Fréttir

20.02.19

Flensur og aðrar pestir 7. vika 2019

Í síðustu viku var inflúensa A staðfest hjá 21 einstaklingi. Þar af greindust 15 með inflúensu A(H1N1)pdm09 og sex með i...
Lesa meira

19.02.19

Staðfest mislingasmit

Einstaklingur með smitandi mislinga var um borð í vélum Icelandair (FI455) frá London til Keflavíkur og Air Iceland Conn...
Lesa meira

19.02.19

Breyttur opnunartími frá og með 1. mars

Frá og með föstudeginum 1. mars breytist afgreiðslutími embættis landlæknis. Skiptiborð og afgreiðsla verða opin alla vi...
Lesa meira

18.02.19

Vinnustofa á Suðurnesjum um geðrækt og heilsueflingu í leikskólum

Embætti landlæknis hélt vinnustofu um geðrækt og heilsueflingu í leikskólum í samstarfi við Reykjanesbæ þann 31. janúar ...
Lesa meira

13.02.19

Flensur og aðrar pestir 6. vika 2019

Í síðustu viku var inflúensa A staðfest hjá 21 einstaklingi. Þar af greindust 11 með inflúensu A(H1N1)pdm09 og 10 með in...
Lesa meira

13.02.19

Formennskuverkefni Íslands um fyrstu 1000 daga barnsins á Norðurlöndum

Í byrjun þessa árs fór af stað umfangsmikið norrænt samstarfsverkefni til þriggja ára undir forystu Embættis landlæknis ...
Lesa meira

11.02.19

Opinber stefna stjórnavalda gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería

Þann 8. febrúar síðastliðinn undirrituðu Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsd...
Lesa meira

11.02.19

112 dagurinn í dag

112-dagurinn er haldinn um allt land í dag og er sjónum að þessu sinni beint að öryggismálum heimilisins. Aðstandendur d...
Lesa meira

08.02.19

Talnabrunnur janúarmánaðar er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er kominn út. Að þessu sinni er fjallað um áfengis- og tó...
Lesa meira

07.02.19

Flensur og aðrar pestir 5. vika 2019

Frá því um miðjan október 2018 hefur inflúensa A verið staðfest hjá 82 einstaklingum. Flestir greinast með inflúensu A(H...
Lesa meira

07.02.19

Athugasemd vegna fréttar um sjálfsávísanir lækna

Vegna fréttar á Stöð 2 í gærkvöldi, um sjálfsávísanir lækna, vill Embætti landlæknis árétta að sjálfsávísanir lækna eru ...
Lesa meira

04.02.19

Fræðslumyndbönd um vellíðan leikskólabarna

Embætti landlæknis hefur gefið út fjögur fræðslumyndbönd fyrir foreldra leikskólabarna og starfsfólk leikskóla. Myndbönd...
Lesa meira

04.02.19

Tannverndarvika 4. – 8. febrúar 2019

Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 4.-8. febrúar 2019 með skilaboðum til landsman...
Lesa meira

01.02.19

Hvað virkar í tóbaks-, áfengis- og vímuforvörnum í skólum

Embætti landlæknis hefur gefið út staðreyndablað um hvað virkar í tóbaks-, áfengis- og vímuvörnum í skólum.
Lesa meira

31.01.19

Ábending til foreldra og lækna vegna leikfangaslíms

Neytendastofa beinir, á heimasíðu sinni, þeim tilmælum til neytenda að hætta strax notkun ákveðins leikfangaslíms og ski...
Lesa meira