Fréttir

16.04.21

Fréttatilkynning vegna COVID-19 bóluefnis frá Astra Zeneca (Vaxzevria)

Einstaklingum á aldrinum 60-69 ára sem ekki hafa áhættuþætti sem auka hættu á segamyndun skv. minnisblaði blóðmeinafræði...
Lesa meira

16.04.21

Reglugerðarbreyting varðandi lækningaleyfi

Embætti landlæknis vekur athygli á því að 14. apríl 2021 tók gildi reglugerðarbreyting heilbrigðisráðherra um að almennt...
Lesa meira

14.04.21

Upplýsingar varðandi starfsleyfi og bólusetningar heilbrigðisstarfsmanna

Embætti landlæknis vekur athygli á því að reglugerð nr. 401/2020, sem fellur úr gildi 1. maí nk., gildir um þá einstakli...
Lesa meira

12.04.21

Þér kann að vera hætta búin - Fræðslubæklingur

Gefinn hefur verið út fræðslubæklingurinn „Þér kann að vera hætta búin“, sem fjallar um róandi lyf og svefnlyf. Bæklingu...
Lesa meira

12.04.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 15, 12. – 18. apríl

Í vikunni 12. – 18. apríl verða liðlega 8000 einstaklingar bólusettir með Pfizer bóluefni. Byrja verður að bólusetja ein...
Lesa meira

09.04.21

Um áframhaldandi notkun Astra Zeneca COVID-19 bóluefnis (Vaxzevria) á Íslandi

Sóttvarnalæknir hefur fengið álit sérfræðinga í blóðstorkuvandamálum á Landspítala varðandi hópa sem frekar ætti að bólu...
Lesa meira

07.04.21

Sóttvarnalæknir ítrekar ráðleggingar gegn nauðsynjalausum ferðalögum

Á rúmlega einu ári heimsfaraldurs COVID-19 hafa yfir 130 milljónir manna sýkst af völdum SARS-CoV-2 veirunnar
Lesa meira

07.04.21

Aukið framboð tölulegra upplýsinga um lyfjanotkun

Aukið hefur verið við framboð tölulegra upplýsinga um lyfjanotkun á Íslandi á vef embættis landlæknis. Þessi birting er ...
Lesa meira

06.04.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 14, 6. – 11. apríl

Í vikunni 6. – 11. apríl verða um 7000 einstaklingar bólusettir með Pfizer bóluefni, helmingur fær fyrri bólusetninguna ...
Lesa meira

06.04.21

Boðanir í COVID-19 bólusetningu fyrir heilbrigðisstarfsmenn utan ríkisstofnana

Skv. reglugerð 1198/2020 eru 3 mismunandi flokkar heilbrigðisstarfsmanna skilgreindir sem bólusetja skal gegn COVID-19
Lesa meira

31.03.21

Undanþágur frá dvöl í sóttvarnahúsi eftir komu frá landi með smittíðni COVID-19 yfir 500 per 100.000 íbúa eða óþekkta smittíðni

Skv. nýrri reglugerð heilbrigðisráðuneytis um sóttvarnaraðgerðir er ferðamönnum sem koma frá eða hafa dvalið í meira en ...
Lesa meira

30.03.21

Krafa um dvöl í sóttvarnahúsi eftir ferðalag vegna COVID-19

Frá 1. apríl 2021 skal ferðamaður sem kemur frá eða hefur dvalið á svæði þar sem 14 daga nýgengi smita á hverja 100.000 ...
Lesa meira

30.03.21

Tækifæri til að fjölga Skráargatsmerktum vörum á markaði

Frá og með 26. mars 2021 hefur ný reglugerð fyrir Skráargatið tekið gildi.
Lesa meira

29.03.21

Bólusetningar við COVID-19 í viku 13, 29. mars - 4. apríl

Í síðustu viku hófust aftur bólusetningar með bóluefni AstraZeneca og var bólusett í aldurshópum 70 ára og eldri. Um 430...
Lesa meira

29.03.21

Afnám skemmri einangrunar einkennalítilla með COVID-19

Vegna uppgangs breska afbrigðis SARS-CoV-2 hér á landi og nýlegrar greiningar bæði brasilísks og suður-afrísks afbrigðis...
Lesa meira