Fréttir á árinu 2013

09.08.13

Ráðstefna um öryggi í heilbrigðisþjónustu þriðjudaginn 3. september 2013 í Hörpu

Þriðjudaginn 3. september n.k. efnir Embætti landlæknis til ráðstefnu um öryggi í heilbrigðisþjónustu í samvinnu við vel...
Lesa meira

02.08.13

Heildarnotkun sýklalyfja óbreytt

Í nýlegri skýrslu sóttvarnalæknis um sýklalyfjanotkun og sýklayfjaónæmi á árinu 2012 kemur í ljós að heildarnotkun sýkla...
Lesa meira

26.07.13

Ráðstefna um heilsueflandi grunnskóla 16. ágúst 2013

Þann 16. ágúst næstkomandi, kl. 8:30 – 16:00, verður haldin ráðstefna um Heilsueflandi grunnskóla, sem er verkefni á veg...
Lesa meira

16.07.13

Bið eftir völdum aðgerðum á sjúkrahúsum í júní 2013

Embætti landlæknis birtir reglulega upplýsingar um biðlista eftir völdum skurðaðgerðum á vef embættisins. Eingöngu eru b...
Lesa meira

12.07.13

Lifrarbólga A í frosnum berjum í Evrópu

Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) og Sóttvarnastofnun Evrópu (ECDC) hafa birt samantekt um rannsókn vegna lifrarbólgu ...
Lesa meira

11.07.13

Heilbrigðisráðherra heimsækir Embætti landlæknis

Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, heimsótti Embætti landlæknis í gær þann 10. júlí. Kom hann ásamt aðstoðarma...
Lesa meira

05.07.13

Mikil aðsókn á ráðstefnu um áhrifaþætti á heilsu og vellíðan

Ráðstefnan „Áhrifaþættir á heilsu og vellíðan – frá rannsóknum til aðgerða“ var haldin í Háskólanum í júní 2013 með um 3...
Lesa meira

03.07.13

Upplýsingar á vefnum um rafræna sjúkraskrá

Embætti landlæknis vekur athygli á endurbættum upplýsingum um rafræna sjúkraskrá á vef embættisins. Vefsíðan er fyrsta s...
Lesa meira

02.07.13

Ráðleggingar um mataræði og næringarefni enn í fullu gildi

Í ráðleggingum Embættis landlæknis um mataræði og næringarefni, sem byggja á bestu þekkingu hvers tíma, er ráðlagt að ha...
Lesa meira

01.07.13

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefinn út á vef embættsins. Að þessu sinni er...
Lesa meira

01.07.13

Forvarnir og aðgerðir gegn methicillin ónæmum Staphylococcus aureus (mósa)

Tilmæli sóttvarnalæknis um forvarnir og aðgerðir gegn mósa.
Lesa meira

27.06.13

Úthlutun úr Lýðheilsusjóði 2013

Úthlutað hefur verið úr Lýðheilsusjóði fyrir árið 2013. Að þessu sinni er 68 milljónum króna úthlutað til 112 verkefna e...
Lesa meira

24.06.13

Sýklalyfjanotkun og sýklalyfjanæmi

Á vef Embættis landlæknis er komin út ný skýrsla sem gerir grein fyrir sýklalyfjanotkun og sýklalyfjanæmi baktería í mön...
Lesa meira

21.06.13

Ráðstefna með Sir Michael Marmot

Sir Marmot verður aðalfyrirlesari á ráðstefnunni Áhrifaþættir á heilsu og vellíðan – frá rannsóknum til aðgerða sem verð...
Lesa meira

20.06.13

Nýjar norrænar ráðleggingar um næringarefni til umsagnar (5. hluti)

Sérfræðingum og öðrum áhugasömum gefst nú færi á að gera athugasemdir við fimmta hluta tillagna að 5. útgáfu norrænu ráð...
Lesa meira