Fréttir

22.09.21

Uppfærsla á lyfjagagnagrunni nk. fimmtudagskvöld

Uppfærsla á lyfjagagnagrunni embættis landlæknis verður framkvæmd fimmtudagskvöldið 23. september klukkan 22:00. Reiknað...
Lesa meira

16.09.21

Skilaboð í Heilsuveru ef greinist með COVID-19 í PCR prófi

Sóttvarnalæknir mun nú senda skilaboð í Heilsuveru til þeirra sem greinast með COVID-19. Þetta á við þegar PCR próf er j...
Lesa meira

16.09.21

Eftirlit með vottorðum vegna COVID-19 á landamærum Íslands

Varðandi verklag á landamærum Íslands við skoðun vottorða þá vill sóttvarnalæknir að gefnu tilefni benda á að ekki eru a...
Lesa meira

13.09.21

Bólusetning gegn árlegri inflúensu veturinn 2021-2022

Inflúensubóluefni verður tilbúið til afhendingar frá dreifingaraðila 15. október nk.
Lesa meira

10.09.21

Við erum öll sjálfsvígsforvarnir

Á ári hverju falla átta hundruð þúsund manns fyrir eigin hendi í heiminum. Síðastliðinn áratug hefur árlegur fjöldi sjál...
Lesa meira

03.09.21

Áfram tafir á afgreiðslu mála hjá embætti landlæknis

Vegna margra fyrirspurna um stöðu mála, sem eru til afgreiðslu hjá embætti landlæknis, vill embættið koma því á framfæri...
Lesa meira

30.08.21

Hraðpróf (sjálfspróf) stytta ekki sóttkví eða einangrun

Borið hefur á þeim misskilningi að neikvætt hraðpróf (sjálfspróf) geti aflétt sóttkví eða jafnvel aflétt einangrun einst...
Lesa meira

27.08.21

Andlát vegna COVID-19

Í þessari viku hafa tveir látist af völdum COVID-19 á gjörgæsludeild Landspítala. Voru það erlendir ferðamenn í heimsókn...
Lesa meira

27.08.21

Nýr Talnabrunnur kominn út

Nýr Talnabrunnur embættis landlæknis fjallar um dánartíðni og dánarorsakir árið 2020.
Lesa meira

24.08.21

Varað við innvortis notkun Soolantra krems (ivermektín)

Að gefnu tilefni árétta Lyfjastofnun og embætti landlæknis að lyfið Soolantra (ivermektín) 10 mg/g krem er einungis ætla...
Lesa meira

23.08.21

Leiðbeiningar sóttvarnalæknis um sóttkví og notkun hraðgreiningaprófa fyrir COVID-19

Sóttvarnalæknir mun birta á næstu dögum nýjar leiðbeiningar um notkun hraðgreiningaprófa fyrir COVID-19 og sóttkví barna...
Lesa meira

16.08.21

Nýjar aðgerðir á landamærum vegna COVID-19

Á miðnætti tók gildi ný reglugerð sem kveður á um að ferðamenn með tengsl við Ísland skuli, þrátt fyrir að framvísa vott...
Lesa meira

13.08.21

COVID-19 bólusetningavottorð einstaklinga, sem hafa fengið örvunarskammt, komin í lag

Rafræn bólusetningavottorð vegna COVID-19 í Heilsuveru eru komin í lag svo þeir sem á þurfa að halda geti sótt sér nýtt ...
Lesa meira

12.08.21

Varðandi umræðu um skoðun vottorða komufarþega á landamærum

Vegna þessarar umræðu þá er rétt að árétta það sem kom fram í viðtali við sóttvarnalækni á RÚV í dag að mikilvægt er út ...
Lesa meira

12.08.21

Vegna COVID-19 bólusetningavottorða með örvunarskammti

Í ljós er komið að rafræn bólusetningavottorð vegna COVID-19 bólusetninga endurreikna gildistíma út frá síðasta skammti ...
Lesa meira