Breiðvirkir betalaktamasamyndandi sýklar

Breiðvirkir betalaktamasamyndandi sýklar eru tilkynningarskyldur sjúkdómur til sóttvarnalæknis, en til þeirra teljast sjúkdómar sem ógnað geta almannaheill.

Þegar grunur vaknar um þannig sýkingu eða hún hefu verið staðfest ber læknum, forstöðumönnum rannsóknastofa, sjúkradeilda og annarra heilbrigðisstofnana að senda sóttvarnalækni upplýsingar án tafar og skv. nánari fyrirmælum sótt­varna­læknis.

Síðast uppfært 28.04.2017