Fréttir

12.10.18

Talnabrunnur kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er nú kominn út á vef Embættis landlæknis.
Lesa meira

09.10.18

Úttekt Embættis landlæknis á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Embætti landlæknis birtir í dag skýrslu um úttekt sem gerð var á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem lýtur einkum að gæ...
Lesa meira

08.10.18

Skráning er hafin í Tóbakslaus bekkur. Hetjur leiða herferðina.

Hin árlega samkeppni Tóbakslaus bekkur er nú að hefjast hér á landi í tuttugasta sinn. Skráning er þegar hafin og þarf a...
Lesa meira

03.10.18

Fagmennska í meðferð persónuupplýsinga hjá Embætti landlæknis

Í tilefni af viðtali við forstjóra Persónuverndar í nýútkomnu 10. tbl. Læknablaðsins 2018 vill Embætti landlæknis taka e...
Lesa meira

03.10.18

Farsóttafréttir eru komnar út

Í fréttabréfinu er meðal annars sagt frá undirritun framvirks samnings um kaup á bóluefni gegn heimsfaraldri inflúensu.
Lesa meira

02.10.18

Forvarnardagurinn 2018

Miðvikudaginn 3. október verður Forvarnardagurinn 2018 haldinn í flestum skólum landsins. Forvarnardagurinn er haldinn á...
Lesa meira

02.10.18

Eru Íslendingar illa undirbúnir fyrir næsta heimsfaraldur inflúensu?

Í Fréttablaðinu í dag er haft eftir Magnúsi Gottfreðssyni smitsjúkdómalækni að „Íslendingar séu furðu illa búnir undir n...
Lesa meira

28.09.18

Skýrsla um sýklalyfjanotkun og algengi sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi hjá mönnum og dýrum 2017

Út er komin árleg skýrsla um sýklalyfjanotkun og algengi sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi hjá mönnum og dýrum á árinu...
Lesa meira

26.09.18

Ábending til lækna vegna umfjöllunar um lyfjaskort

Vegna umfjöllunar um lyfjaskort vill Embætti landlæknis minna lækna á að hægt er að ávísa lyfjum, sem ekki hafa markaðsl...
Lesa meira

15.09.18

Styrkir úr Lýðheilsusjóði 2019

Lýðheilsusjóður óskar eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til heilsueflingar og forvarna.
Lesa meira

12.09.18

Nýjar leiðbeiningar um viðbrögð við örverumengun í neysluvatni og leiðbeiningar til almennings um suðu neysluvatns

Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga, Matvælastofnun, sóttvarnalæknir og Umhverfisstofnun hafa gefið út leiðbeiningar um vi...
Lesa meira

07.09.18

Ný skýrsla um sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir ungs fólks á Íslandi

Embætti landlæknis hefur gefið út skýrslu um sjálfsskaða, sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir meðal ungs fólks í f...
Lesa meira

06.09.18

Vel sótt ráðstefna um jákvæða menntun í heilsueflandi skólastarfi

Ráðstefna Embættis landlæknis um jákvæða menntun í heilsueflandi skólastarfi var haldin föstudaginn 31. ágúst.
Lesa meira

06.09.18

Göngum, hjólum eða notum annan virkan ferðamáta í skólann

Í gær var Göngum í skólann formlega sett í Ártúnsskóla í Reykjavík. Meginmarkmið Göngum í skólann er að hvetja nemendur ...
Lesa meira

04.09.18

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga þann 10. september.

Opið málþing og kyrrðarstundir verða í tilefni af Alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga þann 10. september.
Lesa meira