Upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk og viðbragðsaðila

Hér getur heilbrigðisstarfsfólk nálgast upplýsingar og leiðbeiningar varðandi kórónaveiru (COVID-19).

Netfang fyrir pantanir á hlífðarbúnaði: hlifdarbunadur@landlaeknir.is

Þetta netfang er ætlað fyrir aðila sem hafa heimild til að panta hlífðarbúnað af neyðarlager sóttvarnalæknis.

Pöntunarblað fyrir hlífðarbúnað af neyðarlager sóttvarnalæknis

 

Bólusetning COVID-19 


Sýkingavarnir

 

Leiðbeiningar vegna gruns um sýkingu

 

 Fyrir viðbragðsaðila

Síðast uppfært 26.07.2021