Fréttir

17.11.21

Nýtt eyðublað - tilkynning um rekstur heilbrigðisþjónustu

Embætti landlæknis hefur gefið út nýtt eyðublað fyrir tilkynningu um rekstur heilbrigðisþjónustu sem tekur gildi frá og ...
Lesa meira

16.11.21

Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja

Þann 18. nóvember hefst vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja sem haldin er að tilstuðlan Alþjóðaheilbrigðismála...
Lesa meira

12.11.21

Farsóttafréttir eru komnar út

Í Farsóttafréttum að þessu sinni er farið þróun COVID-19 faraldursins á Íslandi síðustu mánuði og helstu aðgerðir.
Lesa meira

10.11.21

Vegna umræðu um afgreiðslu umsókna um starfsleyfi

Við afgreiðslu umsókna um starfsleyfi ber embætti landlæknis að fylgja gildandi lögum og reglugerðum sem gilda um slíka ...
Lesa meira

05.11.21

Ef þú hefur einkenni sem gætu verið vegna COVID-19 er ráðlagt að fara í PCR próf

Ef þú hefur einkenni en hefur ekki verið í nánd við COVID-19 smitaðan einstakling svo vitað sé er ráðlagt að fara sem fy...
Lesa meira

05.11.21

Sóttvarnalæknir mælir með þriðja skammti fyrir alla 16 ára og eldri þegar 6 mánuðir eru frá grunnbólusetningu gegn COVID-19

COVID-19 tilfellum heldur áfram að fjölga hér á landi og er farið að bera á auknum alvarlegum veikindum, innlögnum og au...
Lesa meira

02.11.21

Breytingar á vinnustöðum eftir Covid 19 - morgunfundur

Embætti landlæknis, VIRK og Vinnueftirlit ríkisins bjóða upp á morgunfund um heilsueflandi vinnustaði í streymi þriðjuda...
Lesa meira

28.10.21

Nýtt eyðublað - tilkynning um breytingu á rekstri heilbrigðisþjónustu

Embætti landlæknis hefur gefið út nýtt eyðublað fyrir tilkynningu um breytingu á rekstri í heilbrigðisþjónustu sem tekur...
Lesa meira

28.10.21

Ný skýrsla Áhættumatsnefndar um heilsufarsleg áhrif orkudrykkja á framhaldsskólanema

Nýlegar kannanir sem Rannsóknir & Greining (R&G) framkvæmdi fyrir Áhættumatsnefnd árið 2020 sýna að þriðjungur ungmenna ...
Lesa meira

21.10.21

Mýrdalshreppur gerist Heilsueflandi samfélag

Mýrdalshreppur varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 8. október sl. þegar Þorbjörg Gísladóttir svei...
Lesa meira

15.10.21

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lýðheilsusjóð 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Lýðheilsusjóð 2022 og er frestur til þess að sækja um til 15. nóvember 2021...
Lesa meira

13.10.21

Aukaverkanir eftir bólusetningar gegn COVID-19 og alvarlegar COVID-19 sýkingar hjá börnum

Fjöldabólusetningar 12–15 ára með seinni skammti af bóluefni Pfizer/BioNTech gegn COVID-19 fóru fram í viku 37 og eru þv...
Lesa meira

12.10.21

Áframhaldandi notkun COVID-19 bóluefnis Moderna á Íslandi

Óbirt gögn frá Norðurlöndunum gefa til kynna að líkur á hjartabólgum eftir bólusetningu gegn COVID-19 séu mun hærri ef b...
Lesa meira

08.10.21

Viðmið fyrir heilsueflandi vinnustað kynnt

Fimmtudaginn 7. október voru viðmið fyrir heilsueflandi vinnustað kynnt og vefsvæði opnað sem fyrirtæki og stofnanir get...
Lesa meira

08.10.21

Notkun COVID-19 bóluefnis Moderna á Íslandi

Undanfarna daga hafa komið fram gögn frá Norðurlöndum um aukna tíðni hjartabólgu og gollurshússbólgu eftir bólusetningu ...
Lesa meira