Fréttir

20.03.19

Nýtt tilfelli af mislingum greindist í gær

Í gær, þriðjudaginn 19. mars, greindist einstaklingur í Reykjavík með mislinga og er það sjöunda tilfellið frá því að mi...
Lesa meira

20.03.19

Alþjóðlegi hamingjudagurinn í dag

Alþjóðlegi hamingjudagurinn er í dag 20. mars og er af því tilefni haldið málþing í hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13:00...
Lesa meira

19.03.19

Úthlutun úr Lýðheilsusjóði 2019

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, úthlutaði í dag tæpum 90 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 172 ...
Lesa meira

19.03.19

Á sjöunda tug í heimasóttkví - Ekki hafa greinst fleiri tilfelli mislinga

Á fundi sóttvarnalæknis í morgun með umdæmis- og svæðislæknum sóttvarna kom fram að ekki hafa greinst ný tilfelli mislin...
Lesa meira

18.03.19

Engin ný mislingatilfelli hafa greinst.

Í dag, mánudaginn 18. mars, hafa engin ný mislingatilfelli verið greind og er heildarfjöldi staðfestra tilfella fimm og ...
Lesa meira

18.03.19

Embætti landlæknis á afmæli í dag

Í dag eru 259 ár síðan Bjarni Pálsson var skipaður landlæknir með konungsúrskurði hinn 18. mars 1760 og veitingarbréfi d...
Lesa meira

15.03.19

Ekki fleiri staðfest mislingatilfelli – bóluefni komið í dreifingu

Á samráðsfundi sóttvarnayfirvalda í morgun, föstudaginn 15.mars, kom fram að ekki hafa greinst ný tilfelli mislinga. Tíu...
Lesa meira

14.03.19

Vinnsla hafin við dreifingu bóluefnis um landið. Ekki greinst ný tilfelli.

Á fundi sóttvarnalæknis í morgun, fimmtudaginn 14.3.2019 kom fram að ekki hafa greinst ný tilfelli mislinga. Samtals haf...
Lesa meira

13.03.19

Flensur og aðrar pestir 10. vika 2019

Inflúensa A var staðfest hjá 43 einstaklingum, sem er aukning miðað við undanfarandi vikur.
Lesa meira

13.03.19

Heilbrigðismenntaður starfsmaður óskast á sviði eftirlits og gæða

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða heilbrigðismenntaðan starfsmann á svið eftirlits og gæða. Um er að ræða áhugavert...
Lesa meira

13.03.19

19 mánaða drengur mögulega með mislinga

Í gær (13.3.2019) greindist 19 mánaða drengur með mögulega mislinga í Reykjavík en hann hafði verið bólusettur fyrir 3 v...
Lesa meira

12.03.19

Utanspítalaþjónusta með áherslu á sjúkraflutninga - norræn skýrsla

Komin er út skýrsla norræns samstarfshóps varðandi utanspítalaþjónustu með áherslu á sjúkraflutninga.
Lesa meira

12.03.19

Ekki fleiri staðfest mislingatilfelli – meira bóluefni væntanlegt

Á samráðsfundi sóttvarnayfirvalda í morgun, þriðjudaginn 12.mars, kom fram að ekki hafa greinst ný tilfelli mislinga. Fa...
Lesa meira

11.03.19

Fleiri mislingatilfelli hafa ekki verið staðfest

Á samráðsfundi sóttvarnayfirvalda í morgun, mánudaginn 11.mars, kom fram að ekki hafa greinst ný tilfelli mislinga. Samt...
Lesa meira

08.03.19

Fimmta mislingatilfellið staðfest

Í dag staðfesti Veirufræðideild Landspítala nýtt mislingatilfelli og er það fimmta tilfellið sem staðfest hefur verið fr...
Lesa meira