Fréttir á árinu 2015

30.12.15

Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum?

Frá 1. janúar 2016 verða tannlækningar 3 ára barna og barna á aldrinum 6–17 ára greiddar að fullu af Sjúkratryggingum Ís...
Lesa meira

21.12.15

Lokað á aðfangadag og gamlársdag

Afgreiðsla Embættis landlæknis verður lokuð allan daginn á aðfangadag og á gamlársdag 2015. Milli jóla og nýárs verður a...
Lesa meira

17.12.15

Inflúensa – RSV og aðrar öndunarfærasýkingar – vika 50 2015

Inflúensan virðist ekki enn sem komið er breiðst út hér á landi en gera má ráð fyrir henni á næstu vikum. Samkvæmt upplý...
Lesa meira

11.12.15

BDSM-hneigðir verði ekki taldar til sjúkdóma

Til samræmis við túlkun heilbrigðisyfirvalda í nágrannalöndunum um að BDSM-hneigðir verði ekki taldar til sjúkdóma mælis...
Lesa meira

10.12.15

Fordómar á grundvelli holdafars

Út er komin skýrsla á vef Embættis landlæknis um viðhorf almennings til holdafars og aðgerðir til að draga úr mismunun á...
Lesa meira

04.12.15

Heilsueflandi vinnustaður – námskeið 14.–15. janúar 2016

Dagana 14.–15. janúar 2016 verður haldið námskeið á undir yfirskriftinni „Heilsueflandi vinnustaður er skemmtilegur – há...
Lesa meira

03.12.15

Aðgangur tannlækna að lyfjagagnagrunni

Lyfjagagnagrunnur landlæknis inniheldur nú flestar ávísanir sem leystar eru út í apótekum landsins. Allir læknar og tann...
Lesa meira

01.12.15

Alþjóðlegur baráttudagur gegn HIV/alnæmi er í dag

Samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) voru undir lok ársins 2014 tæplega 37 milljónir manna m...
Lesa meira

01.12.15

Heilsa og heilbrigðisþjónusta á Íslandi í samanburði við ríki OECD

Skýrsla OECD, Health at a glance 2015, kom út nýlega. Hún sýnir samanburð á heilsu, áhrifaþáttum heilsu og heilbrigðisþj...
Lesa meira

01.12.15

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabéf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er kominn út á vef Embættis landlæknis. Að þessu sinni er ...
Lesa meira

30.11.15

Biðlistar eftir völdum skurðaðgerðum

Embætti landlæknis hefur nú uppfært yfirlit yfir stöðu á biðlistum eftir völdum skurðaðgerðum. Embættið vill vekja sérst...
Lesa meira

30.11.15

Skortur á bóluefni gegn inflúensu

Mikil ásókn hefur verið í bólusetningu gegn árlegri inflúensu á undanförnum vikum. Nú bregður svo við að allt bóluefni g...
Lesa meira

27.11.15

Inflúensa – RSV og aðrar öndunarfærasýkingar

Inflúensan hefur enn sem komið er ekki breiðst út hér á landi en gera má ráð fyrir að tilfellum fari fjölgandi um eða up...
Lesa meira

23.11.15

Farsóttaskýrslur 2011–14 með sögulegum upplýsingum

Sóttvarnalæknir hefur gefið út á vef Embættis landlæknis skýrslur um tilkynningarskylda smitsjúkdóma áranna 2011–2012 og...
Lesa meira

20.11.15

Skóli fyrir alla – eða hvað?

Morgunverðarfundur samstarfshópsins Náum áttum verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík miðvikudaginn 25. nóvember 2015...
Lesa meira