Fréttir á árinu 2007

30.12.07

Gleðilegt nýtt ár! - og sýnum varúð um áramótin

Lýðheilsustöð óskar landsmönnum gleði og góðrar heilsu á nýju ári og minnir um leið á að varúðar er þörf við meðferð flu...
Lesa meira

28.12.07

Biðlistar eftir skurðaðgerðum á sjúkrahúsum

Nú liggur fyrir samantekt á biðlistum eftir völdum aðgerðum á sjúkrahúsum í júní og október 2007. Í meðfylgjandi töflu e...
Lesa meira

28.12.07

Talnabrunnur er kominn út

Á vef Landlæknisembættisins er komið út þriðja og jafnframt síðasta tölublað fyrsta árgangs af Talnabrunni - Fréttabréfi...
Lesa meira

21.12.07

Klínískar leiðbeiningar um greiningu og meðferð áfengisvanda í heilsugæslu

Í dag komu út á vef Landlæknisembættisins nýjar klínískar leiðbeiningar um greiningu og meðferð áfengisvanda í heilsugæs...
Lesa meira

21.12.07

Tíu þúsund skammtar af bóluefni gegn fuglainflúensu (H5N1) eru nú komnir til landsins.

Sóttvarnalæknir hefur fyrir hönd heilbrigðisyfirvalda fest kaup á 10.000 skömmtum af bóluefni gegn fuglainflúensu (H5N1)...
Lesa meira

18.12.07

Blæðandi hitasótt af völdum ebólasýkingar í Úganda

Þann 7. desember sl. tilkynnti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) um 93 grunsamleg ebólatilfelli í Bundibugyohéraði í...
Lesa meira

18.12.07

Farsóttafréttir desembermánaðar eru komnar út

Tólfta tölublað þriðja árgangs Farsóttafrétta er komið út og fjallar fréttabréfið að þessu sinni um fjögur efni. Skýrt e...
Lesa meira

17.12.07

Velgengni og vellíðan

Lýðheilsustöð kynnir nýútgefna bók sína Velgengni og vellíðan - Um geðorðin 10 í Borgarbókasafninu, Tryggvagötu, í hádeg...
Lesa meira

13.12.07

Ábendingar um notkun fjölsneiða tölvusneiðmynda af kransæðum

Landlæknisembættið hefur gefið út ábendingar um notkun fjölsneiða tölvusneiðmynda af kransæðum.
Lesa meira

11.12.07

Æfing vegna heimsfaraldurs inflúensu

Sett var á svið atburðarrás sem svipaði mjög til spænsku veikinnar 1918 og olli miklum skaða hér á landi sem annars stað...
Lesa meira

10.12.07

Fræðigrein um notkun methylphenidats (Rítalíns og skyldra lyfja) meðal barna á Íslandi 1989-2006

Í nýjasta hefti Læknablaðsins er grein eftir Helgu Zoëga, verkefnisstjóra hjá Landlæknisembættinu, Gísla Baldursson, sér...
Lesa meira

07.12.07

Vinnulag við greiningu og meðferð athyglisbrests með ofvirkni (ADHD)

Landlæknisembættið hefur gefið út vinnureglur við greiningu og meðferð athyglisbrests með ofvirkni (ADHD), en höfundar þ...
Lesa meira

05.12.07

Bókin Holdafar-hagfræðileg greining hlýtur mjög góðar viðtökur

Bókin Holdafar - hagfræðileg greining, eftir Tinnu Laufeyju Ásgeirsdóttur heilsuhagfræðing, sem Lýðheilsustöð gaf út fyr...
Lesa meira

30.11.07

Talnabrunnur - fréttabréf landlæknis um heilbrigðistölfræði

Annað tölublað af Talnabrunni - fréttabréfi landlæknis um heilbrigðistölfræði er komið út. Þar eru birtar nýjar tölur um...
Lesa meira

30.11.07

Alþjóðlegur baráttudagur gegn alnæmi 1. desember

Á morgun, 1. desember, er alþjóðlegi baráttudagurinn gegn alnæmi. Samkvæmt upplýsingum frá UNAIDS er talið að í lok þess...
Lesa meira