Fréttir

03.08.22

Hætta á heilsutjóni vegna loftmengunar í nágrenni eldstöðva

Eldgos er hafið að nýju á Reykjanesi í vestanverðum Merardölum (innan Fagradalsfjallakerfisins).
Lesa meira

29.07.22

Apabóla er bráð ógn við lýðheilsu þjóða samkvæmt WHO

Nýlega lýsti aðalframkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) því yfir að apabóla væri bráð ógn við lýðhe...
Lesa meira

28.07.22

Alþjóðlegur dagur lifrarbólgu

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) vekur athygli á veiru lifrarbólgu þann 28. júlí ár hvert.
Lesa meira

27.07.22

Undanþágulyfið Theralene innkallað

Lyfjastofnun hefur ákveðið að innkalla undanþágulyfið Theralene. Innköllunin nær til lyfjadreifingarfyrirtækja, apóteka ...
Lesa meira

26.07.22

Grunur um nýja bakteríusýkingu í hundum hér á landi

Matvælastofnun hefur borist tilkynning um grun um Brucella canis bakteríusýkingu í hundi.
Lesa meira

20.07.22

Endursmitum af völdum Covid-19 fjölgar

Helsti óvissuþátturinn í dag um Covid-19 faraldurinn snýr að því hversu vel og lengi ónæmi varir eftir sýkingu og/eða bó...
Lesa meira

07.07.22

Sex einstaklingar hafa greinst með apabólu á Íslandi.

Alls hafa nú sex einstaklingar greinst með apabólu á Íslandi. Allir eru karlmenn á miðjum aldri og eru smit allra nema t...
Lesa meira

04.07.22

Nýsköpun á Landspítala - Fundað um fjarheilbrigðisþjónustu

Nýsköpunarfundur um fjarheilbrigðisþjónustu og framtíðarlausnir var haldinn á Landspítala 17. mai sl. Þátttakendur víðsv...
Lesa meira

01.07.22

Ársskýrsla embættis landlæknis 2021 er komin út

Út er komin ársskýrsla embættis landlæknis 2021. Í ársskýrslunni má meðal annars finna tölfræðilegar upplýsingar og ýmsa...
Lesa meira

29.06.22

Forsjáraðilar fá sjálfkrafa aðgang að Heilsuveru barna sinna

Nú í vor hóf Þjóðskrá Íslands að miðla upplýsingum um forsjá og vensl á rafrænan hátt
Lesa meira

29.06.22

Fjórði einstaklingurinn greinist með apabólu á Íslandi

Í gær greindist fjórði einstaklingurinn með apabólu á Íslandi. Um er að ræða karlmann á miðjum aldri og svo virðist sem ...
Lesa meira

28.06.22

Nýr Talnabrunnur kominn út

Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út. Umfjöllunarefnið að þ...
Lesa meira

27.06.22

Sjálfsvíg 2021

Embætti landlæknis hefur nú gefið út tölur um sjálfsvíg fyrir árið 2021, samhliða birtingu talna um aðrar dánarorsakir.
Lesa meira

27.06.22

Lýðheilsa, hamingja og velsæld verða í brennidepli á 13. Norrænu lýðheilsuráðstefnunni og 10. Evrópuráðstefnunni um jákvæða sálfræði

Af hverju eru Norrænar þjóðir meðal hamingjusömustu þjóða heims ár eftir ár? Hvernig er hægt að stuðla að vellíðan í líf...
Lesa meira

24.06.22

Nýjar norrænar næringarráðleggingar, NNR2022, fleiri kaflar til umagnar

Nú gefst sérfræðingum og öðrum áhugasömum færi á að gera athugasemdir við fleiri kafla í tengslum við endurskoðun á norr...
Lesa meira