Fréttir á árinu 2013

27.09.13

Vinir Zippýs - Námskeið fyrir kennara

Námskeið fyrir leik- og grunnskólakennara í kennslu námsefnisins Vinir Zippýs verður haldið þann 14. október nk. frá 12:...
Lesa meira

26.09.13

Ekki ráðlagt að borða kjöt eða spik af grindhval

Matvælastofnun og sóttvarnalæknir hvetja fólk til að staldra við áður en það neytir kjöts eða spiks af grindhvölum.
Lesa meira

26.09.13

Vel heppnað málþing um geðrækt í framhaldsskólum

Síðastliðinn föstudag, 20. september, var haldið málþing á vegum Embættis landlæknis í tengslum við geðræktarþema Heilsu...
Lesa meira

25.09.13

Bæklingar um bólusetningar á ensku, pólsku og tælensku

Sóttvarnalæknir hefur gefið út bæklinga með upplýsingum um bólusetningar barna fyrir foreldra og aðstandendur á ensku, p...
Lesa meira

25.09.13

Mænusóttarveira (Polio) greinist í Evrópu

Mænusótt hefur ekki greinst í Evrópu síðan 2002. Á þessu ári hefur mænusóttarveiran hins vegar greinst í Ísrael, í skólp...
Lesa meira

24.09.13

Fjölbrautaskóli Vesturlands hlaut Gulleplið

Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi fékk Gulleplið þetta skólaárið 2012/2013 fyrir að skara fram úr í heilsueflingu. ...
Lesa meira

24.09.13

Hjólaskálin til Fjölbrautaskólans við Ármúla

Síðastliðinn föstudag fór fram ráðstefnan Hjólum til framtíðar – réttur barna til hjólreiða. Geir Gunnlaugsson landlækni...
Lesa meira

20.09.13

Unglingar og vímuefni

Samstarfshópurinn Náum áttum heldur morgunverðarfund á Grand hóteli miðvikudaginn 25. september nk. kl. 8:15 - 10:00. Yf...
Lesa meira

19.09.13

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefinn út á vef embættsins.
Lesa meira

18.09.13

Gulleplið 2012/2013

Gulleplið er sérstök viðurkenning til þess skóla sem hefur skarað fram úr í heilsueflingu á hverju skólaári. Fyrsti skól...
Lesa meira

17.09.13

Hreyfitorg er nú opið. Tímamótavefur í krafti öflugs samstarfs

Gagnvirki vefurinn Hreyfitorg var opnaður 13. september 2013. Meginmarkmið Hreyfitorgs er að auðvelda þeim sem leita eft...
Lesa meira

16.09.13

Ráðstefnan Hjólum til framtíðar – réttur barna til hjólreiða

Ráðstefnan Hjólum til framtíðar verður haldin í þriðja sinn í Iðnó föstudaginn 20. sept. nk., kl. 9:00 – 16:00.
Lesa meira

12.09.13

Hjólum í skólann – framhaldsskólakeppni

Hjólum í skólann er nýtt verkefni þar sem nemendur og starfsmenn framhaldsskóla landsins keppa sín á milli um að nýta vi...
Lesa meira

10.09.13

Nýjar norrænar ráðleggingar um næringarefni til umsagnar

Sérfræðingum og öðrum áhugasömum gefst nú færi á að gera athugasemdir við 6. og síðasta hluta tillagna að 5. útgáfu norr...
Lesa meira

10.09.13

Málþing um geðrækt í framhaldsskólum

Embætti landlæknis stendur fyrir málþingi um geðrækt þann 20. september næstkomandi í tilefni þess að margir framhaldssk...
Lesa meira