Fréttir

24.04.19

Alþjóðleg vika tileinkuð bólusetningum í Evrópu

Undanfarin ár hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkað bólusetningum í Evrópu eina viku á ári og í ár eru þ...
Lesa meira

23.04.19

Embætti landlæknis flytur frá Barónsstíg á Rauðarárstíg 10.

Vegna flutninganna verður embættið lokað mánudaginn 29. apríl nk. Opnað verður á nýjum stað þriðjudaginn 30. apríl að R...
Lesa meira

23.04.19

Farsóttafréttir eru komnar út

Farsóttafréttir að þessu sinni fjalla um hópsýkingu af völdum mislinga sem skók íslenskt samfélag í febrúar og mars síða...
Lesa meira

23.04.19

Undirritaður samstarfssamningur um þróun á rafrænni samskiptalausn fyrir sjúklinga í krabbameinsmeðferð á Landspítala

Samstarfssamningur Landspítala, Embættis landlæknis, Krabbameinsfélags Íslands og Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins...
Lesa meira

15.04.19

Niðurstöður rannsóknar um svefnvenjur meðal framhaldsskólanema 2018 kynntar við afhendingu Gulleplisins 2019

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson afhenti sl. föstudag Fjölbrautaskólanum í Breiðholti (FB), Gulleplið 2019, hv...
Lesa meira

11.04.19

Flensur og aðrar pestir - 14. vika 2019

Inflúensa A var staðfest hjá 14 einstaklingum í síðustu viku, sem er færra en í vikunni á undan. Þar af voru þrír einsta...
Lesa meira

11.04.19

Hjúkrunarrými á Íslandi – biðlistar, biðtími, lengd búsetu og uppbygging

Embætti landlæknis ber lögum samkvæmt að hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu og fylgist reglulega með aðgengi að þeirr...
Lesa meira

10.04.19

Forseti Íslands afhendir Gulleplið 2019 næstkomandi föstudag

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson afhendir föstudaginn 12. apríl kl. 15:00 Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, Gul...
Lesa meira

08.04.19

Lokað föstudaginn 12. apríl vegna fræðslu- og starfsdags

Embætti landlæknis verður lokað föstudaginn 12. apríl vegna fræðslu- og starfsdags starfsmanna.
Lesa meira

04.04.19

Flensur og aðrar pestir - 13. vika 2019

nflúensa A var staðfest hjá 21 einstaklingi. Þar af voru átta einstaklingar með inflúensu A(H1N1)pdm09 og 13 með inflúen...
Lesa meira

01.04.19

Starfsleyfi heilbrigðisstarfsmanna og réttindi til starfa

Töluverð umfjöllun hefur verið í Svíþjóð um að þar hafi verið starfandi í heilbrigðisþjónustu einstaklingar án tilskilin...
Lesa meira

28.03.19

Flensur og aðrar pestir - 12. vika 2019

Inflúensa A var staðfest hjá 25 einstaklingum, sem er aðeins færri vikuna á undan. Þar af voru níu einstaklingar með inf...
Lesa meira

26.03.19

Nýr Talnabrunnur fjallar um þungunarrof á Norðurlöndunum árið 2017

Í nýjum Talnabrunni, fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er fjallað um skýrsluna Þungunarrof á Norðurlöndu...
Lesa meira

26.03.19

Ekki verið greind fleiri mislingatilfelli hér á landi á undanförnum dögum

Liðnar eru 3 vikur frá síðasta hugsanlega smiti og telur sóttvarnalæknir að líklegast hafi tekist að stöðva faraldurinn ...
Lesa meira

25.03.19

Engin ný mislingatilfelli

Í dag, mánudaginn 25. mars, hafa engin ný mislingatilfelli greinst
Lesa meira