Fréttir

21.10.17

Auglýsing um starf læknis á sviði sóttvarna hjá Embætti landlæknis

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða lækni á sviði sóttvarna til starfa. Umsóknarfrestur um starfið er til og með 6. ...
Lesa meira

17.10.17

Kynnum hetjur til leiks í Tóbakslaus bekkur. Skráning er hafin.

Hin árlega samkeppni Tóbakslaus bekkur er að hefjast en hún er nú haldin hér á landi í nítjánda sinn. Í ár fáum við til ...
Lesa meira

13.10.17

Tauga- og geðlyfjanotkun barna á Íslandi

Þegar ávísanir helstu geðlyfja meðal barna eru skoðaðar kemur í ljós að almennt eru fleiri börn á leik- og grunnskólaald...
Lesa meira

13.10.17

Bleikur föstudagur

Starfsmannafélag Embættis landlæknis tók í dag þátt í árveknis- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélagsins gegn krabbamein...
Lesa meira

13.10.17

Heilsa og líðan Íslendinga 2017 – mistök í útsendingu bréfa

Þau leiðu mistök áttu sér stað fyrr í vikunni að fyrirtækið sem prentar og pakkar gögnum rannsóknarinnar Heilsa og líðan...
Lesa meira

12.10.17

Viðurkenning á hæfi bæklunarlækningadeildar skurðlækningasviðs Landspítala til að bjóða sérnám í bæklunarlæknisfræði.

Á fundi mats- og hæfisnefndar um starfsnám lækna þann 19. september sl. var ákveðið að viðurkenna með formlegum hætti tv...
Lesa meira

11.10.17

Meðganga og fæðing hjá konum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi. Doktorsvörn í lýðheilsuvísindum

Agnes Gísladóttir, verkefnisstjóri á sviði heilbrigðisupplýsinga hjá Embætti landlæknis, varði doktorsritgerð sína í lýð...
Lesa meira

10.10.17

Vellíðan í vinnunni – skólinn sem vinnustaður

Geðheilsa á vinnustað er áhersluatriði Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins í ár. Það skiptir miklu máli að líða vel í vinnu...
Lesa meira

09.10.17

Farsóttafréttir eru komnar út

Októberútgáfa Farsóttafrétta, fréttabréfs sóttvarnalæknis, er komið út á vef Embættis landlæknis.
Lesa meira

09.10.17

Ný skýrsla um þjóðhagsleg áhrif tóbaksreykinga á Íslandi

Í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif af völdum tóbaksreykinga á Íslandi kemur fram að ...
Lesa meira

06.10.17

Matvæladagurinn 2017

Matvæladagur MNÍ, Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 12. október nk. kl. 08:30-16:00 á ...
Lesa meira

04.10.17

Ráðstefnan „Börnin okkar - geðheilbrigðisþjónusta við börn og ungmenni á Íslandi“

Geðrækt í skólastarfi – er hlutverk grunnskólans að efla geðheilsu og vellíðan?" er heiti erindis Sigrúnar Daníelsdóttur...
Lesa meira

04.10.17

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er kominn út á vef Embættis landlæknis.
Lesa meira

02.10.17

Rannsóknin Heilsa og líðan Íslendinga lögð fyrir í fjórða sinn

Embætti landlæknis stendur um þessar mundir fyrir viðamikilli rannsókn á heilsu og líðan landsmanna. Leitað verður til 1...
Lesa meira

27.09.17

Ráðstefna norrænna eftirlitsstofnana hefst í dag

Hvernig bætum við öryggi sjúklinga og notenda þjónustunnar?" er yfirskrift ráðstefnu norrænna eftirlitsstofnana sem hefs...
Lesa meira