Fréttir á árinu 2013

10.06.13

Skráning barna hjá heimilistannlækni forsenda fyrir greiðsluþátttöku SÍ

Frá og með 1. júni sl. var skráning barns hjá heimilistannlækni gerð að forsendu greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Ísland...
Lesa meira

07.06.13

Þórólfur Guðnason yfirlæknir verðlaunaður fyrir framúrskarandi rannsóknir.

Þann 4. júní sl. voru veittir þrír styrkir til rannsókna í barnalækningum úr Verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar læknis í ...
Lesa meira

04.06.13

Samstarf á sviði lýðheilsu

Í dag skrifaði Geir Gunnlaugsson landlæknir og Dagur B. Eggertsson, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur og staðgengill Jó...
Lesa meira

04.06.13

Viðurkenning til Jóns Ármanns Héðinssonar frv. alþingismanns

Á degi án tóbaks hinn 31. maí síðastliðinn var Jóni Ármanni Héðinssyni frv. alþingismanni veitt viðurkenning fyrir frumk...
Lesa meira

03.06.13

Áhrifaþættir á heilsu og vellíðan – frá rannsóknum til aðgerða

Föstudaginn 28. júní nk. kl. 9:00–15:00 verður haldin ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík um ofangreint efni. Aðalfyrirle...
Lesa meira

31.05.13

Talnabrunnur er kominn út

Maítölublað Talnabrunns er kominn út á vef embættisins. Í fréttabréfinu er fjallað um tvö efni, áhrif ójöfnuðar á heilsu...
Lesa meira

31.05.13

Dagur án tóbaks 2013

Dagur án tóbaks, árlegur dagur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), er í dag, 31. maí. Að þessu sinni er dagurinn...
Lesa meira

29.05.13

Lifrarbólga A í Evrópu

Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC) hefur vakið athygli á lifrarbólgu A víða í Evrópu sem tengist frostnum berjum.
Lesa meira

28.05.13

Breyttur opnunartími frá 1. júní nk.

Vakin er athygli á því að afgreiðlsutími í móttöku embættisins verður með breyttu sniði í sumar, frá 1. júní næstkomandi...
Lesa meira

27.05.13

Tóbakslaus dagur 31. maí – Breyting á dagskrá

Breytingin er fólgin í því að Kristján Þór Júlíusson, nýskipðaður heilbrigðisráðherra, mun í lok dagskrár afhenda heiðu...
Lesa meira

27.05.13

Drómasýki hjá fullorðnum einstaklingum tengist bólusetningu með Pandemrix í Finnlandi

Í fréttatilkynningu Finnsku lýðheilsustöðvarinnar (THL) frá 23. maí 2013 kemur fram að nýleg rannsókn þar í landi leiðir...
Lesa meira

24.05.13

Lifrarbólgufaraldur rakinn til frosinna jarðarberja

Niðurstöður rannsókna á uppruna lifrarbólgu A faraldursins í Skandinavíu gefa til kynna að frosin jarðarber séu orsakava...
Lesa meira

24.05.13

Nýjar ráðleggingar til foreldra um ungbarnagrauta og drykki úr jurtaríkinu

Fyrr á þessu ári birti Matvælastofnun frétt með niðurstöðum sænskrar rannsóknar á þungmálmum og steinefnum í barnamat.
Lesa meira

22.05.13

Dagur án tóbaks er 31. maí næstkomandi

Í tilefni dagsins verður haldinn morgunverðarfundur um tóbaksvarnir á Grand hóteli, Háteigi A, 4. hæð, og stendur hann f...
Lesa meira

22.05.13

Umsóknir um Gulleplið 2012-2013

Framhaldsskólum landsins, sem allir taka þátt í Heilsueflandi framhaldsskóla, býðst nú að sækja um GULLEPLIÐ, hina árleg...
Lesa meira