Heilbrigðisþjónusta - tölur
Hér má nálgast ýmsar starfsemistölur úr íslenskri heilbrigðisþjónustu, t.d. hvað varðar starfsemi sjúkrahúsa, heilsugæslustöðva, biðlista eftir dvöl í hjúkrunarrými, aðgerðir og biðlista eftir þeim. Þá má finna tölur um mannafla í heilbrigðisþjónustunni og kvartanir vegna hennar á þessari síðu.
Útreikningar á þarfavísitölu heilsugæslustöðva og gæðaviðmiðum.
Sjá helstu niðurstöður vöktunar á starfsemi heilbrigðisþjónustu í tengslum við heimsfaraldur COVID-19.
Síðast uppfært 27.08.2021