Fréttir

19.01.18

Flensur og aðrar pestir - 2. vika 2018

Heildarfjöldi þeirra sem greindust með inflúensu í síðustu viku var svipaður vikunni á undan en nokkur breyting var á hl...
Lesa meira

19.01.18

Farsóttafréttir eru komnar út

Janúarútgáfa Farsóttafrétta, fréttabréfs sóttvarnalæknis, er komið út á vef Embættis landlæknis.
Lesa meira

18.01.18

Viðbragðsáætlun vegna sóttvarna alþjóðaflugvalla

Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa gefið út Viðbragðsáætlun vegna sóttvarna alþjóðaflugvalla,...
Lesa meira

16.01.18

Neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu er öruggt

Fundur var haldinn í stjórnskipaðri samstarfsnefnd um sóttvarnir þann 16.1.2018. Fundinn sátu fulltrúar sóttvarnalæknis,...
Lesa meira

15.01.18

Leiðbeiningar um varnir gegn öskufalli af völdum eldgosa.

Í ljósi þess að almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegs eldgoss í Öræfajökli hafa leiðbeiningar um var...
Lesa meira

15.01.18

Út er komin skýrsla/rit um áhrif eldgossins í Holuhrauni á umhverfi og heilsu

Álag vegna eldgosa á umhverfi, dýr og almenning eru almennt lítt þekkt. Nýverið var gefin út, í Riti Landbúnaðarháskóla ...
Lesa meira

12.01.18

Flensur og aðrar pestir - 1. vika 2018

Á síðustu vikum hefur orðið nokkur aukning í fjölda þeirra sem greinast með inflúensu eins og sjá má á vef veirufræðidei...
Lesa meira

12.01.18

Læknaráp og lyfjagagnagrunnur

Megin tilgangur þess að veita læknum aðgang að lyfjagagnagrunni er að auka öryggi lyfjaávísana. Í því felst að læknar ha...
Lesa meira

12.01.18

Kannabis - fræðsluefni og leiðbeiningar fyrir fagfólk

Nýlega komu út hjá Embætti landlæknis leiðbeiningarnar Samtal um Kannabis, sem eru ætlaðar fagfólki og notaðar í samtali...
Lesa meira

11.01.18

Endurskoðaðar ráðleggingar um næringu barna fyrir dagforeldra og starfsfólk ungbarnaleikskóla

Komnar eru út á vegum Embættis landlæknis endurskoðaðar Ráðleggingar um næringu barna fyrir dagforeldra og starfsfólk un...
Lesa meira

10.01.18

Helstu breytingar í ávísunum ávanabindandi lyfja frá 2016 til 2017 á Íslandi

Embætti landlæknis hefur eftirlit með ávísunum ávanabindandi lyfja. Lyfin eru gagnleg séu þau rétt notuð en geta jafnfra...
Lesa meira

08.01.18

Endurskoðuð handbók fyrir leikskólaeldhús komin út

Komin er út á vegum Embættis landlæknis endurskoðuð Handbók fyrir leikskólaeldhús sem tekur mið af nýlegum ráðleggingum ...
Lesa meira

04.01.18

Hópsýking af völdum mislinga í Svíþjóð

Í lok síðasta árs greindust tíu einstaklingar með mislinga á sjúkrahúsi í Gautaborg. Sænsk heilbrigðisyfirvöld búast ekk...
Lesa meira

03.01.18

Flensur og aðrar pestir - 52. vika 2017

Á síðustu vikum hefur orðið nokkur aukning í fjölda þeirra sem greinast með inflúensu eins og sjá má á vef veirufræðidei...
Lesa meira

29.12.17

Gjaldfrjálsar tannlækningar fyrir öll börn með skráðan heimilistannlækni

Kostnaður vegna tannlækninga barna, sem skráð eru með heimilistannlækni verður frá 1. janúar 2018 greiddur að fullu af S...
Lesa meira