ráðleggingar um hreyfingu og kyrrsetu. Ráðleggingarnar eru uppfær...
Lesa meira

19.11.20

Vissir þú að áfengi getur verið krabbameinsvaldandi?

Evrópsk vika vitundarvakningar um skaðleg áhrif áfengis stendur nú yfir. Markmið vikunnar er að vekja athygli stjórnvald...
Lesa meira

19.11.20

Upplýsingar um bóluefni gegn COVID-19

Undanfarið hafa birst fréttir í íslenskum fréttamiðlum um stöðuna á opinberum innkaupum á bóluefnum gegn COVID-19 og um ...
Lesa meira

17.11.20

Farsóttafréttir eru komnar út

Farið er yfir þróun COVID-19 faraldursins og helstu sóttvarnaráðstafanir frá útgáfu síðasta fréttabréfs.
Lesa meira

13.11.20

Ársskýrsla sóttvarna og farsóttaskýrsla 2019 með sögulegum upplýsingum

Sóttvarnalæknir hefur gefið út á vef embættisins skýrslu um tilkynningarskylda smitsjúkdóma árið 2019 ásamt yfirliti um ...
Lesa meira

13.11.20

Umsóknir um starfsleyfi heilbrigðisstétta sem eru sendar til umsagnar

Embætti landlæknis vekur athygli á því að umsóknir um starfsleyfi/sérfræðileyfi, sem grundvallast á menntun í EES-ríki e...
Lesa meira

11.11.20

Sjálfsvíg janúar - júní 2020

Embætti landlæknis hefur gefið út bráðabirgðatölur um sjálfsvíg fyrstu sex mánuði ársins 2020.
Lesa meira