Fréttir á árinu 2013

18.11.13

Evrópudagur vitundarvakningar um sýklalyf

18. nóvember 2013 er haldinn árlegur Evrópudagur vitundarvakningar um sýklalyf. Dagurinn, sem nú er haldinn í sjötta sin...
Lesa meira

12.11.13

Skráargatið innleitt á Íslandi

Í dag var Skráargatið innleitt á Íslandi þegar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra undirritaði reglugerð um norræna Sk...
Lesa meira

07.11.13

Viðmiðunarreglur um hámarksbiðtíma eftir meðferð

Bið eftir meðferð á sjúkrahúsum, einkum LSH, hefur verið umfjöllunarefni nokkurra fjölmiðla að undanförnu, m.a. í tengsl...
Lesa meira

01.11.13

Ráðstefna um sýkingavarnir á sjúkrahúsum

Í dag,1. nóvember 2013, verður haldin ráðstefna á vegum Samtaka um sýkingavarnir á sjúkrahúsum að Hótel Natura í Reykjav...
Lesa meira

31.10.13

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefinn út á vef embættsins.
Lesa meira

25.10.13

Nýir ráðlagðir dagskammtar (RDS) fyrir vítamín og steinefni

Ísland hefur tekið upp norræna ráðlagða dagskammta (RDS) fyrir vítamín og steinefni með þeirri einu undantekningu að gil...
Lesa meira

14.10.13

Tóbakslaus bekkur 2013-2014 - Skráning hafin

Samkeppnin Tóbakslaus bekkur er nú haldin hér á landi í fimmtánda sinn, en hún var fyrst haldin í Finnlandi árið 1989. S...
Lesa meira

14.10.13

Landlæknir á landsæfingu Landsbjargar í Borgarfirði

Geir Gunnlaugsson landlæknir kom laugardaginn 12. október á landsæfingu Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem fór fram í ...
Lesa meira

11.10.13

Kvartanir og skyld erindi sem berast landlækni og úrlausn þeirra

Meðferð kvartana sem berast landlækni er oft til umræðu í fjölmiðlum og meðal almennings. Með þessari samantekt vill lan...
Lesa meira

08.10.13

Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn: Geðheilsa á efri árum

Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn verður haldinn hátíðlegur um allan heim þann 10. október nk. Markmið dagsins er að vekja a...
Lesa meira

08.10.13

Skýrsla um þátttöku í almennum bólusetningum 2012 er komin út

Skýrsla um þátttöku í almennum bólusetningum 2012 er komin út. Sóttvarnalæknir hefur tekið saman tölur um þátttöku í alm...
Lesa meira

07.10.13

Áhersla á gæði og mataræðið í heild sinni í nýjum næringarráðleggingum

Nýjar norrænar næringarráðleggingar (NNR 5) voru kynntar í Kaupmannahöfn 3. október 2013.
Lesa meira

02.10.13

Leiðbeiningar um heilsuvernd grunnskólabarna

Embætti landlæknis hefur gefið út nýjar leiðbeiningar um heilsuvernd grunnskólabarna sem taka gildi um allt land frá hau...
Lesa meira

01.10.13

Breytt skipurit

Frá og með 1. október gengur í gildi nýtt skipurit fyrir Embætti landlæknis. Breyting frá fyrra skipulagi er í því fólgi...
Lesa meira

30.09.13

Heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ

Miðvikudaginn 2. október munu Mosfellsbær, Embætti landlæknis og heilsuklasinn Heilsuvin skrifa undir samstarfssamning u...
Lesa meira