Áfengisnotkun - tölur

Sjá stærri mynd

Þegar áfengisneysla er metin er stuðst við heildarmagn þess áfengis sem neytt er, þ.e. sölutölur áfengis mælt í áfengislítrum og neyslumynstur skoðað með neyslukönnunum. Til viðbótar er svo fylgst með tíðni sjúkdóma sem tengdir eru við áfengisneyslu s.s. fjölda skorpulifurstilfella, ýmsum tegundum krabbameina og tölum um innlangir á meðferðarstofnanir.

Á þessari síðu má finna tölulegar upplýsingar er varða áfengissölu, neyslumynstur og tengla á aðrar viðeigandi upplýsingar sem tengjast neyslu áfengis.

Síðast uppfært 16.12.2020