Fréttir

31.07.20

Skimun til að meta útbreiðslu COVID-19 í íslensku samfélagi

Íslensk erfðagreining vinnur nú aftur að skimun einstaklinga fyrir COVID-19 í samvinnu við sóttvarnalækni. Tilgangurinn ...
Lesa meira

23.07.20

Óskum eftir að ráða yfirlækni á sóttvarnasvið

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða yfirlækni til starfa á sviði sóttvarna. Starfið felst fyrst og fremst í verkefnum...
Lesa meira

21.07.20

Breytt framsetning gagna frá sóttvarnalækni vegna COVID-19

Frá og með deginum í gær hefur verið gerð breyting á framsetningu gagna frá sóttvarnalækni. Hún felst í því að ekki eru ...
Lesa meira

15.07.20

Fréttatilkynning frá almannavarnadeild og sóttvarnalækni 15. júlí

Tveir einstaklingar með íslenskt ríkisfang, sem völdu að fara í sóttkví við komu til landsins frá áhættusvæði, greindust...
Lesa meira

14.07.20

Ferðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi undanþegnir skimun frá 16. júlí

Ferðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi bætast á lista með Færeyjum og Grænlandi og verða frá og með fim...
Lesa meira

10.07.20

Heimkomusmitgát vegna COVID-19

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að frá og með 13. júlí nk. skuli þeir sem eru búsettir hé...
Lesa meira

10.07.20

Farsóttafréttir eru komnar út

Júlíhefti Farsóttafrétta er komið út. Farið er yfir þróun COVID-19 faraldursins það sem af er árinu 2020 og helstu áhrif...
Lesa meira

09.07.20

Niðurstöður mótefnamælinga hjá Íslenskri erfðagreiningu

Niðurstöður mótefnamælinga sem Íslensk erfðagreining (ÍE) gerði gegn SARS-CoV-2 veirunni f.h. sóttvarnalæknis á tímabili...
Lesa meira

08.07.20

Talnabrunnur júlímánaðar kominn út

Í Talnabrunni að þessu sinni er fjallað um starfsemi heilbrigðisþjónustu á tímum COVID-19 og tannheilsu 13 ára barna.
Lesa meira

06.07.20

Greinargerð komin út um stöðu á biðlistum eftir hjúkrunarrýmum

Embætti landlæknis hefur tekið saman greinargerð þar sem fjallað er um stöðu á biðlistum eftir hjúkrunarrýmum árið 2019 ...
Lesa meira

01.07.20

Leiðbeiningar fyrir landsmenn á ferð erlendis

Sóttvarnalæknir hefur gefið út leiðbeiningar fyrir landsmenn á ferð erlendis meðan heimsfaraldur COVID-19 gengur yfir. F...
Lesa meira

30.06.20

Rangárþing ytra gerist Heilsueflandi samfélag

Rangárþing ytra varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 25. júní sl. þegar Ágúst Sigurðsson sveitarst...
Lesa meira

30.06.20

Rangárþing eystra gerist Heilsueflandi samfélag

Rangárþing eystra varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 25. júní sl. þegar Lilja Einarsdóttir sveit...
Lesa meira

29.06.20

Aðgengi að heilbrigðisþjónustu vegna notkunar áfengis og vímuefna - samantekt

Embætti landlæknis birtir nú í fyrsta sinn samantekt um aðgengi að heilbrigðisþjónustu vegna notkunar áfengis og vímuefn...
Lesa meira

26.06.20

Tvö innanlandstilfelli staðfest

Tvö tilfelli í viðbót hafa nú verið staðfest innanlands af COVID-19. Í morgun greindist annað tilfelli sem talið er að t...
Lesa meira