Fréttir
Málþing til heiðurs Þórólfi Guðnasyni
Betur vinnur vit en strit — gildi vísinda og nýsköpunar í heimsfaraldri
Lesa meira
Breyttur opnunartími, Móttaka og skiptiborð lokar kl. 12 á föstudögum.
Frá og með 23. september verður embætti landlæknis lokað eftir hádegi á föstudögum. Móttakan verður opin mánudaga – fimm...
Lesa meira
Evrópuverkefni um landsgátt og rafræna miðlun lykil heilbrigðisupplýsinga yfir landamæri
Embætti landlæknis hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu til að setja upp landsgátt til að miðla lykilupplýsingum úr s...
Lesa meira
Göngum í skólann 2022 sett í Melaskóla
Alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann hófst formlega í Melaskóla miðvikudaginn 7. september. Viðstaddir voru stjórnendur...
Lesa meira
Bólusetning gegn COVID-19 haustið 2022
Sóttvarnalæknir hefur gefið út leiðbeiningar um notkun COVID-19 bóluefna frá 15. september næstkomandi. Aðaláherslan er ...
Lesa meira
Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna 10. september
Þann 10. september, er árlegur alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum sjálfsvíga o...
Lesa meira
Bólusetning gegn árlegri inflúensu
Inflúensubóluefni verður tilbúið til afhendingar frá dreifingaraðila frá og með 13. september nk. Bóluefni sem notað ver...
Lesa meira
Úttekt embættis landlæknis á Heilsuvernd – læknisþjónusta við hjúkrunarheimili
Samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu, nr. 41/2007 ber embætti landlæknis að fylgjast með gæðum og öryggi heilbrigðis...
Lesa meira
Guðrún Aspelund tekin við starfi sóttvarnalæknis
Nýr sóttvarnalæknir, Guðrún Aspelund, tók til starfa í dag hjá embætti landlæknis.
Lesa meira
Áfram tafir á afgreiðslu mála hjá embætti landlæknis
Vegna margra fyrirspurna um stöðu mála, sem eru til afgreiðslu hjá embætti landlæknis, vill embættið koma því á framfæri...
Lesa meira
Lyfjanotkun til umfjöllunar í nýjum Talnabrunni
Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út. Að þessu sinni er umf...
Lesa meira
Umframdauðsföll á Íslandi og COVID-19
Við útreikninga á umframdauða á Íslandi eftir mánuðum var reiknaður út meðalfjöldi allra andláta á hverja 100.000 íbúa f...
Lesa meira
Athugasemdir vegna fréttaflutnings um höfðun dómsmáls
Vegna fréttar á mbl.is að kvöldi 22. ágúst vill embætti landlæknis koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum.
Lesa meira
Yfirlýsing embættis landlæknis vegna úrskurðar kærunefndar útboðsmála nr. 8/2021
Þann 22. febrúar 2022 birti kærunefnd útboðsmála úrskurð í máli Kara Connect ehf. gegn embætti landlæknis, Heilsugæslu h...
Lesa meira
Starfsleyfaskrá er öllum opin
Eitt af meginhlutverkum embættis landlæknis er að hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsfólki. Hluti...
Lesa meira