Fréttir
Rafræn útgáfa starfsleyfa
Frá og með 1. júní 2022 eru starfsleyfi heilbrigðisstarfsmanna gefin út rafrænt.
Lesa meira
Áfram tafir á afgreiðslu mála hjá embætti landlæknis
Vegna margra fyrirspurna um stöðu mála, sem eru til afgreiðslu hjá embætti landlæknis, vill embættið koma því á framfæri...
Lesa meira
Dagur án tóbaks 31.05.2022 - Hættu fyrir umhverfið!

Hættu fyrir umhverfið! Verndun umhverfisins er enn ein ástæða til að hætta að nota tóbak.
Lesa meira
Gögn vegna umsókna um starfsleyfi
Allir umsækjendur um starfsleyfi löggiltrar heilbrigðisstéttar þurfa að leggja fram frumrit eða staðfest afrit af prófsk...
Lesa meira
Apabóla – leiðbeiningar fyrir almenning
Í ljósi útbreiðslu apabólu smita í Evrópu undanfarið þá eru líkur á að smit berist hingað til lands og jafnvel að litlar...
Lesa meira
Nýr Talnabrunnur kominn út
Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út.
Lesa meira
Aukin útbreiðsla apabólu (monkeypox) í Evrópu
Þann 22. maí 2022 hafði apabóla verið staðfest hjá 59 einstaklingum í níu löndum í Evrópu
Lesa meira
Monkeypox sýking greinist í Evrópu
Undanfarið hafa borist fréttir um sýkingar af völdum monkeypox veiru í nokkrum löndum í Evrópu t.d Bretlandi, Portúgal, ...
Lesa meira
Niðurstöður úr rannsókn sóttvarnalæknis og Íslenskrar erfðagreiningar á útbreiðslu COVID-19 á Íslandi
Í byrjun apríl 2022 var gerð rannsókn á höfuðborgarsvæðinu þar sem könnuð var útbreiðsla COVID-19 á meðal einstaklinga 2...
Lesa meira
Andlát á Íslandi vegna COVID-19 frá upphafi faraldurs
Yfirferð dánarvottorða hjá embætti landlæknis hefur leitt í ljós að samtals hafi orðið 153 andlát á Íslandi vegna COVID-...
Lesa meira
Starf sóttvarnalæknis laust til umsóknar
Embætti landlæknis auglýsir starf sóttvarnalæknis laust til umsóknar. Um starf sóttvarnalæknis fer samkvæmt sóttvarnalög...
Lesa meira
Sóttvarnalæknir segir upp störfum frá og með 1. september 2022
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sagt formlega upp störfum frá og með 1. september 2022.
Lesa meira
Ertu á svölum vinnustað?
Embætti landlæknis, VIRK og Vinnueftirlit ríkisins bjóða upp á örráðstefnu um heilsueflandi vinnustaði með Marie Kingsto...
Lesa meira
Blönduósbær gerist Heilsueflandi samfélag
Blönduósbær varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 6. maí sl. Viðstaddir voru meðal annars fulltrúar...
Lesa meira
Húnaþing vestra gerist Heilsueflandi samfélag
Húnaþing vestra varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 6. maí sl. þegar Ragnheiður Jóna Ingimarsdótt...
Lesa meira