Fréttir

16.07.18

Kjaradeila ríkis og ljósmæðra – mál er að linni

Staðan í kjaradeilu ríkis og ljósmæðra er alvarleg og mikið áhyggjuefni. Embætti landlæknis hefur fylgst með starfseminn...
Lesa meira

16.07.18

Athugun gerð á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna taugasjúkdóma

Embætti landlæknis hefur, í ljósi ábendinga sem borist hafa embættinu frá notendum þjónustunnar svo og vegna umræðu í fj...
Lesa meira

13.07.18

Persónuverndarstefna Embættis landlæknis

Embætti landlæknis hefur gefið út persónuverndarstefnu vegna nýrra laga um persónuvernd nr. 90/2018, sem taka gildi á Ís...
Lesa meira

09.07.18

Heildstætt mat gert á InterRAI mælitækjum og á færni- og heilsumati

Embætti landlæknis tók ákvörðun um að láta gera heildstætt mat á InterRAI mælitækjum fyrir hjúkrunarheimili og á færni- ...
Lesa meira

04.07.18

Farsóttafréttir eru komnar út

Í fréttabréfi sóttvarnalæknis er sagt frá mislingum um borð í flugvél Icelandair og afdrifum þess máls.
Lesa meira

02.07.18

Endurskoðaður bæklingur um mataræði á meðgöngu

Komnar eru út á vegum Embættis landlæknis, í samstarfi við Matvælastofnun, Mæðravernd Þróunarstofu heilsugæslu höfuðborg...
Lesa meira

25.06.18

Fjallað um niðurstöður tóbakskönnunar í nýjum Talnabrunni

Í nýjum Talnabrunni er fjallað um niðurstöður nýlegrar tóbakskönnunar þar sem fylgst er með daglegum reykingum fullorðin...
Lesa meira

25.06.18

Heyrnarfræðingar löggiltir sem heilbrigðisstétt

Réttur til að kalla sig heyrnarfræðing og starfa sem slíkur hér á landi, er skilgreindur í nýrri reglugerð nr. 630/2018 ...
Lesa meira

22.06.18

Embætti landlæknis lokar fyrr vegna landsleiks

Í tilefni af landsleik Íslands og Nígeríu verður embætti landlæknis lokað frá klukkan 14:30 í dag.
Lesa meira

21.06.18

Langanesbyggð gerist Heilsueflandi samfélag

Langanesbyggð varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi þann 12. júní síðastliðinn þegar Alma D. Möller, landlæknir...
Lesa meira

19.06.18

Fjallabyggð gerist heilsueflandi samfélag

Fjallabyggð varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi þann 11. júní sl. þegar Alma D. Möller, landlæknir og Gunnar ...
Lesa meira

15.06.18

Viðurkenning á marklýsingu fyrir sérnám í barna- og unglingageðlækningum

Á fundi mats- og hæfisnefndar um starfsnám lækna þann 19. desember sl. var ákveðið að viðurkenna með formlegum hætti sér...
Lesa meira

14.06.18

Verum klár þegar sólin skín og notum sólarvörn

Nú er kominn sá árstími þegar fólk flykkist út til að njóta útiveru og sólar. Við erum bjartsýn á að fá að njóta þeirra ...
Lesa meira

08.06.18

Breyting á lögum um brottnám líffæra tekur gildi 1. janúar 2019

Þann 6. júní síðastliðinn samþykkti Alþingi breytingu á lögum um brottnám líffæra, nr. 16/1991. Breytingin er á þann veg...
Lesa meira

07.06.18

Staðfest mislingasmit í flugvélum Icelandair

Kanadísk yfirvöld hafa nú staðfest að einstaklingur með smitandi mislinga var um borð í vélum Icelandair þann 30.5.2018
Lesa meira