Fréttir á árinu 2011

28.12.11

Meira um brjóstafyllingar frá Frakklandi

Embætti landlæknis og Lyfjastofnun vilja koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri vegna umfjöllunar um franskar brjóstaf...
Lesa meira

23.12.11

Brjóstafyllingar frá Frakklandi

Vegna umræðu síðustu daga um vandamál tengd brjóstafyllingum (PIP, frá Frakklandi) fylgist landlæknir náið með framvindu...
Lesa meira

14.12.11

Reykingar í kvikmyndum - umfang og áhrif á velferð íslenskra barna. Breyttur fundartími

Niðurstöður fjölþjóðlegrar rannsóknar um áhrif reykinga í kvikmyndum á börn og unglinga verða kynntar í sal Þjóðminjasaf...
Lesa meira

09.12.11

Engin ástæða er til að flýta MMR bólusetningu hjá börnum

Í kjölfarið á mikilli umræðu um mislingafaraldur í Evrópu vill sóttvarnalæknir leggja áherslu á að engin ástæða er til a...
Lesa meira

06.12.11

Mislingafaraldur í Evrópu

Undanfarið hafa fréttir borist af mislingafaraldri í Evrópu en til þessa hafa rúmlega 30 þúsund einstaklingar greinst me...
Lesa meira

06.12.11

Reykingar í kvikmyndum - umfang og áhrif á velferð íslenskra barna

Niðurstöður fjölþjóðlegrar rannsóknar um áhrif reykinga í kvikmyndum á börn og unglinga verða kynntar í sal Þjóðminjasaf...
Lesa meira

05.12.11

Offita - Hvað er til ráða?

Vegna umræðu í samfélaginu að undanförnu um vaxandi offitu landsmanna vill Embætti landlæknis vekja athygli á grein efti...
Lesa meira

01.12.11

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. desember

Það sem af er þessu ári hafa samtals 20 sjúklingar greinst með HIV-sýkingu. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur orð...
Lesa meira

30.11.11

Talnabrunnur er kominn út

Nýjasta tölublað Talnabrunns er komið út á vef embættisins.
Lesa meira

24.11.11

Mikilvægar dagsetningar 2011-12

Mikilvægar dagsetningar fyrir tóbakslausa bekki 14. des. 2011 - 27. apríl 2012.
Lesa meira

22.11.11

Fyrsta inflúensutilfelli vetrarins

Fyrsta inflúensutilfelli vetrarins hefur verið staðfest á veirufræðideild Landspítala.
Lesa meira

18.11.11

Evrópudagur vitundarvakningar um sýklalyf

Í dag, 18. nóvember 2011, er haldinn árleg vitundarvakning í Evrópu um þá hættu sem mönnum stafar af sýklalyfjaónæmum ba...
Lesa meira

16.11.11

Streita og kvíði barna, einkenni og úrræði

Morgunverðarfundur um efnið „Streita og kvíði barna, einkenni og úrræði" verður haldinn á vegum samstarfshópsins Náum át...
Lesa meira

16.11.11

Lyfjagæðavísar frá 10 hjúkrunar- og dvalarheimilum unnir að eigin frumkvæði

Tíu hjúkrunar- og dvalarheimili hafa haft frumkvæði að vinnu við lyfjagæðavísa hjá sér. Hafa þau jafnframt óskað eftir þ...
Lesa meira

09.11.11

Bið eftir völdum aðgerðum á sjúkrahúsum í október 2011

Nú hafa verið birtar á vef Embættis landlæknis upplýsingar um fjölda sjúklinga á biðlista eftir völdum aðgerðum í októbe...
Lesa meira