Fréttir á árinu 2014

30.12.14

Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum?

Frá 1. janúar 2015 verða tannlækningar 3 ára barna og barna á aldrinum 8–17 ára greiddar að fullu af Sjúkratryggingum Ís...
Lesa meira

30.12.14

Inflúensa og RS veira (RSV) greinast á Íslandi.

Á síðustu dögum hafa nokkrir einstaklingar greinst með inflúensu (bæði inflúensa A og B) og RSV. Þessar veirusýkingar ga...
Lesa meira

27.12.14

Starf sérfræðings í heilsueflingu í skólum laust til umsóknar

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða sérfræðing í heilsueflingu í skólum í fullt starf til að vinna að uppbyggingu þve...
Lesa meira

19.12.14

Flensur og aðrar pestir - 50. vika 2014

Það sem af er þessum vetri hefur inflúensan ekki greinst hér á landi en búast má við að hún geri það á næstu vikum. Frá ...
Lesa meira

18.12.14

Lýðheilsa – ábyrgð samfélagsins alls

Þriðjudaginn 16. desember sl. hélt Embætti landlæknis málþing í samvinnu við forsætisráðuneytið og velferðarráðuneytið u...
Lesa meira

17.12.14

Sjúklingar vari sig á gylliboðum

Embætti landlæknis tekur undir umfjöllun Helga Sigurðssonar, prófessors og yfirlæknis krabbameinsdeildar Landspítalans, ...
Lesa meira

12.12.14

Talnabrunnur er kominn út

Fréttabréfið fjallar að þessu sinni um biðtíma hjá sjálfstætt starfandi sérfræðingum og um starfsemi heilsugæslustöðva á...
Lesa meira

12.12.14

Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur

Haldið verður málþing í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu þann 16. desember 2014, kl. 14:30–16:30 undir yfirskriftinni...
Lesa meira

10.12.14

Áhrif læknaverkfalls á heilbrigðisþjónustu

Embætti landlæknis stóð fyrir könnun í byrjun desember meðal yfirmanna á sjúkrahúsum og öðrum stofnunum í heilbrigðisker...
Lesa meira

08.12.14

Tengsl efnahagsþrenginga og hollustu

Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins birtist greinin „Kannanir á mataræði og næringargildi fæðunnar á Íslandi – Tengsl efna...
Lesa meira

08.12.14

Nú er rétti tíminn fyrir inflúensubólusetningu

Þrátt fyrir að hin árlega inflúensa hafi enn ekki greinst hér á landi þennan veturinn telur sóttvarnalæknir afar mikilvæ...
Lesa meira

02.12.14

Örugg saman: kennsluefni fyrir unglinga kynnt í dag

Embætti landlæknis hefur gefið út á prenti kennsluefni um heilbrigð samskipti sem hugsað er sem forvarnarefni gegn andle...
Lesa meira

01.12.14

Alþjóðlegi baráttudagurinn gegn HIV/alnæmi er í dag

Samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) voru undir lok ársins 2013 um 35 milljónir manna með HI...
Lesa meira

28.11.14

Vegna fyrri fréttar um ávísanir á tauga- og geðlyf

Í framhaldi af frétt sem birtist á vef Embættis landlæknis 14. nóvember síðastliðinn undir fyrirsögninni „Ávísunum á tau...
Lesa meira

27.11.14

Birgir Jakobsson skipaður landlæknir frá næstu áramótum

Þann 25. nóvember síðastliðinn tilkynnti Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra að hann hefði skipað Birgi Jakobsson...
Lesa meira