Fréttir

14.10.19

Leifur Bárðarson leysir landlækni af

Frá 14. október verður Alma D. Möller landlæknir frá vinnu í um sex vikur vegna aðgerðar á hné. Á meðan verður Leifur Bá...
Lesa meira

11.10.19

Kynna sér árangur Íslands á sviði forvarna

Árangur Íslands á sviði forvarna hefur vakið athygli víða um heim. Embætti landlæknis tók nýverið á móti hópi sérfræðing...
Lesa meira

11.10.19

Farsóttafréttir eru komnar út

Í Farsóttafréttum að þessu sinni er fjallað um kynsjúkdóma sem eru talvert vandamál og einnig fjölda nýgreindra með lifr...
Lesa meira

10.10.19

Óviðunandi bið eftir innlögn

Í sumar gerði embætti landlæknis eftirfylgniúttekt á stöðunni á bráðamóttöku Landspítalans í kjölfar hlutaúttektar í des...
Lesa meira

09.10.19

Inflúensa A greinist á Landspítala

Alls hafa sjö einstaklingar greinst með inflúensu A á síðustu dögum. Þar af eru sex inniliggjandi á Landspítala.
Lesa meira

09.10.19

Nýr Talnabrunnur fjallar um fæðingar og meðgöngutengda sjúkdóma á Íslandi

Fjallað er fæðingar og meðgöngutengda sjúkdóma á Íslandi í nýjum Talnabrunni embættis landlæknis. Höfundar efnis eru Hil...
Lesa meira

05.10.19

Styrkir úr Lýðheilsusjóði 2020

Lýðheilsusjóður óskar eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til heilsueflingar og forvarna.
Lesa meira

04.10.19

Akranes gerist Heilsueflandi samfélag

Akraneskaupsstaður varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 1. október sl. þegar Sævar Freyr Þráinsson...
Lesa meira

04.10.19

Samkeppnin Tóbaks- og rafrettulaus bekkur að hefjast

Hin árlega samkeppni Tóbakslaus bekkur hefur fengið nýja yfirskrift og heitir nú Tóbaks- og rafrettulaus bekkur. Samkepp...
Lesa meira

03.10.19

Óskum eftir að ráða sviðsstjóra eftirlits og gæða heilbrigðisþjónustu

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða sviðsstjóra eftirlits og gæða heilbrigðisþjónustu. Verkefni sviðsins eru margþætt...
Lesa meira

02.10.19

Landskönnun á mataræði Íslendinga. Embætti landlæknis og Rannsóknastofa í næringarfræði hvetja landsmenn til þátttöku

Embætti landlæknis í samvinnu við Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands eru um þessar mundir að hefja lands...
Lesa meira

02.10.19

Embætti landlæknis lokar kl. 14:00, föstudaginn 4. október

Vegna árshátíðar starfsfólks verður skrifstofu og skiptiborði embættis landlæknis lokað kl. 14:00 föstudaginn 4. október...
Lesa meira

30.09.19

Forvarnardagurinn 2019

Miðvikudaginn 2. október verður Forvarnardagurinn 2019 haldinn í flestum grunn- og framhaldsskólum landsins. Forvarnarda...
Lesa meira

20.09.19

Grunur um veikindi tengd rafrettunotkun

Nýverið greindist lungnasjúkdómur hjá unglingi þar sem grunur leikur á að veikindin tengist notkun á rafrettum. Birtinga...
Lesa meira

19.09.19

Heilsa og velferð barna og unglinga er efni næsta fundar Náum áttum

Heilsa og velferð barna og unglinga er yfirskrift næsta morgunverðarfundar Náum áttum sem verður haldinn á Grand hótel, ...
Lesa meira