Fréttir

29.04.20

Breytt verklag varðandi framvísun umsækjanda um almennt lækningaleyfi á vottorðinu „Certificate of Confirmity“.

Embætti landlæknis tilkynnir um breytt verklag er varðar framvísun umsækjanda um almennt lækningaleyfi á vottorðinu „Cer...
Lesa meira

28.04.20

Móttaka embættis landlæknis opnar að nýju 4. maí.

Móttaka embættis landlæknis, Katrínartúni 2, 6. hæð, opnar á nýjan leik mánudaginn 4. maí kl. 10:00.
Lesa meira

24.04.20

Vísindamenn rannsaka líðan þjóðarinnar á tímum COVID-19

- Allir einstaklingar eldri en 18 ára hvattir til að taka þátt í rannsókninni á vefsíðunni lidanicovid.is Vísindamenn Há...
Lesa meira

24.04.20

Drög að breytingum á reglugerð um Skráargatið til umsagnar

Birt hafa verið drög að breytingum á reglugerð um Skráargatið í Samráðsgátt stjórnvalda.
Lesa meira

14.04.20

Farsóttafréttir eru komnar út

Aprílhefti Farsóttafrétta er komið út. Það fjallar að mestu um upphaf heimsfaraldurs af völdum COVID-19 á Íslandi. Einni...
Lesa meira

10.04.20

Njótum augnabliksins – hér og nú

Kórónuveirufaraldurinn hefur sett daglegt líf flestra jarðarbúa í aðrar skorður en við höfum nokkurn tíman upplifað.
Lesa meira

09.04.20

Gefum af okkur - sýnum góðvild og samkennd

Í þeim aðstæðum sem við stöndum frammi fyrir þessa dagana er mikilvægt að velja vel hvernig við viljum bregðast við þess...
Lesa meira

08.04.20

Höldum áfram að læra og komum hlutum í verk

Ef við erum undir miklu álagi þessa dagana er mikilvægt að auka það ekki enn frekar með nýjum verkefnum. Við þurfum hver...
Lesa meira

07.04.20

Sýnum samfélagslega ábyrgð og fylgjum fyrirmælum

Við stöndum nú frammi fyrir áskorunum sem hafa mikil áhrif á daglegt líf okkar. Þessar áskoranir kalla á samstöðu okkar ...
Lesa meira

06.04.20

Forðumst að nota áfengi eða tóbak sem bjargráð

Reykingar hafa neikvæð áhrif á starfsemi lungna og veikja ónæmiskerfið.
Lesa meira

03.04.20

Stuðlum að betri svefni með góðum svefnvenjum

Það hefur sjaldan verið eins mikilvægt að huga að góðum svefnvenjum eins og á þessum fordæmalausu tímum sem við lifum á ...
Lesa meira

03.04.20

Opnað fyrir klínískar tilkynningar á COVID-19

Rafrænar klínískar tilkynningar á tilkynningaskyldum sjúkdómum til sóttvarnalæknis hafa verið í undirbúningi töluverðan ...
Lesa meira

02.04.20

Góð ráð til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins

Embætti landlæknis, heilbrigðisráðuneytið og félagsmálaráðuneytið hafa tekið höndum saman við útgáfu góðra ráða til fore...
Lesa meira

02.04.20

Hreyfum okkur rösklega á hverjum degi

Hreyfing skiptir sköpum fyrir andlega og líkamlega vellíðan. Hún spornar m.a. gegn streitu og kvíða, bætir svefn, styrki...
Lesa meira

01.04.20

Borðum hollan og góðan mat daglega

Á tímum sem þessum þegar áhyggjur steðja að er fólki hættara við að sækja í óhollustu, en holl og fjölbreytt fæða er mik...
Lesa meira