Fréttir

14.02.20

Lokað til hádegis vegna óveðurs

Vegna óveðurs er embætti landlæknis lokað til hádegis í dag, föstudaginn 14.febrúar. Afgreiðslan opnar kl. 12.
Lesa meira

13.02.20

Flensur og aðrar pestir - 6. vika 2020

Í síðustu viku var inflúensan staðfest hjá 36 einstaklingum, sem er aukning borið saman við vikurnar á undan. Þar af vor...
Lesa meira

07.02.20

Óskum eftir að ráða verkefnastjóra um málefni fjarheilbrigðisþjónustu

Óskum eftir að ráða verkefnastjóra um málefni fjarheilbrigðisþjónustu
Lesa meira

06.02.20

Flensur og aðrar pestir - 5. vika 2020

Í síðustu viku var inflúensan staðfest hjá 29 einstaklingum, sem er aukning borið saman við vikurnar á undan. Þar af vor...
Lesa meira

03.02.20

Endurskoðaður norrænn samingur um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir ákveðnar heilbrigðisstéttir

Hinn 1. febrúar 2020 tók gildi endurskoðaður samningur um viðurkenningu á starfsréttindum ákveðinna starfsstétta innan h...
Lesa meira

30.01.20

Flensur og aðrar pestir - 4. vika 2020

Á síðustu tveimur vikum var inflúensan staðfest hjá 44 einstaklingum, sem er aukning borið saman við vikurnar á undan.
Lesa meira

30.01.20

Brexit - Óbreytt réttindi a.m.k. til áramóta hvað varðar viðurkenningu á starfsmenntun og hæfi

Bretland mun ganga úr ESB/EES á morgun, 31. janúar nk. á grundvelli útgöngusamnings við ESB. Utanríkisráðherrar Íslands,...
Lesa meira

29.01.20

Súrar tennur. Tannverndarvika 3. – 7.febrúar 2020

Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 3.-7. febrúar 2020 með skilaboðum til lan...
Lesa meira

29.01.20

Orsök bótulisma hefur ekki fundist

Niðurstöður úr matvælasýnum sem voru tekin til rannsóknar vegna bótulisma eitrunar í síðustu viku liggja fyrir. Eitrunin...
Lesa meira

29.01.20

Ráðleggingar til ferðamanna - Kórónaveira 2019-nCoV

Sóttvarnalæknir mælir með að ferðamenn sleppi ónauðsynlegum ferðalögum til Kína, þar sem faraldur nýrrar kórónaveiru 201...
Lesa meira

27.01.20

Fréttir af útbreiðslu hinnar nýju kórónaveiru (2019-nCoV).

Í dag 27. janúar 2020 hefur sýking af völdum 2019-nCoV verið staðfest hjá um 2.800 einstaklingum og um 80 einstaklingar ...
Lesa meira

24.01.20

Árétting vegna frétta um virkjun viðbragðsáætlunar vegna kórónuveiru

Ekki er rétt eins komið hefur fram í fjölmiðlum í dag að viðbragðsáætlun hafi verið virkjuð vegna faraldurs kórónuveiru.
Lesa meira

24.01.20

Hvað er verið að gera á Íslandi til að hefta útbreiðslu hinnar nýju kórónaveiru (2019-nCoV).

Í ljósi aukinnar útbreiðslu hinnar nýju kórónaveiru víða um heim þá hefur sóttvarnalæknir í samvinnu við almannavarnadei...
Lesa meira

23.01.20

Ráðleggingar til ferðamanna vegna kórónaveiru

Sóttvarnalæknir mælir ekki með neinum ferðatakmörkunum frá og til Kína, en vill hvetja einstaklinga á ferðalögum erlendi...
Lesa meira

23.01.20

Sóttvarnalæknir fylgist náið með sjúkdómi af völdum hinnar nýju kórónaveiru í Wuhan, Kína.

Sóttvarnalæknir fylgist náið með upplýsingum um sjúkdóminn af völdum hinnar nýju kórónaveiru frá Alþjóðaheilbrigðismálas...
Lesa meira