Tóbaksnotkun - tölur

Sjá stærri mynd

Árlegar kannanir á umfangi reykinga

Á hverju ári eru framkvæmdar kannanir á umfangi reykinga Íslendinga á aldrinum 15–89 ára fyrir Embætti landlæknis (áður Lýðheilsustöð og Tóbaks-
varnaráð).

Kannanirnar hafa verið framkvæmdar með samræmdum hætti frá árinu 1989 og hefur framkvæmd þeirra verið í höndum Capacent-Gallup frá árinu 2004. Að jafnaði eru framkvæmdar fjórar kannanir á ári og eru niðurstöður úr þeim dregnar saman í eina ársskýrslu, sjá reitinn neðst í hægri dálki.

Kannanirnar hafa verið gerðar í síma en frá árinu 2011 hafa samhliða verið gerðar tilraunir með netkannanir.

Í töflum hér til hægri má sjá hvernig reykingar Íslendinga hafa þróast frá árinu 1989.

Síðast uppfært 20.09.2016