Fréttir

17.07.19

Fjórtán sýni rannsökuð í tengslum við E. coli

Í dag, 17.7.2019, voru rannsökuð sýni frá 14 einstaklingum sem grunaðir voru um E. coli sýkingu.
Lesa meira

16.07.19

Ekkert nýtt E. coli tilfelli í dag

Í dag, 16.7.2019, voru rannsökuð sýni frá níu einstaklingum sem grunaðir voru um E. coli sýkingu og greindist enginn með...
Lesa meira

16.07.19

Mislingar greinast í Reykjavík

Fullorðinn einstaklingur búsettur á höfuðborgarsvæðinu, greindist með mislinga fyrir nokkrum dögum. Hann hafði verið á f...
Lesa meira

15.07.19

Staðfest E. coli sýking hjá tveimur börnum í dag

Í dag 15.7.2019 var staðfest E. coli STEC sýking hjá tveimur börnum en 37 sýni voru rannsökuð m.t.t. STEC í dag. Börnin ...
Lesa meira

12.07.19

Eitt barn greindist í dag með E. coli sýkingu

Í dag 12.7.2019 var staðfest E. coli STEC sýking hjá einu barni en 13 sýni voru rannsökuð m.t.t. STEC í dag. Barnið eins...
Lesa meira

11.07.19

Fjögur börn greindust í dag með E. coli sýkingu

Í dag 11.7.2019 var staðfest E. coli STEC sýking hjá fjórum börnum en 27 sýni voru rannsökuð m.t.t. STEC í dag. Börnin e...
Lesa meira

10.07.19

Árétting vegna fréttaflutnings af smiti og smitleiðum E. coli sýkinga í Efstadal 2

Í fréttum og viðtölum við staðarhaldara á ferðaþjónustubænum Efstadal 2 í gær 9.7.2019 um smit og smitleiðir E. coli (ST...
Lesa meira

09.07.19

Fleiri einstaklingar greinast með sýkingu af völdum E. coli bakteríu

Þann 4. júlí síðastliðinn var greint frá því, að fjögur börn hafi greinst með alvarlega sýkingu af völdum E. coli bakter...
Lesa meira

04.07.19

Hrina alvarlegra sýkinga hjá börnum af völdum E. coli baktería

Á undanförnum 2–3 vikum hafa 4 börn greinst á Íslandi með alvarlega sýkingu af völdum E. Coli bakteríu (STEC).
Lesa meira

02.07.19

Farsóttafréttir eru komnar út

Í Farsóttafréttum að þessu sinni er bent á að kynsjúkdómar eru enn mikið vandamál hér á landi.
Lesa meira

02.07.19

Ný rannsókn sýnir mikil áhrif af bólusetningu gegn HPV (human papilloma veiru)

Læknatímaritið „The Lancet“ birti þann 26. júní 2019 niðurstöðu rannsóknar á áhrifum bólusetningar gegn HPV.
Lesa meira

01.07.19

Nýr Talnabrunnur kominn út

Fjallað er um þungunarrof og ófrjósemisaðgerðir 2018 í nýjum Talnabrunni Embættis landlæknis.
Lesa meira

27.06.19

Samtök heilsueflandi skóla í Evrópu héldu fund á Íslandi 19. - 21. júní 2019

Árlegur fundur Schools for Health in Europe Network Foundation (SHE) var haldinn á Íslandi 19. – 21. júní
Lesa meira

24.06.19

Hitabylgja í Evrópu og lúsmý á Íslandi

Hitabylgja í Evrópu og lúsmý á Íslandi
Lesa meira

21.06.19

Ársskýrsla 2018 er komin út

Ársskýrsla Embættis landlæknis fyrir árið 2018 er komin út á vef embættisins. Þetta er fyrsta ársskýrslan sem Alma D. Mö...
Lesa meira