Fréttir

10.08.21

Bólusetning við COVID-19 fyrir nemendur í 7.-10. bekk

Nú í ágúst verður boðið upp á bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára. Heilsugæslan á hverjum stað sk...
Lesa meira

29.07.21

Mælt með örvunarbólusetningu fyrir einstaklinga sem fengu COVID-19 bóluefni Janssen

Til að efla varnir gegn delta afbrigði SARS-CoV-2 sem nú er ráðandi og útbreitt í samfélaginu hér á landi hefur sóttvarn...
Lesa meira

27.07.21

Bólusetningar barnshafandi kvenna gegn COVID-19 hefjast

Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, kvensjúkdómalæknar og sóttvarnalæknir mæla nú með bólusetningu barnshafandi kvenn...
Lesa meira

27.07.21

Breytingar á tilmælum vegna COVID-19 varðandi ferðalög erlendis

Í ljósi aukinna smita í mörgum löndum heims er nú öllum íbúum Íslands ráðlagt að ferðast ekki að nauðsynjalausu til skil...
Lesa meira

20.07.21

Íbúar á Íslandi og aðrir sem hafa tengslanet á Íslandi eru beðnir um að fara í sýnatöku vegna COVID-19 sem fyrst eftir komuna til landsins.

Sóttvarnalæknir beinir þeim tilmælum til þeirra sem eru bólusettir eða eru með sögu um fyrri COVID-19 sýkingu og eru bús...
Lesa meira

14.07.21

Gollurshússbólga og hjartavöðvabólga tengd mRNA bóluefnum

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur skorið úr um að aukin tíðni gollurshússbólgu (e. pericardititis) og hjartavöðvabólgu (e....
Lesa meira

12.07.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 28, 12. - 16. júlí

Um 7 þúsund einstaklingar fá seinni bólusetningu með bóluefni Pfizer.
Lesa meira

05.07.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 27, 05. - 09. júlí

Bólusetningar við COVID-19 í viku 27
Lesa meira

02.07.21

Nýr Talnabrunnur kominn út

Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar hefur verið gefið út.
Lesa meira

02.07.21

Gögn vegna umsókna um starfsleyfi

Allir umsækjendur um starfsleyfi löggiltrar heilbrigðisstéttar þurfa að leggja fram staðfest afrit af prófskírteini frá ...
Lesa meira

01.07.21

Farsóttafréttir eru komnar út

Í Farsóttafréttum að þessu sinni er farið yfir þróun COVID-19 faraldursins á Íslandi. Fjallað er um fjórðu bylgju, aðger...
Lesa meira

01.07.21

Leiðbeiningar um sóttvarnir og sóttkví fyrir einstaklinga sem eru bólusettir gegn COVID-19

Sóttvarnalæknir hefur uppfært leiðbeiningar um sóttvarnir og ákveðnar undanþágur á sóttkví fyrir einstaklinga sem eru bó...
Lesa meira

30.06.21

Vegna COVID-19 bólusetninga sumarið 2021

Ekki stendur til að bjóða upp á fyrstu skammta með Pfizer bóluefni fyrir áður óbólusetta, þ.m.t. börn 12–15 ára, á sumar...
Lesa meira

29.06.21

Uppfærðar upplýsingar um D-vítamín á vefsíðu embættisins

Það er misjafnt milli landa hvernig ráðlagt er um D-vítamín, bæði hvað varðar magn og hvort mælt sé með því að fá D-víta...
Lesa meira

29.06.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 26, 28. júní – 04. júlí

Tæplega 50 þúsund einstaklingar verða bólusettir í vikunni.
Lesa meira