Fréttir á árinu 2006
Fjöldi heilbrigðisstarfsmanna 1981-2005
Nýtt yfirlit yfir fjölda heilbrigðisstarfsmanna hefur verið birt á vef Landlæknisembættisins. Í yfirlitinu er að finna t...
Lesa meira
Hvatt til neyslu óáfengra drykkja
Um hátíðarnar og þá ekki síst um áramótin finnst mörgum gaman að skála í fallegum drykk í tilefni tímamótanna. Brautin, ...
Lesa meira
Athugun á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund lokið
Landlæknisembættið hefur afhent heilbrigðisráðherra ítarlega úttekt vegna fjölmiðlaumfjöllunar um dvalar- og hjúkrunarhe...
Lesa meira
Reyklausir veitingastaðir - undirbúningur hafinn

Allir veitinga- og skemmtistaðir á Íslandi verða reyklausir frá og með 1. júní nk. skv. lögum. Þegar er hafin vinna við ...
Lesa meira
Starf verkefnisstjóra á heilbrigðistölfræðisviði
Landlæknisembættið óskar eftir að ráða verkefnisstjóra á heilbrigðistölfræðisvið. Hlutverk heilbrigðistölfræðisviðs er a...
Lesa meira
Greinargerð um faglegt eftirlit embættisins
Landlæknisembættið hefur tekið saman greinargerð um faglegt eftirlit embættisins og og gefið út á vefsetri sínu. Greinar...
Lesa meira
Heilbrigðisráðherra heimsækir Landlæknisembættið
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Siv Friðleifsdóttir, og Kolbrún Ólafsdóttir, aðstoðarmaður hennar, ásamt nokkrum ...
Lesa meira
Fjárhagsleg staða barna og heilsusamlegir lífshættir
Á hvaða hátt kann fjárhagsstaða fjölskyldunnar að hafa áhrif á heilsusamlega lífshætti barna og unglinga á Íslandi, með ...
Lesa meira
Farsóttafréttir eru komnar út
Tólfta og síðasta tölublað annars árgangs Farsóttafrétta er komið út á vef Landlæknisembættisins.
Lesa meira
Sjúkdómsgreiningar á legudeildum sjúkrahúsa
Unnið hefur verið úr gögnum um sjúkdómsgreiningar á legudeildum sjúkrahúsa fyrir árin 2000?2004. Í töflum sem birtar eru...
Lesa meira
Umsögn Lýðheilsustöðvar um breytingu á lögum um matarskatt

Lýðheilsustöð sendi efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis umsögn vegna breytinga á lögum um vörugjald og virðisaukaskatt ...
Lesa meira
Könnun á aðstæðum og viðhorfum meðal aldraðra á biðlista í Reykjavík
Í september og október 2006 gerði Landlæknisembættið könnun á aðstæðum og viðhorfum aldraðra Reykjavíkinga sem voru á bi...
Lesa meira
Umsókn um styrk úr Jólagjafasjóði Guðmundar Anréssonar gullsmiðs
Minnt er á að umsóknarfrestur um styrki úr ofangreindum sjóði rennur út 8. desember nk.
Lesa meira
Reykingar enn á niðurleið
Lýðheilsustöð fékk Capacent Gallup til að kanna umfang reykinga á Íslandi á árinu 2006. Kannanirnar fóru fram snemma árs...
Lesa meira
Stöndum við loforð okkar. Stöðvum útbreiðslu alnæmis!
Alþjóðlegur baráttudagur gegn alnæmi er á morgun, 1. desember. Á þessu ári eru 25 ár liðin síðan fyrsti maðurinn greindi...
Lesa meira