Fréttir
Ekki ástæða fyrir heimili að eiga joðtöflur vegna ástandsins í Úkraínu
Joðtöflur hafa verið til umræðu á samfélagsmiðlum og í fréttum bæði hér á landi og erlendis.
Lesa meira
Nýr Talnabrunnur kominn út
Talnabrunnur febrúarmánaðar fjallar um um áfengis- og tóbaksnotkun landsmanna árið 2021. Höfundar efnis eru Sveinbjörn ...
Lesa meira
Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndunum: Stefnumótunartillögur komnar út.
Ný skýrsla; The First 1000 Days in the Nordic Countries: Policy Recommendations er komin út í tengslum við norrænt samst...
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir í Sandkassanum
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í sandkassaverkefni sem embætti landlæknis og Persónuvernd, í samstarfi við Stafrænt Ís...
Lesa meira
Ný norræn skýrsla um áhættu- og verndandi þætti fyrir andlega vanlíðan meðal ungmenna
Andleg vanlíðan hefur aukist meðal ungmenna á Íslandi og öðrum Norðurlöndunum. Ný norræn skýrsla veitir innsýn í áhættuþ...
Lesa meira
Leiðbeiningar til almennings í tilefni af afléttingum takmarkana vegna COVID-19
Þeim áfanga er nú náð í baráttunni við COVID-19 að öllum takmörkunum innanlands og á landamærum var aflétt á miðnætti að...
Lesa meira
Breytingar á rannsóknum til greiningar á COVID-19
Breytingar á rannsóknum til greiningar á COVID-19
Lesa meira
Raðgreiningar á SARS-CoV-2 veirunni sem veldur COVID-19
Snemma í janúar sl. gaf sóttvarnalæknir út að stefnt væri að því að setja upplýsingar um raðgreiningar hjá þeim sem hefð...
Lesa meira
Hvað tekur við ef niðurstaða PCR-prófs vegna COVID-19 er óviss (vafasvar)?
Vafasvar þýðir að niðurstöður rannsóknar á PCR-prófi sem tekið var til greiningar á SARS-CoV-2 veirunni gaf ekki afgeran...
Lesa meira
What happens if the COVID-19 PCR-test results are inconclusive?
An inconclusive result means that the analysis of a PCR test for the diagnosis of the SARS-CoV-2 virus did not yield a d...
Lesa meira
Takmörkuð rannsóknargeta á PCR prófum vegna COVID-19
Vegna mikillar aukningar á PCR prófum undanfarna daga verður fólk að gera ráð fyrir allt að þremur sólarhringum þangað t...
Lesa meira
Nýr Talnabrunnur kominn út
Fyrsta tölublað Talnabrunns á þessu ári fjallar um tölfræði um þungunarrof árið 2020 og nýja ópersónugreinanlega þunguna...
Lesa meira
Frekari COVID-19 bólusetningar eftir hjartavöðva- og gollurshússbólgur tengdar bólusetningu
Hjartavöðva- og gollurshússbólga eru þekktar sjaldgæfar aukaverkanir eftir COVID-19 bólusetningar. Þeim er aðallega lýst...
Lesa meira
Fjórði skammtur fyrir einstaklinga sem fengu snemmörvunarskammt COVID-19 bóluefnis
Einstaklingar með ákveðna undirliggjandi sjúkdóma eða sem fengið hafa ákveðnar ónæmisbælandi meðferðir á undanförnum 1-2...
Lesa meira
Örvunarbólusetningar 12-15 ára gegn COVID-19
Ekki er mælt með almennri örvunarbólusetningu 12-15 ára unglinga gegn COVID-19 eins og er.
Notkun örvunarskammts fyrir h...
Lesa meira