Fréttir
Farsóttafréttir eru komnar út
Farið er yfir þróun faraldursins frá útgáfu síðasta fréttabréfs og samanburð við nágrannalönd okkar.
Lesa meira
Ferðamenn frá Grænlandi undanþegnir aðgerðum á landamærum frá 24. febrúar 2021
Ferðamenn frá Grænlandi verða frá og með 24. febrúar 2021 undanþegnir kröfum um framvísun á vottorði um neikvætt PCR-pró...
Lesa meira
Hlutaúttekt á Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands - Fréttatilkynning
Embætti landlæknis hefur birt skýrslu um hlutaúttekt sem gerð var á Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands (LKÍ). Tilefni ...
Lesa meira
Bólusetningar við COVID-19 í viku 8, 22. – 28. febrúar
Í viku 8, 22. – 28. febrúar verða tæplega 6 þúsund einstaklingar bólusettir. Samtals 3510 skömmtum af bóluefni frá Pfize...
Lesa meira
Nýr Talnabrunnur kominn út
Nýr talnabrunnur fjallar um áfengis- og tóbaksnotkun landsmanna árið 2020. Höfundar efnis eru Rafn M. Jónsson, Viðar Jen...
Lesa meira
Krafa um neikvæð PCR-próf fyrir COVID-19 við komu til Íslands
Allir sem koma til Íslands eftir meira en sólarhringsdvöl á skilgreindu áhættusvæði þurfa að sýna vottorð um neikvætt PC...
Lesa meira
Bólusetningar við COVID-19 í viku 7, 15. - 21. febrúar
Upplýsingar um áætlun vikunnar varðandi bólusetningar við COVID-19 hér á landi, verða framvegis birtar á mánudögum á vef...
Lesa meira
Almannavarnastig fært úr neyðarstigi í hættustig
Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig úr neyðarstigi niður á hættust...
Lesa meira
Endurskoðuð handbók fyrir grunnskólamötuneyti komin út

Komin er út endurskoðuð Handbók fyrir grunnskólamötuneyti sem tekur mið af ráðleggingum um mataræði sem embætti landlækn...
Lesa meira
Notkun nikotíns í nútímasamfélagi - Morgunverðarfundur
Morgunverðarfundur Náum áttum, "Notkun nikotíns í nútímasamfélagi" verður haldinn í fyrramálið, á netinu kl. 08:15-10:0...
Lesa meira
Úthlutun úr Lýðheilsusjóði 2021
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, úthlutaði í dag rúmum 85 milljónum í styrki úr Lýðheilsusjóði til 174 verkef...
Lesa meira
Nýr Talnabrunnur kominn út
Nýr Talnabrunnur embættis landlæknis fjallar um smitsjúkdóma og sýklalyfjanotkun árið 2020 á tímum COVID-19 faraldurs. H...
Lesa meira
Tannverndarvika 1. – 5. febrúar 2021
Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 1.-5. febrúar 2021 með skilaboðum til landsman...
Lesa meira
Skýrsla starfshóps heilbrigðisráðuneytisins um heilsueflingu aldraðra komin út
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að móta tillögur um heilsueflingu aldraðra hefur skilað skýrslu með tillögum sín...
Lesa meira
Um undanþágur frá skimun og sóttkví á landamærum vegna vinnuferða
Samkvæmt 9. grein reglugerðar nr. 18/2021 um sóttkví, einangrun og sýnatöku á landamærum er sóttvarnalækni áfram heimilt...
Lesa meira