Fréttir

18.05.21

Bólusetningar með Astra Zeneca – transfólk

Þar sem aldursmörk fyrir notkun Astra Zeneca bóluefnis eru mismunandi eftir kynjum er rétt að tilgreina sérstaklega hvað...
Lesa meira

17.05.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 20, 17. – 23. maí

Vikuna 17. – 23. maí verða um 24 þúsund einstaklingar bólusettir hér á landi með öllum fjórum tegundum bóluefna. Samtals...
Lesa meira

12.05.21

Um áframhaldandi notkun Vaxzevria (COVID-19 bóluefni Astra Zeneca) hjá körlum

Ákveðið hefur verið að nota bóluefni Astra Zeneca fyrir karla fædda 1981 og fyrr ef ekki eru til staðar ákveðnir áhættuþ...
Lesa meira

11.05.21

Smitrakningarapp uppfært með Bluetooth-virkni

Smitrakningarapp embættis landlæknis og almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra (Rakning C-19) hefur verið uppfært og ný...
Lesa meira

10.05.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 19, 10. – 16. maí

Vikuna 10. – 16. maí verða um 12.000 einstaklingar bólusettir hér á landi með Pfizer bóluefninu. Um 5.000 fá fyrri bólus...
Lesa meira

04.05.21

Ferðamenn frá Færeyjum undanþegnir aðgerðum á landamærum

Ferðamenn frá Færeyjum verða frá og með 10. maí 2021 undanþegnir kröfum um framvísun á vottorði um neikvætt PCR-próf, sk...
Lesa meira

04.05.21

Bólusetning barnshafandi kvenna við COVID-19

Hér á landi hafa barnshafandi konur ekki verið tilgreindar í áhættuhópi vegna COVID-19 sýkingar vegna þungunar. Þær konu...
Lesa meira

04.05.21

Verndum húðina þegar við njótum útiveru

Þegar vorar og sólargeislarnir brjótast fram til að veita okkur kærkomna birtu og hlýju, flykkist fólk út til að njóta ú...
Lesa meira

03.05.21

Greinargerð um stöðu á biðlistum eftir hjúkrunarrýmum gefin út fyrir árið 2020

Embætti landlæknis hefur tekið saman greinargerð þar sem fjallað er um stöðu á biðlistum eftir hjúkrunarrýmum á árinu 20...
Lesa meira

03.05.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 18, 3. – 9. maí

Vikuna 3. – 9. maí verða 40.000 einstaklingar bólusettir hér á landi. Samtals 14.000 fá Pfizer bóluefnið, bæði fyrri og ...
Lesa meira

30.04.21

Fréttatilkynning vegna COVID-19 bóluefnis frá Astra Zeneca (Vaxzevria)

Konum fæddum 1962–1966 sem ekki hafa áhættuþætti sem auka hættu á segamyndun skv. minnisblaði blóðmeinafræðinga til sótt...
Lesa meira

27.04.21

Skilgreining flug- og skipaáhafna í forgang vegna COVID-19 bólusetningar

Flug- og skipaáhafnir sem þurfa að dvelja erlendis vegna sinna starfa lengur en sólarhring í senn munu fá bólusetningu m...
Lesa meira

26.04.21

Bólusetningar gegn COVID-19 með bóluefni frá Astra-Zeneca

Að gefnu tilefni skal það áréttað að nú er verið að bjóða öllum 60 ára og eldri bóluefni Astra-Zeneca.
Lesa meira

26.04.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 17, 26. apríl – 2. maí

Vikan 26. apríl – 2. maí verður í bólusetningum sú umfangsmesta hingað til. Rúmlega 26 þúsund einstaklingar verða bóluse...
Lesa meira

21.04.21

Skráning í sóttkví vegna dvalar með öðrum einstakling sem er skipað í sóttkví vegna COVID-19

Sóttkví er notuð þegar útsetning af COVID-19 er möguleg. Skv. reglugerð frá 9. apríl þurfa þeir sem gert hefur verið að ...
Lesa meira