Fréttir

17.05.22

Niðurstöður úr rannsókn sóttvarnalæknis og Íslenskrar erfðagreiningar á útbreiðslu COVID-19 á Íslandi

Í byrjun apríl 2022 var gerð rannsókn á höfuðborgarsvæðinu þar sem könnuð var útbreiðsla COVID-19 á meðal einstaklinga 2...
Lesa meira

16.05.22

Andlát á Íslandi vegna COVID-19 frá upphafi faraldurs

Yfirferð dánarvottorða hjá embætti landlæknis hefur leitt í ljós að samtals hafi orðið 153 andlát á Íslandi vegna COVID-...
Lesa meira

12.05.22

Starf sóttvarnalæknis laust til umsóknar

Embætti landlæknis auglýsir starf sóttvarnalæknis laust til umsóknar. Um starf sóttvarnalæknis fer samkvæmt sóttvarnalög...
Lesa meira

12.05.22

Sóttvarnalæknir segir upp störfum frá og með 1. september 2022

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sagt formlega upp störfum frá og með 1. september 2022.
Lesa meira

11.05.22

Ertu á svölum vinnustað?

Embætti landlæknis, VIRK og Vinnueftirlit ríkisins bjóða upp á örráðstefnu um heilsueflandi vinnustaði með Marie Kingsto...
Lesa meira

10.05.22

Blönduósbær gerist Heilsueflandi samfélag

Blönduósbær varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 6. maí sl. Viðstaddir voru meðal annars fulltrúar...
Lesa meira

10.05.22

Húnaþing vestra gerist Heilsueflandi samfélag

Húnaþing vestra varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 6. maí sl. þegar Ragnheiður Jóna Ingimarsdótt...
Lesa meira

09.05.22

Undirafbrigði omikron BA.5 greinist á Íslandi

Frá því að omikron afbrigði SARS-CoV-2 kom fram hafa nokkur undirafbrigði náð yfirtökum hvert af öðru, a.m.k. á afmörkuð...
Lesa meira

05.05.22

Stöndum saman um handhreinsun

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkar 5. maí handhreinsun. Handhreinsun er mikilvæg sýkingavörn sem verndar ok...
Lesa meira

29.04.22

Hættustig almannavarna vegna COVID-19 fært niður á óvissustig

Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna Covid-19 niður á ó...
Lesa meira

28.04.22

Embætti landlæknis lokar kl. 13:00, föstudaginn 29. apríl

Vegna árshátíðar starfsfólks verður skrifstofu og skiptiborði embættis landlæknis lokað kl. 13:00, föstudaginn 29. apríl...
Lesa meira

28.04.22

Andlát vegna COVID-19

Að undanförnu hefur verið talsverð umræða í fjölmiðlum um fjölgun andláta á fyrsta fjórðungi þessa árs miðað við undanfa...
Lesa meira

26.04.22

Sýnatökur vegna COVID-19

Að gefnu tilefni vill sóttvarnlæknir ítreka að áfram verður boðið upp á sýnatökur vegna COVID-19. Sýnatökum hefur fækkað...
Lesa meira

25.04.22

Fuglaflensa H5 á Íslandi

Matvælastofnun (MAST) hefur á undanförnum vikum birt fréttir af niðurstöðum sýnagreininga m.t.t. inflúensu úr fuglahræju...
Lesa meira

25.04.22

Verum klár þegar sólin skín og notum sólarvörn

Nú er kominn sá árstími þegar fólk flykkist út til að njóta útiveru og sólar. Sólin gefur okkur kærkomna birtu og hlýju ...
Lesa meira