Fréttir

23.05.19

Álit landlæknis varðandi liðskiptaaðgerðir og biðlistaátak

Heilbrigðisráðherra fól landlækni að leita skýringa á því hversvegna svonefnt biðlistaátak 2016-2018 hefur ekki skilað s...
Lesa meira

21.05.19

Sveitarfélagið Árborg gerist Heilsueflandi samfélag

Sveitarfélagið Árborg varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) mánudaginn 20. maí sl. þegar Gísli Halldór H...
Lesa meira

21.05.19

Óskum eftir að ráða yfirlækni á svið eftirlits og gæða

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða yfirlækni á svið eftirlits og gæða. Um er að ræða starf sem felur í sér eftirlit ...
Lesa meira

17.05.19

Bjarna Pálssonar verður minnst á Seltjarnarnesi sunnudaginn 19. maí.

Í tilefni af 300 ára afmæli Bjarna Pálssonar, landlæknis verður hans minnst með myndarlegum hætti sunnudaginn 19. maí í ...
Lesa meira

17.05.19

Bjarni Pálsson, fæddur 17. maí 1719. Minning.

Í dag eru liðin 300 ár frá því að merkismaðurinn og fyrsti landlæknirinn, Bjarni Pálsson fæddist og er hans minnst af þv...
Lesa meira

16.05.19

Tóbakslaus bekkur lokaverkefni 2018-2019. Úrslit

Úrslit liggja nú fyrir í samkeppninni Tóbakslaus bekkur skólaárið 2018-19, sem haldin er meðal tóbakslausra 7., 8. og 9....
Lesa meira

13.05.19

Hlutverk foreldra í forvörnum - Morgunverðarfundur

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum-hópsins verður miðvikudaginn 15. maí kl. 8:15–10:00 á Grand hótel. Fundarefnið að þe...
Lesa meira

09.05.19

Streymi frá morgunfundinum „Er ávaxtakarfa og líkamsræktarstyrkur nóg?“

Morgunverðarfundur VIRK, Embættis landlæknis og Vinnueftirlits Ríkisins um heilsueflandi vinnustaði Er ávaxtakarfa og lí...
Lesa meira

08.05.19

Verum klár í sólinni og notum sólarvörn

Þegar vorar og sólargeislarnir brjótast fram til að veita okkur kærkomna birtu og hlýju, flykkist fólk út til að njóta ú...
Lesa meira

07.05.19

Brjóstapúðar áfram til skoðunar

Embætti landlæknis og Lyfjastofnun fylgjast með alþjóðlegri umfjöllun um brjóstapúða af ákveðinni gerð, vegna tengsla þe...
Lesa meira

03.05.19

Alþjóðlegi handhreinsunardagurinn 5. maí

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur um langt árabil helgað 5. maí umfjöllun um mikilvægi handhreinsunar (handþvottar og ha...
Lesa meira

02.05.19

Er ávaxtakarfa og líkamsræktarstyrktur nóg?

Morgunfundur Embættis landlæknis, VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs, og Vinnueftirlits Ríkisins um heilsueflandi vinnustaði ...
Lesa meira

30.04.19

Við erum flutt á Rauðarárstíg 10

Embætti landlæknis hefur flutt starfsemi sína á Rauðarárstíg 10, 2. hæð. Símanúmaerið er óbreytt 510 1900.
Lesa meira

29.04.19

Lokað í dag vegna flutninga. Opnum á morgun á Rauðarárstíg 10.

Vegna flutninga er Embætti landlæknis lokað í dag, mánudaginn 29. apríl. Afgreiðslan opnar kl. 10 fyrramálið á Rauðarárs...
Lesa meira

24.04.19

Flensur og aðrar pestir - 15. vika 2019

Inflúensa A var staðfest hjá sex einstaklingum sem er töluverð fækkun frá vikunum á undan. Þar af var einn einstaklingur...
Lesa meira