Fréttir

21.12.21

Norræna lýðheilsuráðstefnan verður haldin á Íslandi þann 28.-30. júní 2022 / The 13th Nordic Public Health Conference in Reykjavík Iceland June 28th – 30th 2022

Þrettánda Norræna lýðheilsuráðstefnan verður haldin á Íslandi í lok júnímánaðar 2022. Ráðstefnan verður haldin í Hörpu, ...
Lesa meira

16.12.21

Undirbúningur bólusetningar 5-11 ára barna gegn COVID-19

Unnið er að því að skipuleggja bólusetningar 5-11 ára barna (árganga 2010-2016) í byrjun árs 2022. Ekki er komið á hrein...
Lesa meira

15.12.21

Framboð á fersku grænmeti og ávöxtum minnkar frá árinu 2014

Embætti landlæknis birtir nú upplýsingar um fæðuframboð, kg/íbúa á ári, á Íslandi fyrir árið 2020. Slík birting var síða...
Lesa meira

02.12.21

Hraðpróf eða PCR til að finna Omíkron?

Rapid antigen test or PCR to find Omicron?
Lesa meira

01.12.21

Fréttatilkynning vegna hlutaúttektar á HSS

Samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu, nr. 41/2007 ber embætti landlæknis að fylgjast með gæðum og öryggi heilbrigðis...
Lesa meira

01.12.21

Alþjóðlegi HIV/alnæmisdagurinn 1. desember

Alþjóðlegi HIV/alnæmisdagurinn 1. desember
Lesa meira

01.12.21

Áfram tafir á afgreiðslu mála hjá embætti landlæknis

Vegna margra fyrirspurna um stöðu mála, sem eru til afgreiðslu hjá embætti landlæknis, vill embættið koma því á framfæri...
Lesa meira

29.11.21

Sérfræðingur í gerð viðbragðsáætlana hjá sóttvarnalækni

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á sóttvarnasvið við gerð viðbragðsáætlana, framkvæmd þeirra...
Lesa meira

29.11.21

Sjálfsvíg janúar - júní 2021

Embætti landlæknis hefur gefið út bráðabirgðatölur um sjálfsvíg fyrstu sex mánuði ársins 2021. Opinber tölfræði um sjálf...
Lesa meira

26.11.21

Breyttar ráðleggingar sóttvarnalæknis vegna ferðalaga

Vegna hraðrar útbreiðslu Omicron afbrigðis SARS-CoV-2 veirunnar (B.1.1.529) í S-Afríku og greiningar afbrigðisins í lönd...
Lesa meira

26.11.21

Lokaráðstefna um UPRIGHT verkefnið

Þann 1. desember nk. frá kl. 8:30-15:30 fer fram lokaráðstefna um UPRIGHT verkefnið sem Embætti landlæknis hefur tekið þ...
Lesa meira

24.11.21

Óskum eftir að ráða teymisstjóra í teymi rafrænna upplýsingakerfa

Heilbrigðisupplýsingasvið hjá embætti landlæknis óskar eftir að ráða teymisstjóra í teymi rafrænna upplýsingakerfa en sv...
Lesa meira

23.11.21

Nýr Talnabrunnur kominn út

Nýr Talnabrunnur embættis landlæknis fjallar um starfsemi heilsugæslustöðva, fjármögnunarlíkan heilsugæslu og eftirlit m...
Lesa meira

19.11.21

Nýtt eyðublað – fyrir umsókn um áframhaldandi undanþágu til að veita heilbrigðisþjónustu á eigin starfsstofu eftir 75 ára aldur.

Nýtt eyðublað – fyrir umsókn um áframhaldandi undanþágu til að veita heilbrigðisþjónustu á eigin starfsstofu eftir 75 ár...
Lesa meira

18.11.21

Greinargerð um bið eftir völdum skurðaðgerðum birt á vef

Embætti landlæknis hefur birt samantekt um bið eftir völdum skurðaðgerðum. Ljóst er að of margir bíða umfram viðmið embæ...
Lesa meira