Fréttir

26.05.20

Tóbaks- og rafrettulaus bekkur. Úrslit 2019-2020.

Úrslit liggja nú fyrir í samkeppninni Tóbaks- og rafrettulaus bekkur skólaárið 2019-2020 sem haldin er meðal tóbakslausr...
Lesa meira

26.05.20

Almannavarnastig lækkað niður á hættustig vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að lækka almannavarnastig frá neyðarstigi niður á hættu...
Lesa meira

25.05.20

Áfengi á tímum Covid-19 - Könnun meðal Evrópuþjóða

Útbreiðsla COVID-19 (SARS-CoV-2) í Evrópu og aðgerðir stjórnvalda hafa haft áhrif á daglegt lífi almennings, þar á meðal...
Lesa meira

18.05.20

Kulnun - Hvað höfum við lært sem nýtist okkur nú?

Embætti landlæknis, VIRK og Vinnueftirlit ríkisins bjóða upp á eftirmiðdagsfund með Christinu Maslach, prófessor við Ber...
Lesa meira

14.05.20

Rannsókn um tengsl íslenskra ungmenna við foreldra, vini og skóla

Ný rannsókn sýnir að flest íslensk ungmenni eru með góð tengsl við foreldra, vini og skóla. Afar sjaldgæft er að börn og...
Lesa meira

14.05.20

Færeyjar og Grænland tekin af lista yfir áhættusvæði m.t.t. COVID-19

Síðasta tilfelli COVID-19 greindist í Færeyjum 22. apríl og enginn er nú í einangrun þar í landi. Aflétting innanlandsað...
Lesa meira

13.05.20

Munum að vernda húðina þegar við njótum útiveru

Þegar vorar og sólargeislarnir brjótast fram til að veita okkur kærkomna birtu og hlýju, flykkist fólk út til að njóta ú...
Lesa meira

12.05.20

Mælingar mótefna gegn SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19

Söfnun blóðsýna hafin til að meta útbreiðslu mótefna gegn SARS-CoV-2 (COVID-19).
Lesa meira

11.05.20

Ný reglugerð tekur gildi um breytingu á ýmsum reglugerðum vegna útgáfu starfsleyfa og sérfræðileyfa heilbrigðisstétta.

Embætti landlæknis vekur athygli á gildistöku reglugerðar nr. 401/2020 um breytingu á ýmsum reglugerðum vegna útgáfu sta...
Lesa meira

06.05.20

Starfsleyfaskrá – heilbrigðisstarfsmenn

Skrá yfir heilbrigðisstarfsmenn með gilt starfsleyfi hér á landi er nú aðgengileg á heimasíðu embættis landlæknis. Í sta...
Lesa meira

29.04.20

Breytt verklag varðandi framvísun umsækjanda um almennt lækningaleyfi á vottorðinu „Certificate of Confirmity“.

Embætti landlæknis tilkynnir um breytt verklag er varðar framvísun umsækjanda um almennt lækningaleyfi á vottorðinu „Cer...
Lesa meira

28.04.20

Móttaka embættis landlæknis opnar að nýju 4. maí.

Móttaka embættis landlæknis, Katrínartúni 2, 6. hæð, opnar á nýjan leik mánudaginn 4. maí kl. 10:00.
Lesa meira

24.04.20

Vísindamenn rannsaka líðan þjóðarinnar á tímum COVID-19

- Allir einstaklingar eldri en 18 ára hvattir til að taka þátt í rannsókninni á vefsíðunni lidanicovid.is Vísindamenn Há...
Lesa meira

24.04.20

Drög að breytingum á reglugerð um Skráargatið til umsagnar

Birt hafa verið drög að breytingum á reglugerð um Skráargatið í Samráðsgátt stjórnvalda.
Lesa meira

14.04.20

Farsóttafréttir eru komnar út

Aprílhefti Farsóttafrétta er komið út. Það fjallar að mestu um upphaf heimsfaraldurs af völdum COVID-19 á Íslandi. Einni...
Lesa meira