Fréttir
Heilsuhakkaþon í Nýsköpunarvikunni
Embætti landlæknis stendur fyrir heilsuhakkaþoni, eða lausnarmóti, fyrir heilbrigðislausnir í Nýsköpunarvikunni 2020.
Lesa meira
Styrkir úr Lýðheilsusjóði 2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lýðheilsusjóð 2021 og er frestur til að sækja um styrki til 15. október 2020.
Lesa meira
Leiðrétting vegna boðunar í skimun 14.09.
Frá upphafi COVID-19 faraldursins hefur útsettum einstaklingum verið gert að fara í 14 daga sóttkví skv. reglugerð nr. 8...
Lesa meira
Sýnataka til að stytta sóttkví vegna nándar við tilfelli (þekkt útsetning)
Frá upphafi COVID-19 faraldursins hefur útsettum einstaklingum verið gert að fara í 14 daga sóttkví skv. leiðbeiningum s...
Lesa meira
Stöndum saman gegn sjálfsvígum
Í dag, 10. september, er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Þá minnumst við, eins og reyndar alla daga, þeirra sem h...
Lesa meira
Fréttatilkynning vegna athugunar á gögnum frá Sjúkratryggingum Íslands
Fulltrúar Sjúkratrygginga Íslands, Krabbameinsfélags Íslands og embættis landlæknis funduðu sameiginlega í dag til að fa...
Lesa meira
Ársskýrsla 2019 er komin út
Ársskýrsla embættis landlæknis fyrir árið 2019 er komin út á vef embættisins.
Lesa meira
Tafir á afgreiðslu mála hjá embætti landlæknis
Vegna margra fyrirspurna um stöðu mála, sem eru til afgreiðslu hjá embætti landlæknis, vill embættið koma því á framfæri...
Lesa meira
Netspjall covid.is tekið í notkun
Netspjall covid.is var í dag tekið í notkun en það verður einnig aðgengilegt á COVID-19 síðu landlaeknir.is.
Lesa meira
Tilkynning frá sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra 18. ágúst 2020
Vegna umræðu um fjarlægðarmörk vill almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir árétta mikilvægi reglna og ...
Lesa meira
Berum virðingu hvert fyrir öðru
Að gefnu tilefni.
Á undanförnum árum hafa meiriháttar framfarir átt sér stað í réttindabaráttu hinsegin og kynsegin fólk...
Lesa meira
Skimun til að meta útbreiðslu COVID-19 í íslensku samfélagi
Íslensk erfðagreining vinnur nú aftur að skimun einstaklinga fyrir COVID-19 í samvinnu við sóttvarnalækni. Tilgangurinn ...
Lesa meira
Óskum eftir að ráða yfirlækni á sóttvarnasvið
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða yfirlækni til starfa á sviði sóttvarna. Starfið felst fyrst og fremst í verkefnum...
Lesa meira
Breytt framsetning gagna frá sóttvarnalækni vegna COVID-19
Frá og með deginum í gær hefur verið gerð breyting á framsetningu gagna frá sóttvarnalækni. Hún felst í því að ekki eru ...
Lesa meira
Fréttatilkynning frá almannavarnadeild og sóttvarnalækni 15. júlí
Tveir einstaklingar með íslenskt ríkisfang, sem völdu að fara í sóttkví við komu til landsins frá áhættusvæði, greindust...
Lesa meira