Fréttir

01.09.22

Áfram tafir á afgreiðslu mála hjá embætti landlæknis

Vegna margra fyrirspurna um stöðu mála, sem eru til afgreiðslu hjá embætti landlæknis, vill embættið koma því á framfæri...
Lesa meira

31.08.22

Lyfjanotkun til umfjöllunar í nýjum Talnabrunni

Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út. Að þessu sinni er umf...
Lesa meira

29.08.22

Umframdauðsföll á Íslandi og COVID-19

Við útreikninga á umframdauða á Íslandi eftir mánuðum var reiknaður út meðalfjöldi allra andláta á hverja 100.000 íbúa f...
Lesa meira

24.08.22

Athugasemdir vegna fréttaflutnings um höfðun dómsmáls

Vegna fréttar á mbl.is að kvöldi 22. ágúst vill embætti landlæknis koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum.
Lesa meira

22.08.22

Yfirlýsing embættis landlæknis vegna úrskurðar kærunefndar útboðsmála nr. 8/2021

Þann 22. febrúar 2022 birti kærunefnd útboðsmála úrskurð í máli Kara Connect ehf. gegn embætti landlæknis, Heilsugæslu h...
Lesa meira

22.08.22

Starfsleyfaskrá er öllum opin

Eitt af meginhlutverkum embættis landlæknis er að hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsfólki. Hluti...
Lesa meira

18.08.22

Óskum eftir að ráða vef- og útgáfustjóra

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða vef- og útgáfustjóra. Um er að ræða áhugavert, fjölbreytt og krefjandi starf sem ...
Lesa meira

15.08.22

Óskum eftir að ráða sérfræðilækni á svið eftirlits og gæða heilbrigðisþjónustu

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða sérfræðilækni á svið eftirlits og gæða heilbrigðisþjónustu. Sviðið hefur m.a. eft...
Lesa meira

03.08.22

Hætta á heilsutjóni vegna loftmengunar í nágrenni eldstöðva

Eldgos er hafið að nýju á Reykjanesi í vestanverðum Merardölum (innan Fagradalsfjallakerfisins).
Lesa meira

29.07.22

Apabóla er bráð ógn við lýðheilsu þjóða samkvæmt WHO

Nýlega lýsti aðalframkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) því yfir að apabóla væri bráð ógn við lýðhe...
Lesa meira

28.07.22

Alþjóðlegur dagur lifrarbólgu

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) vekur athygli á veiru lifrarbólgu þann 28. júlí ár hvert.
Lesa meira

27.07.22

Undanþágulyfið Theralene innkallað

Lyfjastofnun hefur ákveðið að innkalla undanþágulyfið Theralene. Innköllunin nær til lyfjadreifingarfyrirtækja, apóteka ...
Lesa meira

26.07.22

Grunur um nýja bakteríusýkingu í hundum hér á landi

Matvælastofnun hefur borist tilkynning um grun um Brucella canis bakteríusýkingu í hundi.
Lesa meira

20.07.22

Endursmitum af völdum Covid-19 fjölgar

Helsti óvissuþátturinn í dag um Covid-19 faraldurinn snýr að því hversu vel og lengi ónæmi varir eftir sýkingu og/eða bó...
Lesa meira

07.07.22

Sex einstaklingar hafa greinst með apabólu á Íslandi.

Alls hafa nú sex einstaklingar greinst með apabólu á Íslandi. Allir eru karlmenn á miðjum aldri og eru smit allra nema t...
Lesa meira