Fréttir

08.03.19

Fjallað er um mat á líkamlegri og andlegri heilsu í nýjum Talnabrunni

Fjallað er um mat á líkamlegri og andlegri heilsu eftir kyni, aldri og menntunarhópum í nýjum Talnabrunni
Lesa meira

08.03.19

Bólusetningarátak á Austurlandi og á höfuðborgarsvæðinu

Ákveðið hefur verið að grípa til ýtrustu varúðarráðstafana og bjóða upp á bólusetningu gegn mislingum á Austurlandi og á...
Lesa meira

06.03.19

Flensur og aðrar pestir 9. vika 2019

Inflúensa A var staðfest hjá 21 einstaklingi, sem er fækkun miðað við undanfarandi vikur, sjá vef veirufræðideildar Land...
Lesa meira

06.03.19

Skoðaðu saltið – norrænt myndband um saltneyslu

Í tilefni af alþjóðlegri viku um að minnka saltneyslu leggja Norðurlöndin sameiginlega áherslu á að vekja fólk til umhug...
Lesa meira

06.03.19

Til hvaða ráðstafana er verið að grípa á Íslandi gegn mislingum?

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá hafa fjórir einstaklingar greinst með mislinga á Íslandi á þessu ári.
Lesa meira

06.03.19

Tillögur að breyttu skipulagi skimana fyrir krabbameinum til framtíðar

Embætti landlæknis og skimunarráð hafa skilað heilbrigðisráðherra tillögum að breyttu skipulagi á stjórnun, staðsetningu...
Lesa meira

05.03.19

Samantekt á klínískum leiðbeiningum fyrir súrefnisgjöf í heimahúsi: Ráðleggingar og ábendingar um góða klíníska starfshætti

Samantekt á klínískum leiðbeiningum fyrir súrefnisgjöf í heimahúsi: Ráðleggingar og ábendingar um góða klíníska starfshæ...
Lesa meira

04.03.19

Annar einstaklingur greinist með mislinga á Íslandi

Þann 2. mars síðastliðinn greindist tæplega 11 mánaða gamalt barn með mislinga á Íslandi. Barnið sem var óbólusett, var ...
Lesa meira

01.03.19

Lög um rafrettur taka gildi 1. mars 2019

Lög um rafrettur og áfyllingar taka gildi í dag, 1. mars. Í lögunum er meðal annars kveðið á um innflutning, markaðssetn...
Lesa meira

27.02.19

Flensur og aðrar pestir 8. vika 2019

Í síðustu viku (8. viku) var inflúensa A staðfest hjá 32 einstaklingum, sem er nokkur aukning miðað við undanfarandi vik...
Lesa meira

27.02.19

Óskum eftir að ráða sérfræðing á sviði heilbrigðisupplýsinga

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á heilbrigðisupplýsingasviði til að taka þátt í eftirliti m...
Lesa meira

25.02.19

Útrýming lömunarveikinnar var efni Rótarýdagsins 23. febrúar síðastliðinn

Árlegur dagur Rótarýhreyfingarinnar var haldinn 23. febrúar síðastliðinn. Efni dagsins var helgað útrýmingu lömunarveiki...
Lesa meira

22.02.19

Heilsuefling á vinnustöðum - undirritun viljayfirlýsingar

Alma D Möller landlæknir, Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir forstjóri Vinnuefti...
Lesa meira

21.02.19

Starfsáætlun 2019-2020 er komin út

Starfsáætlun Embættis landlæknis fyrir árin 2019-2020 er komin út á vef embættisins. Starfsáætlunin dregur saman helstu ...
Lesa meira

21.02.19

Hamingja á vinnustöðum er alvörumál!

Húsfyllir, eða um 400 manns mættu á morgunfund VIRK, Embættis landlæknis og Vinnueftirlitsins á Grand Hótel þann 21. feb...
Lesa meira