Fréttir

29.09.22

Vegna umfjöllunar um Heilsuveru

Vegna fréttar í Fréttablaðinu í dag vill embætti landlæknis koma því á framfæri að embættið gerir sér fulla grein fyrir ...
Lesa meira

28.09.22

Ráðleggingar um grænkerafæði gefnar út

Ráðleggingar um mataræði hafa verið gefnar út fyrir þá sem kjósa grænkerafæði (vegan mataræði), annars vegar fyrir barns...
Lesa meira

28.09.22

Bólusetning vegna apabólu á Íslandi

Vegna faraldurs apabólu í heiminum á þessu ári er auk sóttvarna mælt með bólusetningu áhættuhópa til að minnka líkur á ú...
Lesa meira

27.09.22

Klínískar leiðbeiningar birtar um aðgerðir á tunguhafti

Undanfarin ár hefur borið á umræðu um stutt tunguhöft og efrivararhöft í börnum og um þörfina á aðgerðum vegna þess. Þes...
Lesa meira

27.09.22

Bólusetning vegna COVID-19 og inflúensu

Nú er að hefjast átak í örvunarbólusetningu vegna COVID-19. Bólusetningar eru framkvæmdar af heilsugæslunni um land allt...
Lesa meira

21.09.22

Norræn fjarráðstefna um hreyfingu 27. október

Fimmtudaginn 27. október nk. standa Norðurlöndin saman að rafrænni ráðstefnu um hreyfingu „the Nordic Countries on the m...
Lesa meira

20.09.22

Málþing til heiðurs Þórólfi Guðnasyni

Betur vinnur vit en strit — gildi vísinda og nýsköpunar í heimsfaraldri
Lesa meira

19.09.22

Breyttur opnunartími, Móttaka og skiptiborð lokar kl. 12 á föstudögum.

Frá og með 23. september verður embætti landlæknis lokað eftir hádegi á föstudögum. Móttakan verður opin mánudaga – fimm...
Lesa meira

12.09.22

Evrópuverkefni um landsgátt og rafræna miðlun lykil heilbrigðisupplýsinga yfir landamæri

Embætti landlæknis hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu til að setja upp landsgátt til að miðla lykilupplýsingum úr s...
Lesa meira

07.09.22

Göngum í skólann 2022 sett í Melaskóla

Alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann hófst formlega í Melaskóla miðvikudaginn 7. september. Viðstaddir voru stjórnendur...
Lesa meira

07.09.22

Bólusetning gegn COVID-19 haustið 2022

Sóttvarnalæknir hefur gefið út leiðbeiningar um notkun COVID-19 bóluefna frá 15. september næstkomandi. Aðaláherslan er ...
Lesa meira

05.09.22

Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna 10. september

Þann 10. september, er árlegur alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum sjálfsvíga o...
Lesa meira

02.09.22

Bólusetning gegn árlegri inflúensu

Inflúensubóluefni verður tilbúið til afhendingar frá dreifingaraðila frá og með 13. september nk. Bóluefni sem notað ver...
Lesa meira

02.09.22

Úttekt embættis landlæknis á Heilsuvernd – læknisþjónusta við hjúkrunarheimili

Samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu, nr. 41/2007 ber embætti landlæknis að fylgjast með gæðum og öryggi heilbrigðis...
Lesa meira

01.09.22

Guðrún Aspelund tekin við starfi sóttvarnalæknis

Nýr sóttvarnalæknir, Guðrún Aspelund, tók til starfa í dag hjá embætti landlæknis.
Lesa meira