Fréttir

15.11.18

Auglýst starf sérfræðings á sviði sóttvarna

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða starfsmann til að starfa á sviði sóttvarna.
Lesa meira

15.11.18

Auglýst starf sérfræðings á sviði heilbrigðisupplýsinga

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á heilbrigðisupplýsingasviði.
Lesa meira

14.11.18

Vitundavakning um sýklalyfjanotkun

Þann 12. nóvember 2018 hófst fjórða vitundarvika Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um skynsamlega notkun sýklal...
Lesa meira

14.11.18

Ný veggspjöld um umönnun barna

Embætti landlæknis hefur í samstarfi við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og UNICEF gefið út veggspjöld sem gefa einföld...
Lesa meira

13.11.18

Bið eftir hjúkrunarrými

Embætti landlæknis ber lögum samkvæmt að hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu og fylgist reglulega með aðgengi að þeirr...
Lesa meira

13.11.18

Heilsufarsógnir af völdum loftmengunar og loftslagsbreytinga

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hélt nýlega sína fyrstu alþjóðlegu ráðstefnu í Genf um mengun andrúmslofts, loftslagsb...
Lesa meira

08.11.18

Talnabrunnur fjallar um starfsemi sjúkrahúsa

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er nú kominn út á vef Embættis landlæknis. Að þessu sinni...
Lesa meira

07.11.18

Um 33.000 einstaklingar látast árlega á Evrópska efnahagssvæðinu af völdum sýklalyfjaónæmra baktería

Niðurstaða nýrrar rannsóknar á vegum Sóttvarnastofnunar Evrópusambandsins (ECDC) sem birtist í vísindatímaritinu Lancet ...
Lesa meira

03.11.18

Auglýsing um starf lögfræðings

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða lögfræðing í fullt starf. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á...
Lesa meira

01.11.18

Vel heppnaður fræðsludagur um bólusetningar barna

Fjallað var um bólusetningar barna frá ólíkum sjónarhornum á vel heppnuðum fræðsludegi um bólusetningar barna, þann 31. ...
Lesa meira

26.10.18

Seltjarnarnesbær gerist Heilsueflandi samfélag

Seltjarnarnesbær varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi þann 24. október síðastliðinn þegar Ásgerður Halldórsdót...
Lesa meira

26.10.18

Ísafjarðarbær gerist Heilsueflandi samfélag

Ísafjarðarbær varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi þann 18. október síðastliðinn þegar Alma D. Möller landlækn...
Lesa meira

24.10.18

Lokum kl. 14:55 í dag vegna samstöðufundar kvenna

Embætti landlæknis styður við Kvennafrí 2018 og hvetur konur hjá embættinu til að leggja niður störf kl. 14.55 og fylkja...
Lesa meira

19.10.18

Af heilsu karla og kvenna

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur vakið athygli á mismun á heilsu og þörfum kynja (e. gender sensitive health)...
Lesa meira

19.10.18

100 ár frá upphafi Spánarveikinnar

Spánarveikin 1918–1919, sem var heimsfaraldur inflúensu, er ein alvarlegasta drepsótt sem gengið hefur yfir mannkynið fy...
Lesa meira