Fréttir

06.04.21

Boðanir í COVID-19 bólusetningu fyrir heilbrigðisstarfsmenn utan ríkisstofnana

Skv. reglugerð 1198/2020 eru 3 mismunandi flokkar heilbrigðisstarfsmanna skilgreindir sem bólusetja skal gegn COVID-19
Lesa meira

31.03.21

Undanþágur frá dvöl í sóttvarnahúsi eftir komu frá landi með smittíðni COVID-19 yfir 500 per 100.000 íbúa eða óþekkta smittíðni

Skv. nýrri reglugerð heilbrigðisráðuneytis um sóttvarnaraðgerðir er ferðamönnum sem koma frá eða hafa dvalið í meira en ...
Lesa meira

30.03.21

Krafa um dvöl í sóttvarnahúsi eftir ferðalag vegna COVID-19

Frá 1. apríl 2021 skal ferðamaður sem kemur frá eða hefur dvalið á svæði þar sem 14 daga nýgengi smita á hverja 100.000 ...
Lesa meira

30.03.21

Tækifæri til að fjölga Skráargatsmerktum vörum á markaði

Frá og með 26. mars 2021 hefur ný reglugerð fyrir Skráargatið tekið gildi.
Lesa meira

29.03.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 13, 29. mars - 4. apríl

Í síðustu viku hófust aftur bólusetningar með bóluefni AstraZeneca og var bólusett í aldurshópum 70 ára og eldri. Um 430...
Lesa meira

29.03.21

Afnám skemmri einangrunar einkennalítilla með COVID-19

Vegna uppgangs breska afbrigðis SARS-CoV-2 hér á landi og nýlegrar greiningar bæði brasilísks og suður-afrísks afbrigðis...
Lesa meira

26.03.21

Hætta á heilsutjóni vegna loftmengunar í nágrenni eldstöðva - Nýr fræðslubæklingur

Embætti landlæknis vekur athygli á fræðslubæklingi fyrir almenning er varðar hættu á heilsutjóni vegna loftmengunar í ná...
Lesa meira

26.03.21

Nýr Talnabrunnur kominn út

Í Talnabrunni eru að þessu sinni tvær greinar. Sú fyrri fjallar um þróun í notkun ópíóíða en í síðari greininni er fjall...
Lesa meira

25.03.21

Astra Zeneca bóluefni í notkun á ný

Þar sem faraldur COVID-19 er útbreiddur í samfélaginu víðast hvar í Evrópu og borið hefur á fjölgun smita hérlendis unda...
Lesa meira

24.03.21

Almannavarnastig fært af hættustigi upp á neyðarstig vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig af hættustigi upp á neyðarstig...
Lesa meira

24.03.21

Um Astra Zeneca bóluefni

Fram hafa komið tilvik óvenjulegra blóðtappa í kjölfar bólusetningar með COVID-19 bóluefni frá Astra Zeneca
Lesa meira

22.03.21

Afgreiðsla lokuð fyrir hádegi miðvikudaginn 24. mars

Afgreiðsla embættis landlæknis verður lokuð til kl. 13:00 miðvikudaginn 24. mars vegna starfsdags.
Lesa meira

22.03.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 12, 22.-28. mars

Í vikunni 22.-28. mars fá 4600 eintaklingar seinni bólusetningu með bóluefni Pfizer. Um 1300 fá fyrri bólusetningu með M...
Lesa meira

19.03.21

Könnun meðal notenda vefs embættis landlæknis

Embætti landlæknis vinnur nú að vefgreiningu fyrir nýjan vef í samstarfi við nema í vefmiðlun við Háskóla Íslands. Næsta...
Lesa meira

18.03.21

Málþing um hamingju, svefn og velsæld

Í tilefni af alþjóðadögum um svefn (19. mars) og hamingju (20. mars) verður haldið rafrænt málþing föstudaginn 19. mars ...
Lesa meira