Fréttir

03.09.18

Bóluefni gegn árlegri inflúensu 2018/2019 verður tilbúið til afhendingar frá og með 10.9.2018

Bóluefnið Influvac inniheldur vörn gegn inflúensu A(H1N1), A(H3N2) og inflúensu B.
Lesa meira

31.08.18

Fjallað um tannheilsu landsmanna í nýjum Talnabrunni

Talnabrunnur Embættis landlæknis fjallar að þessu sinni um tannheilsu landsmanna. Höfundar efnis eru Hólmfríður Guðmunds...
Lesa meira

30.08.18

Ráðstefna Embættis landlæknis um heilsueflandi skólastarf

Jákvæð menntun í heilsueflandi skólastarfi er yfirskrift ráðstefnu sem Embætti landlæknis stendur fyrir í dag, föstudagi...
Lesa meira

22.08.18

Námskeið fyrir kennara í kennslu geðræktarefnisins Vinir Zippýs 7. september

Námskeið fyrir leik- og grunnskólakennara í kennslu geðræktarefnisins Vinir Zippýs verður haldið þann 7. september nk. k...
Lesa meira

22.08.18

Jákvæð menntun í heilsueflandi skólastarfi

Embætti landlæknis stendur fyrir ráðstefnu um jákvæða menntun í heilsueflandi skólastarfi föstudaginn 31. ágúst nk. Ráðs...
Lesa meira

15.08.18

Hætta vegna misnotkunar lyfja

Vegna frétta undanfarið um notkun ungmenna á ávanabindandi lyfjum vill embættið koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum...
Lesa meira

07.08.18

Greiðsluþátttaka hins opinbera vegna notkunar lyfs gegn HIV samþykkt af lyfjagreiðslunefnd (PrEP meðferð).

Lyfjagreiðslunefnd hefur samþykkt greiðsluþátttöku fyrir samheitalyfinu Emtricitabine/Tenofovir disoproxil Krka til nota...
Lesa meira

01.08.18

Drög að ráðleggingum um mataræði fyrir hrumt eða veikt eldra fólk til umsagnar

Embætti landlæknis birtir hér í samstarfi við Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) drö...
Lesa meira

27.07.18

Hvatt er til hitunar á frosnu grænmeti fyrir neyslu

Matvælastofnun og Sóttvarnarlæknir brýna fyrir neytendum að fylgja eldunarfyrirmælum sem koma fram á umbúðum frosins græ...
Lesa meira

26.07.18

Þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi ekki viðunandi

Sóttvarnalæknir hefur gefið út skýrslu um þátttöku í almennum bólusetningum á Íslandi á árinu 2017. Í skýrslunni kemur f...
Lesa meira

24.07.18

Staðfest mislingasmit í flugvélum Wowair

Bandarísk sóttvarnayfirvöld yfirvöld hafa staðfest að einstaklingur með smitandi mislinga var um borð í vélum WOWair þan...
Lesa meira

21.07.18

Auglýsing um starf sviðsstjóra rekstrar og þjónustu

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða sviðsstjóra rekstrar og þjónustu. Umsóknarfrestur um starfið er til og með 13. á...
Lesa meira

16.07.18

Kjaradeila ríkis og ljósmæðra – mál er að linni

Staðan í kjaradeilu ríkis og ljósmæðra er alvarleg og mikið áhyggjuefni. Embætti landlæknis hefur fylgst með starfseminn...
Lesa meira

16.07.18

Athugun gerð á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna taugasjúkdóma

Embætti landlæknis hefur, í ljósi ábendinga sem borist hafa embættinu frá notendum þjónustunnar svo og vegna umræðu í fj...
Lesa meira

13.07.18

Persónuverndarstefna Embættis landlæknis

Embætti landlæknis hefur gefið út persónuverndarstefnu vegna nýrra laga um persónuvernd nr. 90/2018, sem taka gildi á Ís...
Lesa meira