Fréttir á árinu 2013

30.12.13

Ársskýrsla áranna 2011 og 2012 er komin út

Á vef Embættis landlæknis er komin út skýrsla um starfsemi embættisins árin 2011 og 2012 undir heitinu Ársskýrsla Embætt...
Lesa meira

20.12.13

Fyrstu samtengingar á rafrænum sjúkraskrám milli sjúkrastofnana

Þann 19. nóvember sl. hófust prófanir á semtengingum á milli Heilbrigðisstofnananna á Vesturlandi og á Suðurnesjum.
Lesa meira

20.12.13

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefinn út á vef embættisins. Í Talnabrunni er...
Lesa meira

18.12.13

Flensur og aðrar pestir – 50. vika 2013

Inflúensan virðist ekki komin til landsins og er staðan svipuð og í síðustu viku. Stöku tilkynningar um inflúensulík ein...
Lesa meira

18.12.13

Enn fást aukaskammtar af bóluefni gegn árlegri inflúensu

Eins og áður hefur komið fram þá hefur verið skortur hér á landi á bóluefni gegn inflúensu og fengust aukalega 2.000 ska...
Lesa meira

10.12.13

Tímamót í heilbrigðisupplýsingum - yfirlit yfir starfsemi sjúkrahúsa í rauntíma

Embætti landlæknis stendur nú á tímamótum hvað varðar að gefa út heilbrigðisupplýsingar í rauntíma.
Lesa meira

10.12.13

Bóluefni gegn inflúensu tilbúið til afhendingar

Eins og áður hefur komið fram þá hefur verið skortur hér á landi á bóluefni gegn inflúensu. Nú eru 2.000 skammtar tilbún...
Lesa meira

04.12.13

Flensur og aðrar pestir í nóvember 2013

Samkvæmt upplýsingum frá veirufræðideild Landspítala hefur inflúensan ekki verið staðfest á Íslandi í vetur. Stöku tilky...
Lesa meira

03.12.13

Skortur á bóluefni gegn inflúensu

Mikil ásókn hefur verið í inflúensubólusetningu á undanförnum vikum. Nú bregður svo við að allt bóluefni er uppurið í la...
Lesa meira

02.12.13

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefinn út á vef embættisins.
Lesa meira

29.11.13

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. desember 2013

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin telur að rúmlega 35 milljón manna séu smitaðir af völdum HIV í heiminum. Stofnunin vekur...
Lesa meira

28.11.13

Heilbrigðisþjónusta á Íslandi með því besta sem gerist í Evrópu

Ísland er í 3ja sæti þegar borin er saman heilbrigðisþjónusta í 34 Evrópulöndum og er eina landið sem hlýtur hæstu einku...
Lesa meira

22.11.13

Sýkingar pneumókokka hjá leikskólabörnum – Doktorsvörn í lýðheilsuvísindum

Í dag, 22. nóvember 2013, varði Þórólfur Guðnason, yfirlæknir á sóttvarnasviði Embættis landlæknis doktorsritgerð sína í...
Lesa meira

22.11.13

Byrgjum brunninn - uppeldi sem forvörn

Embætti landlæknis vekur athygli á fræðslufundi Náum áttum miðvikudaginn 27. nóvember kl. 8:15 - 10:00 á Grand hótel Rey...
Lesa meira

21.11.13

Health at a Glance 2013 er komið út

Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) gefur í dag út ritið Health at a Glance 2013, OECD Indicators. Í ritinu er að finn...
Lesa meira