Fréttir

13.01.20

Hópsýking lungnabólgu í Kína af völdum nýrrar veiru

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) og Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC) hafa vakið athygli á hópsýkingu lungn...
Lesa meira

10.01.20

Flensur og aðrar pestir - 1. vika 2020

Á síðustu vikum hefur orðið aukning í fjölda þeirra sem greinast með staðfesta inflúensu.
Lesa meira

08.01.20

Verklag við skráningar sjúkdómsgreininga

Embætti landlæknis og Sjúkratryggingar Íslands fengu árið 2019 það verkefni að annast formlegt eftirlit með því að heils...
Lesa meira

06.01.20

Bólusetningar við mænusótt/lömunarveiki vegna ferðalaga

Lömunarveikitilfellum (e. poliomyelitis) hefur fjölgað á heimsvísu undanfarna mánuði samanborið við síðasta ár og er til...
Lesa meira

03.01.20

Morgunfundur um jákvæða starfshætti og heilsueflandi vinnustaði

Embætti landlæknis, VIRK og Vinnueftirlit ríkisins gangast fyrir morgunfundi í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Ísland...
Lesa meira

30.12.19

Mislingar greindir á Íslandi

Barnaspítali Hringsins hafði samband við sóttvarnalækni sunnudaginn 29. desember sl. vegna mislinga sem greindust hjá 8 ...
Lesa meira

27.12.19

Varúðarráðstafanir vegna mengunar um áramótin

Á undanförnum árum hefur mengun um áramótin af völdum skotelda oft farið yfir heilsuverndarmörk.
Lesa meira

23.12.19

Allir reikningar rafrænir frá áramótum

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ákveðið að frá og með 1. janúar 2020 skuli allir reikningar vegna kaupa ríkisins á...
Lesa meira

20.12.19

Opið fyrir skráningu og framlengdur frestur til innsendingu ágripa á Norrænu lýðheilsuráðstefnuna í júní 2020

Open for registration and extension for abstract submission for the Nordic Public Health Conference in Reykjavík Iceland...
Lesa meira

20.12.19

Lokað á aðfangadag og gamlársdag

Afgreiðsla embættis landlæknis verður lokuð allan daginn á aðfangadag og á gamlársdag. Milli jóla og nýárs verður afgrei...
Lesa meira

18.12.19

Flensur og aðrar pestir - 50. vika 2019

Fyrstu inflúensutilfelli þessa vetrar voru staðfest í fyrri hluta október. Flestir greindust 7.–13. október síðastliðinn...
Lesa meira

18.12.19

Gjöld vegna útgáfu starfsleyfa og vottorða hækka um áramótin

Hinn 1. janúar 2020 hækka gjöld vegna útgáfu starfsleyfa og vottorða í samræmi við ákvæði laga nr. 88/1991 um aukatekjur...
Lesa meira

17.12.19

Staða á biðlistum eftir völdum skurðaðgerðum í október 2019

Embætti landlæknis kallar reglulega eftir gögnum varðandi bið eftir völdum skurðaðgerðum í samræmi við eftirlitshlutverk...
Lesa meira

16.12.19

Fjallað um heilsu og heilbrigðisþjónustu á Íslandi í evrópskum samanburði í nýjum Talnabrunni

Í nýjum Talnabrunni, fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar er fjallað um heilsu og heilbrigðisþjónustu á Ísl...
Lesa meira

10.12.19

Aukning á lekanda og sárasótt

Útbreiðsla lekanda og sárasóttar hefur aukist umtalsvert á Íslandi á síðastliðnum árum eins fram kemur í meðfylgjandi gr...
Lesa meira