Upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk og viðbragðsaðila

Hér getur heilbrigðisstarfsfólk nálgast upplýsingar og leiðbeiningar varðandi kórónuveiru (COVID-19). 

Hlífðarbúnaður

Ef upp kemur COVID-19 smit á hjúkrunarheimili, dagdvöl, heimahjúkrun, sambýli, öðru þjónustuúrræði, hjá lögreglu og öðrum viðbragðsaðilum og það vantar hlífðarbúnað:

Ef þarf að bregðast við þörf á hlífðarbúnaði t.d. smit uppgötvast skyndilega á sambýli utan dagvinnutíma má hringja í Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins
Sími: 528 3770 og óska eftir búnaði.

 

Bólusetning COVID-19 


Sýkingavarnir

 

Leiðbeiningar vegna gruns um sýkingu

 

 Fyrir viðbragðsaðila

Síðast uppfært 21.06.2022