Fréttir

25.02.20

Ráðleggingar vegna ferðalaga til Norður-Ítalíu og Tenerife

Staðfestum tilfellum COVID-19 kórónaveirunnar utan Kína hefur fjölgað undanfarna daga. Þar á meðal í Evrópu þar sem tilf...
Lesa meira

20.02.20

Flensur og aðrar pestir – 7. vika 2020

Í síðustu viku var inflúensan staðfest hjá 34 einstaklingum, sem er svipað borið saman við vikurnar á undan.
Lesa meira

18.02.20

Úthlutun úr Lýðheilsusjóði 2020

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, úthlutaði í dag rúmum 90 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 147 ...
Lesa meira

18.02.20

Úttekt embættis landlæknis á Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA)

Embætti landlæknis hefur lokið úttekt á Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) úttektarskýrsla (tengill). Úttektin tók t...
Lesa meira

14.02.20

Lokað til hádegis vegna óveðurs

Vegna óveðurs er embætti landlæknis lokað til hádegis í dag, föstudaginn 14.febrúar. Afgreiðslan opnar kl. 12.
Lesa meira

13.02.20

Flensur og aðrar pestir - 6. vika 2020

Í síðustu viku var inflúensan staðfest hjá 36 einstaklingum, sem er aukning borið saman við vikurnar á undan. Þar af vor...
Lesa meira

07.02.20

Óskum eftir að ráða verkefnastjóra um málefni fjarheilbrigðisþjónustu

Óskum eftir að ráða verkefnastjóra um málefni fjarheilbrigðisþjónustu
Lesa meira

06.02.20

Flensur og aðrar pestir - 5. vika 2020

Í síðustu viku var inflúensan staðfest hjá 29 einstaklingum, sem er aukning borið saman við vikurnar á undan. Þar af vor...
Lesa meira

03.02.20

Endurskoðaður norrænn samingur um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir ákveðnar heilbrigðisstéttir

Hinn 1. febrúar 2020 tók gildi endurskoðaður samningur um viðurkenningu á starfsréttindum ákveðinna starfsstétta innan h...
Lesa meira

30.01.20

Flensur og aðrar pestir - 4. vika 2020

Á síðustu tveimur vikum var inflúensan staðfest hjá 44 einstaklingum, sem er aukning borið saman við vikurnar á undan.
Lesa meira

30.01.20

Brexit - Óbreytt réttindi a.m.k. til áramóta hvað varðar viðurkenningu á starfsmenntun og hæfi

Bretland mun ganga úr ESB/EES á morgun, 31. janúar nk. á grundvelli útgöngusamnings við ESB. Utanríkisráðherrar Íslands,...
Lesa meira

29.01.20

Súrar tennur. Tannverndarvika 3. – 7.febrúar 2020

Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 3.-7. febrúar 2020 með skilaboðum til lan...
Lesa meira

29.01.20

Orsök bótulisma hefur ekki fundist

Niðurstöður úr matvælasýnum sem voru tekin til rannsóknar vegna bótulisma eitrunar í síðustu viku liggja fyrir. Eitrunin...
Lesa meira

29.01.20

Ráðleggingar til ferðamanna - Kórónaveira 2019-nCoV

Sóttvarnalæknir mælir með að ferðamenn sleppi ónauðsynlegum ferðalögum til Kína, þar sem faraldur nýrrar kórónaveiru 201...
Lesa meira

27.01.20

Fréttir af útbreiðslu hinnar nýju kórónaveiru (2019-nCoV).

Í dag 27. janúar 2020 hefur sýking af völdum 2019-nCoV verið staðfest hjá um 2.800 einstaklingum og um 80 einstaklingar ...
Lesa meira