Fréttir á árinu 2013

10.09.13

Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú tilbúið til afhendingar

Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú tilbúið til afhendingar hjá Parlogis ehf. Bóluefnið inniheldur vörn gegn svínainfl...
Lesa meira

09.09.13

Hvatning til að efla öryggi og gæði í heilbrigðisþjónustu

Ráðstefna um öryggi í heilbrigðisþjónustu var haldin 3. september sl. á vegum Embættis landlæknis, velferðarráðuneytisin...
Lesa meira

09.09.13

Kyrrðarstundir í Reykjavík og á Akureyri

Í tilefni alþjóðadags sjálfsvígsforvarna í dag, þriðjudaginn 10. september, verða haldnar kyrrðarstundir í Dómkirkjunni ...
Lesa meira

06.09.13

Göngum í skólann 2013

Göngum í skólann var formlega sett í Álftanesskóla miðvikudaginn 4. september. Þeir sem standa að verkefninu hér á land...
Lesa meira

03.09.13

Hreyfitorg, formleg opnun og málþing 13. september nk.

Gagnvirki vefurinn Hreyfitorg verður opnaður föstudaginn 13. 9. 2013 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 14. Í tilefni o...
Lesa meira

30.08.13

Gjaldfrjálsar tannlækningar barna

Þann 1. september öðlast þriggja ára börn og börn á aldrinum 12–14 ára rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum samkvæmt samni...
Lesa meira

30.08.13

Lengri opnunartími hjá Embætti landlæknis

Vakin er athygli á að opnunartími embættisins breytist frá og með 2. september næstkomandi.
Lesa meira

29.08.13

Höfuðlúsin aftur í sviðsljósinu

Nú þegar haustið gengur í garð og skólar hefjast á ný uppgötvast lúsasmit í mörgum kollum. Viðbrögð í leik- og grunnskól...
Lesa meira

29.08.13

Talnabrunnur er kominn út

Fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, Talnabrunnur, hefur verið gefinn út á vef embættsins. Umfjöllunarefni T...
Lesa meira

26.08.13

Ráðstefna um öryggi í heilbrigðisþjónustu

Þriðjudaginn 3. september nk. efnir Embætti landlæknis til ráðstefnu um öryggi í heilbrigðisþjónustu í Hörpu kl. 12:00–1...
Lesa meira

26.08.13

Heilkornabrauð – holla valið

Æskilegt er að landsmenn borði meira af grófum heilkorna­brauðum og öðrum heilkornavörum til að stuðla að bættri heilsu.
Lesa meira

26.08.13

Vísbendingar um ólöglega framleiðslu metamfetamíns á Íslandi

Embætti landlæknis hefur fengið vísbendingar um að á Íslandi sé verið að nota ofnæmislyf til framleiðslu á metamfetamíni...
Lesa meira

23.08.13

Mikil aukning í ávísunum metýlfenídatlyfja á Íslandi

Nokkur umræða hefur verið í fjölmiðlum um notkun lyfja með innihaldsefnið metýlfenídat og meinta misnotkun á lyfjunum hé...
Lesa meira

23.08.13

Lifrarbólgu A faraldur í rénun

Undanfarna mánuði hafa frosin ber/berjablöndur, menguð með lifrarbólgu A veiru, valdið sýkingum í fólki á meginlandi Evr...
Lesa meira

15.08.13

Ráðstefna 16. ágúst 2013, kl. 8:30 – 16:00 í Háskóla Íslands við Stakkahlíð

Á morgun, föstudaginn 16. ágúst, mun Embætti landlæknis standa fyrir ráðstefnu um Heilsueflandi grunnskóla. Ráðstefnan e...
Lesa meira