Fréttir

18.06.19

Hveragerðisbær gerist Heilsueflandi samfélag

Hveragerðisbær varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 14. júní sl. þegar Aldís Hafsteinsdóttir bæjar...
Lesa meira

18.06.19

Talnabrunnur fjallar um orkudrykkjaneyslu og mataræði Íslendinga

Neysla barna og ungmenna á orkudrykkjum og þróun á mataræði landsmanna er til umfjöllunar í nýjum Talnabrunni Embættis l...
Lesa meira

13.06.19

Almenn bólusetning hjá börnum gegn pneumókokkum á Íslandi er árangursrík og hagkvæm

Almenn bólusetning hjá börnum gegn pneumókokkum hófst hér á landi 2011. Pneumókokkabakteríur geta valdið margvíslegum sý...
Lesa meira

07.06.19

Lýðheilsuvísar Reykjavíkurborgar kynntir og samingur um Heilsueflandi samfélag endurnýjaður

Lýðheilsuvísar Reykjavíkurborgar voru kynntir í fyrsta sinn í dag. Þeir byggja á lýðheilsuvísum Embættis landlæknis en t...
Lesa meira

06.06.19

Bólusetning við hlaupabólu

Sóttvarnalæknir undirbýr nú að hefja almenna bólusetningu við hlaupabólu árið 2020. Hún verður í boði endurgjaldslaust f...
Lesa meira

06.06.19

Kynning á lýðheilsuvísum eftir heilbrigðisumdæmum

Í dag voru nýir lýðheilsuvísar eftir heilbrigðisumdæmum kynntir í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Er þetta í fjórða sinn s...
Lesa meira

04.06.19

Kynningarfundur um lýðheilsuvísa eftir heilbrigðisumdæmum 2019

Fimmtudaginn 6. júní kl. 10.30-13.00 stendur Embætti landlæknis fyrir kynningarfundi um lýðheilsuvísa eftir heilbrigðisu...
Lesa meira

03.06.19

Nýr Talnabrunnur fjallar um félagslegan ójöfnuð í heilsu og ólögleg vímuefni – viðhorf og neyslu

Í nýjum Talnabrunni, fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er fjallað um félagslegan ójöfnuð í heilsu og ólö...
Lesa meira

31.05.19

Breyting á verklagi embættis landlæknis vegna veitingu tímabundinna starfsleyfa læknanema

Embætti landlæknis tilkynnir um breytingu á verklagi er lýtur að útgáfu tímabundinna starfsleyfa til læknanema.
Lesa meira

31.05.19

Dagur án tóbaks er í dag 31. maí

Alþjóðlegur dagur án tóbaks er í dag 31. maí. Á þessum árlega baráttudegi gegn tóbaksnotkun er athygli vakin á þeim skað...
Lesa meira

29.05.19

Bólusetning við kikhósta á meðgöngu

Sóttvarnalæknir mælir nú með bólusetningu barnshafandi kvenna við kikhósta með samsettu bóluefni með barnaveiki- og stíf...
Lesa meira

27.05.19

Hrunamannahreppur gerist Heilsueflandi samfélag

Hrunamannahreppur varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 23. maí sl. þegar Jón G. Valgeirsson sveita...
Lesa meira

23.05.19

Álit landlæknis varðandi liðskiptaaðgerðir og biðlistaátak

Heilbrigðisráðherra fól landlækni að leita skýringa á því hversvegna svonefnt biðlistaátak 2016-2018 hefur ekki skilað s...
Lesa meira

21.05.19

Sveitarfélagið Árborg gerist Heilsueflandi samfélag

Sveitarfélagið Árborg varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) mánudaginn 20. maí sl. þegar Gísli Halldór H...
Lesa meira

21.05.19

Óskum eftir að ráða yfirlækni á svið eftirlits og gæða

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða yfirlækni á svið eftirlits og gæða. Um er að ræða starf sem felur í sér eftirlit ...
Lesa meira