Fréttir á árinu 2009

31.12.09

Nýr landlæknir

Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað dr. Geir Gunnlaugsson prófessor landlækni frá 1. janúar næstkomand...
Lesa meira

28.12.09

HIV-sýkingum meðal fíkniefnaneytenda fjölgar

Í Farsóttafréttum þessa mánaðar er vakin athygli á því að af þeim 13 einstaklingum sem til þessa hafa greinst með HIV-sý...
Lesa meira

22.12.09

Desembertölublað Talnabrunns er komið út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðistölfræði, er kominn út á vef embættisins.
Lesa meira

22.12.09

Fræðslumynd um líffæragjafir á vefnum

Á vef Landlæknisembættisins hefur verið opnuð ný vefsíða um líffæragjafir. Á síðunni er hægt að opna og skoða fræðslumyn...
Lesa meira

21.12.09

Farsóttafréttir eru komnar út

Á vef Landlæknisembættisins er komið út síðasta tölublað Farsóttafrétta á þessu ári. Í fréttabréfinu er að greint frá fj...
Lesa meira

11.12.09

Nýrri sendingu bóluefnis gegn inflúensunni A(H1N1) dreift til heilsugæslustöðva eftir helgi

Ný sending bóluefnis gegn inflúensunni A(H1N1) berst heilsugæslustöðvum um land allt á mánudag og þriðjudag, 14. og 15. ...
Lesa meira

11.12.09

Til hvers nota börnin netið? - Niðurstöður könnunar SAFT

Á vegum SAFT-verkefnisins var netnotkun unga fólksins könnuð sem og hversu mikið foreldrar vissu um notkun barna sinna.
Lesa meira

10.12.09

Klínískar leiðbeiningar um meðferð við langvinnum nýrnasjúkdómi

Á vef Landlæknisembættisins hafa verið gefin út drög klínískra leiðbeininga um greiningu, meðferð og eftirlit einstaklin...
Lesa meira

10.12.09

Einkenni inflúensu og staðfest inflúensa

Mikið hefur dregið úr inflúensunni. Í síðustu viku (viku 49) greindist samtals 101 einstaklingur með inflúensulík einken...
Lesa meira

09.12.09

Útgáfa OECD-ritsins Health at a Glance 2009

Efnahags- og framfarastofnunin í París (OECD) gaf í gær út ritið Health at a Glance 2009, OECD indicators. Í ritinu má f...
Lesa meira

09.12.09

Skýrsla um almennt eftirlit Landlæknisembættisins og sérstakt eftirlit vegna efnhagsþrenginga

Á vef Landlæknisembættisins er komin út skýrsla um eftirlit embættisins með heilbrigðisþjónustu. Samkvæmt lögum hefur La...
Lesa meira

08.12.09

Nýr heilsuvefur - fræðsla fyrir börn, unglinga og foreldra

Heilsuvefurinn www.6H.is hefur verið opnaður. Börn úr Fellaskóla opnuðu heilsuvefinn formlega við opnunarathöfn á Grand ...
Lesa meira

08.12.09

Kynlíf - heilbrigði, ást og erótík

Nýlega kom út bók eftir Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur, hjúkrunarfræðing, kynfræðing og sérfræðing í klínískri kynfræði, en ...
Lesa meira

01.12.09

Röskun á bólusetningu gegn svínainflúensu

Ítrekað er að þeir einstaklingar sem áttu von á að komast í bólusetningu gegn svínainflúensu á næstu dögum munu ekki kom...
Lesa meira