Fréttir

09.02.21

Notkun nikotíns í nútímasamfélagi - Morgunverðarfundur

Morgunverðarfundur Náum áttum, "Notkun nikotíns í nútímasamfélagi" verður haldinn í fyrramálið, á netinu kl. 08:15-10:0...
Lesa meira

05.02.21

Úthlutun úr Lýðheilsusjóði 2021

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, úthlutaði í dag rúmum 85 milljónum í styrki úr Lýðheilsusjóði til 174 verkef...
Lesa meira

01.02.21

Nýr Talnabrunnur kominn út

Nýr Talnabrunnur embættis landlæknis fjallar um smitsjúkdóma og sýklalyfjanotkun árið 2020 á tímum COVID-19 faraldurs. H...
Lesa meira

29.01.21

Tannverndarvika 1. – 5. febrúar 2021

Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 1.-5. febrúar 2021 með skilaboðum til landsman...
Lesa meira

29.01.21

Skýrsla starfshóps heilbrigðisráðuneytisins um heilsueflingu aldraðra komin út

Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að móta tillögur um heilsueflingu aldraðra hefur skilað skýrslu með tillögum sín...
Lesa meira

27.01.21

Um undanþágur frá skimun og sóttkví á landamærum vegna vinnuferða

Samkvæmt 9. grein reglugerðar nr. 18/2021 um sóttkví, einangrun og sýnatöku á landamærum er sóttvarnalækni áfram heimilt...
Lesa meira

26.01.21

Samstarf embættis landlæknis og Háskóla Íslands við verkefnið Heilsubrunn

Þann 25. janúar 2021 var undirritaður samningur á milli Háskóla Íslands og embættis landlæknis um samstarf við verkefnið...
Lesa meira

20.01.21

Change regarding applications from British citizens

The Directorate of Health points out that the UK has now officially left the EU. That means that the EEA Agreement is no...
Lesa meira

19.01.21

Tilkynning vegna tilkynntra alvarlega atvika eftir bólusetningu við COVID-19

Bóluefnið Comirnaty frá BioNTech/Pfizer hefur reynst hafa góða verkun og fáar aukaverkanir í stórri rannsókn sem tók til...
Lesa meira

18.01.21

Þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi 2019 áfram góð

Sóttvarnalæknir hefur gefið út skýrslu um þátttöku í almennum bólusetningum á Íslandi á árinu 2019 sem birt hefur verið ...
Lesa meira

13.01.21

Breyting á afgreiðslu umsókna breska ríkisborgara um starfs- og sérfræðileyfi

Embætti landlæknis bendir á að þar sem Bretland hefur nú formlega gengið úr Evrópusambandinu (ESB) gilda ekki ákvæði sam...
Lesa meira

05.01.21

Rannsókn vegna tilkynntra aukaverkana bóluefnis við COVID-19

Lyfjastofnun hefur verið tilkynnt um fimm alvarlegar aukaverkanir, þar af fjögur andlát, sem hugsanlega kunna að tengjas...
Lesa meira

04.01.21

Heimildir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til lyfjaávísunar

Þann 1. janúar 2021 tók í gildi reglugerð nr. 871/2020 um heimildir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa lyfjum, ...
Lesa meira

24.12.20

Fréttatilkynning vegna viðræðna við Pfizer/BioNTech

Vegna frétta í gær og í dag um viðræður Kára Stefánssonar við bóluefnaframleiðandann Pfizer BioNTech um kaup á viðbótarb...
Lesa meira

23.12.20

Lokað á aðfangadag og gamlársdag

Afgreiðsla embættis landlæknis verður lokuð allan daginn á aðfangadag og á gamlársdag. Milli jóla og nýárs verður afgrei...
Lesa meira