Verðlaun

Tóbakslaus bekkur 2015–2016. Veggspjald

Alls tíu bekkir sem senda inn lokaverkefni vinna til verðlauna! Bekkir sem velja að senda inn lokaverkefni geta unnið fé til ráðstöfunar eins og bekkurinn sjálfur kýs að gera. Upphæðin nemur 5.000 kr. á hvern skráðan nemanda í bekknum.

Möguleika á að vinna til verðlauna eiga aðeins þeir sem senda inn lokaverkefni. Það getur t.d. verið í formi veggspjalda, auglýsinga, stuttmynda eða fræðsluefnis um tóbaksvarnir. Verkefninu skal skilað á tölvutæku formi.

Í lok febrúar og í lok mars 2019 verða dregnir út nokkrir bekkir sem fá sendar húfur frá 66° Norður. Að auki fá allir þátttakendur senda litla gjöf eftir áramót.


Quick Navigation