Fréttir á árinu 2016

29.12.16

Tannlækningar gjaldfrjálsar fyrir 3-17 ára börn frá 1. janúar 2017

Frá 1. janúar 2017 er kostnaður vegna tannlækninga barna á aldrinum 3 ára til og með 17 ára greiddur að fullu af Sjúkrat...
Lesa meira

23.12.16

Svar við ósk VEL 19. desember 2016 um skyndiúttekt á stöðu LSH í ljósi fjölmiðlaumræðu

Mánudaginn 19. desember sl. barst Embætti landlæknis eftirfarandi erindi frá Velferðarráðuneytinu:
Lesa meira

22.12.16

Lokað frá hádegi á Þorláksmessu

Afgreiðsla Embættis landlæknis verður lokuð frá kl. 12:00 á Þorláksmessu 2016. Milli jóla og nýárs verður afgreiðslan op...
Lesa meira

22.12.16

Farsóttaskýrsla 2015 með sögulegum upplýsingum

Sóttvarnalæknir hefur gefið út á vef embættisins skýrslu um tilkynningarskylda smitsjúkdóma árið 2015.
Lesa meira

21.12.16

Flensur og aðrar pestir - 50. vika 2016

Á síðastliðnum þremur vikum hefur inflúensa A(H3) greinst hjá alls 12 einstaklingum samkvæmt upplýsingum frá veirufræðid...
Lesa meira

21.12.16

Talnabrunnur er kominn út

Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, Talnabrunnur, er kominn út á vef embættisins.
Lesa meira

21.12.16

Hreinar hendur hindra smit

Sóttvarnalæknir hefur gefið út leiðbeiningar um handþvott og handsprittun á fjórum tungumálum auk íslensku.
Lesa meira

20.12.16

Evrópuverkefni um geðheilsu og vellíðan

Út er komin samantekt á vef Embættis landlæknis um viðamikið evrópskt samstarfsverkefni um geðheilsu og vellíðan sem sta...
Lesa meira

14.12.16

Flensur og aðrar pestir - 49. vika 2016

Síðastliðnar tvær vikur hefur inflúensa A(H3) greinst hjá alls fimm einstaklingum samkvæmt upplýsingum frá veirufræðidei...
Lesa meira

13.12.16

Inflúensubóluefni tilbúið til dreifingar

Eins og áður hefur komið fram í fréttum, hefur verið skortur á inflúensubóluefni hér á landi undanfarið.
Lesa meira

09.12.16

Almennar bólusetningar barna á Íslandi - helstu áfangar í sögu bólusetninga

Sóttvarnalæknir hefur nú birt skýrslu um almennar bólusetningar barna á Íslandi. Þessi skýrsla fjallar meðal annars um h...
Lesa meira

08.12.16

Flensur og aðrar pestir - 48. vika 2016

Eftir að inflúensa A(H3) var staðfest hjá 12 sjúklingum í september sl. hefur hún nú greinst aftur hjá tveimur einstakli...
Lesa meira

02.12.16

Aukning á sárasótt, lekanda og HIV

Á þessu ári hefur einstaklingum fjölgað sem greinst hafa með HIV, lekanda og sárasótt. Karlar eru í áberandi meirihluta,...
Lesa meira

01.12.16

Alþjóðlegur baráttudagur gegn HIV/alnæmi er í dag 1. desember

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn er haldinn á ári hverju til að vekja athygli á HIV með fræðslu og upplýsingagjöf og til að sý...
Lesa meira

01.12.16

Flensur og aðrar pestir - 47. vika 2016

Upplýsingar úr vöktunarkerfi sóttvarnalæknis fyrir inflúensu benda ekki til að inflúensa sé að breiðast út í samfélaginu...
Lesa meira