Aðrir áhrifaþættir - tölur

Sjá stærri mynd

Hér er finna tölur er varða ýmsa áhrifaþætti heilbrigðis, aðra en slys, áfengisnotkun, næringu og tóbaksnotkun. Margar töflur sem hér eru birtar eru unnar upp úr rannsókninni Heilsa og líðan Íslendinga en hún hefur verið framkvæmd í þrígang, árin 2007, 2009 og 2012. Til stendur að framkvæma rannsóknina áfram með reglubundnum hætti, eða á 5 ára fresti. Markmið rannsóknarinnar er að afla upplýsinga um heilsu, líðan, lífsgæði og sjúkdóma fólks á Íslandi, svo og um helstu áhrifaþætti heilbrigðis, þ.e. lífshætti, aðstæður og lífsskilyrði. 

Síðast uppfært 01.11.2016