Fréttir

02.03.20

Fréttatilkynning vegna COVID-19 kl. 17:45

Þrjú tilfelli veirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómi voru greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala í dag. Heildarf...
Lesa meira

02.03.20

Informazioni per turisti italiani in Islanda

Per numero elevato di infezioni COVID-19 è stato segnalato negli ultimi giorni in diverse regioni dell’ Italia per cui o...
Lesa meira

02.03.20

Biðlað til heilbrigðisstarfsmanna og annarra starfsmanna sem starfa við viðbúnað vegna COVID-19 um að bíða með ferðalög erlendis

Eins og kunnugt er þá er faraldur af völdum SARS-CoV-2 veirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19, í uppsiglingu. Margt er...
Lesa meira

01.03.20

Fréttatilkynning vegna COVID-19 kl. 21:00

Þrjú tilfelli af veirunni SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19 sjúkdómi verið staðfest hér á landi. Þriðja tilfellið var staðf...
Lesa meira

01.03.20

Fréttatilkynning vegna COVID-19 – 01.03.2020

Niðurstöður úr rannsókn 10 sýna sem tekin voru í gær liggja fyrir og eru þau öll neikvæð fyrir veirunni sem veldur COVID...
Lesa meira

28.02.20

Fyrsta tilfelli COVID-19 kórónaveiru greinist á Íslandi

Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt...
Lesa meira

28.02.20

Fréttatilkynning vegna kóronaveirunnar COVID-19 28.02.2020

Hér á landi hafa nú 65 sýni verið rannsökuð af sýkla og veirufræðideild Landspítalans vegna Kórónuveirunnar (COVID-19). ...
Lesa meira

28.02.20

Staða á biðlistum eftir liðskiptaaðgerðum í desember 2019

Embætti landlæknis kallar reglulega eftir gögnum varðandi bið eftir völdum skurðaðgerðum í samræmi við eftirlitshlutverk...
Lesa meira

27.02.20

Fréttatilkynning vegna kóronaveirunnar COVID-19 27.02.2020

Á stöðufundi samhæfingarstöðvar almannavarna var í morgun farið yfir horfur varðandi kórónaveiruna COVID-19. Daglega bæt...
Lesa meira

27.02.20

Flensur og aðrar pestir - 8. vika 2020 (17.-23. febrúar)

Í síðustu viku var inflúensan staðfest hjá 26 einstaklingum, sem er nokkuð færri tilfelli en greindust vikurnar á undan.
Lesa meira

26.02.20

Uppfærðar ráðleggingar til ferðamanna varðandi kórónaveiruna/COVID-19

Sóttvarnarlæknir ræður nú frá ónauðsynlegum ferðum til Suður-Kóreu og Írans, auk Kína og fjögurra héraða á Norður-Ítalíu...
Lesa meira

25.02.20

Ráðleggingar vegna ferðalaga til Norður-Ítalíu og Tenerife

Staðfestum tilfellum COVID-19 kórónaveirunnar utan Kína hefur fjölgað undanfarna daga. Þar á meðal í Evrópu þar sem tilf...
Lesa meira

20.02.20

Flensur og aðrar pestir – 7. vika 2020

Í síðustu viku var inflúensan staðfest hjá 34 einstaklingum, sem er svipað borið saman við vikurnar á undan.
Lesa meira

18.02.20

Úthlutun úr Lýðheilsusjóði 2020

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, úthlutaði í dag rúmum 90 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 147 ...
Lesa meira

18.02.20

Úttekt embættis landlæknis á Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA)

Embætti landlæknis hefur lokið úttekt á Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) úttektarskýrsla (tengill). Úttektin tók t...
Lesa meira