Fréttir á árinu 2008

30.12.08

Salmonella í hrossum

Eins og fram hefur komið í fréttum hafa yfir 20 hross sem voru í hagagöngu við Esjurætur austan Mógilsár drepist af völd...
Lesa meira

29.12.08

Áramót

Starfsfólk Landlæknisembættisins sendir landsmönnum öllum bestu árnaðaróskir og ósk um gæfu og gengi á komandi ári. Um l...
Lesa meira

22.12.08

Talnabrunnur er kominn á vefinn

Tólfta og síðasta tölublað annars árgangs af Talnabrunni - Fréttabréfi landlæknis um heilbrigðistölfræði er komið út á v...
Lesa meira

16.12.08

Farsóttafréttir eru komnar út

Farsóttafréttir. 4. árgangur. 12. tölublað. Desember 2008
Lesa meira

11.12.08

Lýðheilsustöð og Heilbrigðisráðherra færa jólahjálpinni Velgengni og vellíðan

Fimm milljónir til sameiginlegrar jólahjálpar geta safnast núna fyrir jólin á sama tíma og við hlúum að geðheilsunni. Fo...
Lesa meira

10.12.08

Stéttarfélög styrkja verkefnið Þjóð gegn þunglyndi

Efling-stéttarfélag hefur veitt forvarnarverkefninu Þjóð gegn þunglyndi einnar milljón króna styrk. Styrkurinn var afhen...
Lesa meira

10.12.08

Klínískar leiðbeiningar um meðferð bráðrar miðeyrnabólgu

Á vef Landlæknisembættisins komu út klínískar leiðbeiningar um meðferð bráðrar miðeyrnabólgu þann 3. desember síðastliði...
Lesa meira

09.12.08

Grunur um salmonellusmit

Eftirfarandi frétt birtist á heimasíðu Matvælastofnunar í samræmi við fréttatilkynningu frá Matfugli:
Lesa meira

08.12.08

Reglur um ökuleyfi og skipstjórnarréttindi einstaklinga með flogaveiki

Með dreifibréf Landlæknisembættisins nr. 14/2008, sem gefið var út 31. október síðastliðinn, voru birtar reglur um ökule...
Lesa meira

05.12.08

Alnæmissamtökin 20 ára

Í dag, 5. desember, fagna Alnæmissamtökin, HIV-Ísland, 20 ára afmæli sínu. Samtökin voru stofnuð fljótlega eftir að alnæ...
Lesa meira

02.12.08

Dreifibréf um meðferð lífsýna nr. 15/2008. Viðbótarupplýsingar

Dreifibréf Landlæknisembættisins nr. 15/2008, sem gefið var út 7. nóvember síðastliðinn, var sent til sjúkrahúsa, heilbr...
Lesa meira

01.12.08

Nýtt heimilisfang ráðgjafar LSH vegna fjármálaáfalla

Aðsetur sálfræðiráðgjafar fyrir fólk með álagseinkenni vegna fjármálakreppunnar hefur verið flutt frá  Heilsuverndarstöð...
Lesa meira

28.11.08

Talnabrunnur nóvembermánaðar er kominn út

Á vef Landlæknisembættisins er komið út ellefta tölublað annars árgangs Talnabrunns. Að þessu sinni er  fjallað um skurð...
Lesa meira

28.11.08

Ný upplýsingaveita á vegum Landlæknisembættisins

Í dag er formlega opnaður nýr vefur fyrir kóðuð flokkunarkerfi á vegum Landlæknisembættisins. Vefurinn ber heitið SKAFL,...
Lesa meira

24.11.08

Nýtt efni til meðhöndlunar á höfuðlús

Þann 17. nóvember sl. var haldinn í Svíþjóð norrænn fundur um málefni sem varða höfuðlús. Þar voru kynntar rannsóknir á ...
Lesa meira