Bóluefni í notkun á Íslandi

Frá 1. janúar 2020 eru eftirfarandi bóluefni notuð í almennum barnabólusetningum á Íslandi:

Aldur við bólusetningu Innihald Heiti Framleiðandi
3, 5 og 12 mánaða DTaP, Hib, IPV Pentavac Sanofi Pasteur MSD
3, 5 og 12 mánaða PCV Synflorix GSK
6 og 8 mánaða MCC NeisVac C Pfizer ApS
12 og18 mánaða VZV Varilrix GSK
18 mánaða MMR M-M-RVAXPRO Sanofi Pasteur MSD
4 ára dTaP Boostrix GSK
12 ára MMR M-M-RVAXPRO
Sanofi Pasteur MSD
12 ára stúlkur HPV Cervarix GSK
14 ára dTaP, IPV Boostrix Polio GSK

Í sérlyfjaskrá má fá nánari upplýsingar um ofangreind bóluefni sem og önnur bóluefni (í lyfjaflokki J07) sem skráð eru á Íslandi.

Síðast uppfært 19.12.2019