Fréttir á árinu 2017

29.12.17

Gjaldfrjálsar tannlækningar fyrir öll börn með skráðan heimilistannlækni

Kostnaður vegna tannlækninga barna, sem skráð eru með heimilistannlækni verður frá 1. janúar 2018 greiddur að fullu af S...
Lesa meira

28.12.17

Klínískar leiðbeiningar um sortuæxli í húð, leiðbeiningar um greiningu, meðferð og eftirfylgni

Klínískar leiðbeiningar um sortuæxli í húð, leiðbeiningar um greiningu, meðferð og eftirfylgni hafa nú verið birtar á ve...
Lesa meira

22.12.17

Talnabrunnur er kominn út

Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, Talnabrunnur, er kominn út á vef embættisins. Að þessu sinni er fjallað...
Lesa meira

22.12.17

Rannsóknin Heilsa og líðan Íslendinga 2017 – dregið hefur verið í happdrætti

Hátt í 7.000 Íslendingar hafa undanfarna mánuði tekið þátt í rannsókn Embættis landlæknis á heilsu og líðan Íslendinga. ...
Lesa meira

21.12.17

Opnunartími afgreiðslu Embættis landlæknis um hátíðarnar

Afgreiðsla Embættis landlæknis verður lokuð frá kl. 13:00 föstudaginn 22. desember. Dagana 27. og 28. desember verður af...
Lesa meira

14.12.17

Flensur og aðrar pestir - 49. vika 2017

Á síðastliðnum 12 vikum hefur inflúensa A verið staðfest hjá 14 einstaklingum eins og sjá má á vef veirufræðideildar Lan...
Lesa meira

14.12.17

Embætti landlæknis breytir vinnubrögðum varðandi veitingu sérfræðileyfa í læknisfræði.

Íslensk yfirvöld hafa fengið ábendingu frá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) þess efnis að afgreiðsla sérfræðileyfa hér á land...
Lesa meira

11.12.17

Vinnustofa í tengslum við evrópskt samstarfsverkefni um geðheilsu og vellíðan

Fimmtudaginn 7. desember stóð Embætti landlæknis, í samvinnu við velferðarráðuneytið, að innlendri vinnustofu í tengslum...
Lesa meira

08.12.17

Flensur og aðrar pestir - 48. vika 2017

Frá því í september hefur inflúensa A verið staðfest hjá 17 einstaklingum, sjá töflu á vef veirufræðideildar Landspítala...
Lesa meira

07.12.17

Vefur Embættis landlæknis kemur til móts við mismunandi fatlanir notenda

Embætti landlæknis er afar stolt af þeim niðurstöðum sem vefur stofnunarinnar fékk í úttektinni „Hvað er spunnið í opinb...
Lesa meira

06.12.17

Ánægja með málþing Heilsueflandi leikskóla-Upptökur aðgengilegar

Á málþingi Heilsueflandi leikskóla sem var haldið þann 22. nóvember var lögð áhersla á að kynna efni sem Embætti landlæk...
Lesa meira

06.12.17

Hærri álögur á óhollustu og lægri á hollar vörur eins og grænmeti og ávexti

Embætti landlæknis lýsir yfir ánægju sinni með það sem fram kemur í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar að skoðað verð...
Lesa meira

04.12.17

Vilja hefja undirbúning og framkvæmd nýrrar landskönnunar á mataræði

Embætti landlæknis, Matvælastofnun, Matís og Rannsóknastofa í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala undirritu...
Lesa meira

01.12.17

Varist gylliboð og gervilækningar

Embætti landlæknis berast reglulega ábendingar um starfsemi áhugafólks sem telur sig geta boðið betur en læknisfræðin og...
Lesa meira

01.12.17

Embætti landlæknis á Facebook

Embætti landlæknis opnar í dag Facebook-síðu sem mun hafa í för með sér nýja nálgun og efla upplýsingamiðlun embættisins...
Lesa meira