Fréttir á árinu 2010

30.12.10

Sameiningin frestast

Á árinu 2010 hefur starfsfólk Landlæknisembættisins og Lýðheilsustöðvar búið sig undir sameiningu stofnananna tveggja se...
Lesa meira

29.12.10

Sameiningu frestað

Á árinu 2010 hefur starfsfólk Landlæknisembættisins og Lýðheilsustöðvar unnið að undirbúningi sameiningar stofnananna se...
Lesa meira

29.12.10

Talnabrunnur - fréttabréf landlæknis um heilbrigðistölfræði - er kominn út

Á vef Landlæknisembættisins hefur nýjasta tölublað Talnabrunns verið gefið út. Meginefni fréttabréfsins að þessu sinni e...
Lesa meira

29.12.10

Óáfengt í boðinu

Komin er upp íslensk vefsíða með uppskriftum fyrir óáfenga drykki, „oafengt.is“. Þar er talsvert safn uppskrifta þó enn ...
Lesa meira

28.12.10

Farsóttafréttir eru komnar út

Í dag kemur út á vef Landlæknisembættisins fimmta og jafnframt síðasta tölublað sjötta árgangs Farsóttafrétta. Að þessu ...
Lesa meira

28.12.10

Spornað við misnotkun lyfja gegn ofvirkni og athyglisbresti

Landlæknisembættið vekur athygli á nýlegri frétt á vef heilbrigðisráðuneytisins þar sem greint er frá tillögum vinnuhóps...
Lesa meira

23.12.10

Tilmæli um bólusetningu gegn svínainflúensu

Ungur fullorðinn óbólusettur einstaklingur greindist nýlega með svínainflúensu en er ekki alvarlega veikur. Sýkingu hans...
Lesa meira

22.12.10

Lýðheilsustöð óskar landsmönnum gleðilegrar hátíðar - njótum hennar á heilbrigðan hátt

Vel er hægt er að njóta hátíðarinnar og allra jólakræsinganna án þess að það þurfi að hafa slæm áhrif á heilsuna. Í létt...
Lesa meira

20.12.10

"Vinir Zippýs" - Kennarar 122ja grunn- og leikskóla hafa sótt námskeiðin

Lífsleikninámsefnið Vinir Zippýs eða "Zippy´s friends" er alþjóðlegt forvarnarverkefni á sviði geðheilsu fyrir ung börn....
Lesa meira

17.12.10

Bólusetning gegn árlegri inflúensu

Árleg inflúensa er nú farin að láta á sér kræla í Evrópu. Þó hún sé ekki orðin útbreidd meðal almennings þá hafa allmarg...
Lesa meira

06.12.10

Áhrif kreppunnar á heilsu og líðan landsmanna

Lýðheilsustöð, ásamt samstarfsaðilum, hefur staðið fyrir rannsókninni Heilsa og líðan Íslendinga, sem fyrst var gerð ári...
Lesa meira

03.12.10

Styrkur úr jólagjafasjóði Guðmundar Andréssonar gullsmiðs

Minnt er á, að umsóknarfrestur um styrki úr ofangreindum sjóði rennur út 10. desember nk.
Lesa meira

02.12.10

Egilsstaðaskóli er formlegur heilsueflandi grunnskóli

Lýðheilsustöð vinnur að því með grunnskólum landsins að þeir starfi í anda „heilsueflandi grunnskóla“, sem m.a. byggir á...
Lesa meira

01.12.10

Alþjóða alnæmisdagurinn er í dag 1. desember

Alþjóða alnæmisdagur er haldinn á hverju ári til þess að vekja athygli á útbreiðslu HIV veirunnar, hvetja til forvarna g...
Lesa meira

30.11.10

Lyfjagæðavísar fyrir 29 hjúkrunar- og dvalarheimili

Á haustmánuðum óskaði Landlæknisembættið eftir því að stjórnendur á hjúkrunar- og dvalarheimila sendu upplýsingar um fjó...
Lesa meira