Fréttir

19.12.18

Talnabrunnur kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er nú kominn út á vef Embættis landlæknis.
Lesa meira

19.12.18

Andstæðingum líffæragjafa fækkaði mjög á fáeinum árum

Verulegrar viðhorfsbreytingar gætir meðal nánustu aðstandenda mögulegra líffæragjafa þegar svara þarf á örlagastundu spu...
Lesa meira

14.12.18

Eindregin tilmæli vegna ígræddra lækningatækja - Kallað eftir upplýsingum vegna frétta Alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna

Lyfjastofnun, Embætti landlæknis og Sjúkratryggingar Íslands hafa sent frá sér sameiginlegt bréf til fjölmargra aðila se...
Lesa meira

13.12.18

Notkun ljósabekkja minnkar jafnt og þétt

Notkun Íslendinga á ljósabekkjum hefur minnkað jafnt og þétt á síðastliðnum árum. Um 8% fullorðinna fóru í einhverjum mæ...
Lesa meira

12.12.18

Fyrsta áætlun um gæðaþróun heilbrigðisþjónustunnar staðfest

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Alma D. Möller landlæknir, undirrituðu í dag áætlun um gæðaþróun í heilbrig...
Lesa meira

12.12.18

Hvað ef nánustu aðstandendur eru ósammála um líffæragjafir?

„Hjón sem ég þekki segjast vera ósammála um líffæragjafir. Stæðu þau frammi fyrir slíku vegna barns er annað þeirra fylg...
Lesa meira

11.12.18

Staða á biðlistum eftir völdum skurðaðgerðum í október 2018

Embætti landlæknis ber lögum samkvæmt að hafa eftirlit með heilbrigðissþjónustu og fylgist embættið reglulega með aðgeng...
Lesa meira

10.12.18

Nýjar ráðleggingar um mataræði fyrir hrumt eða veikt eldra fólk

Embætti landlæknis birtir hér í samstarfi við Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) nýj...
Lesa meira

07.12.18

Margir sem ofnota svefnlyf á Íslandi

Ofnotkun svefnlyfja er mikið vandamál á Íslandi, bæði eru of margir einstaklingar að nota svefnlyf, þau eru notuð of len...
Lesa meira

04.12.18

Við gefum líf-verkefnið kynnt á Vestfjörðum

„Við áttum góðan fund hér, þann þriðja í röðinni um breytt lög um líffæragjafir. Þar gefst tækifæri til að kynna málið í...
Lesa meira

01.12.18

Alþjóðlegur baráttudagur gegn HIV/alnæmi er 1. desember

Alþjóðlegi HIV/alnæmisdagurinn er haldinn 1. desember á ári hverju til að vekja athygli á HIV með fræðslu og upplýsingag...
Lesa meira

28.11.18

Sameiginleg fréttatilkynning frá Matvælastofnun, sóttvarnalækni og Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.

Fyrr í þessum mánuði bárust fréttir af matareitrun af völdum nóróveiru hjá hópum einstaklinga í tengslum við neyslu sjáv...
Lesa meira

27.11.18

Verðlaunaafhending í myndakeppni forvarnardagsins

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti í vikunni verðlaun í ljósmyndakeppni forvarnardagsins sem haldinn var 3....
Lesa meira

23.11.18

Við gefum líf – afar vel heppnaðir kynningarfundir á Norðurlandi

Embætti landlæknis efnir til funda með starfsfólki í heilbrigðisþjónustu um allt land í tilefni af breyttum lögum um líf...
Lesa meira

22.11.18

Auglýst starf lyfjafræðings á sviði eftirlits og gæða

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða lyfjafræðing í hlutastarf á svið eftirlits og gæða.
Lesa meira